Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 22
Hvað á að gera um helgina? Egill Ástráðsson, framleiðandi hjá Les Frères Stefson. djamm í vændum Við erum búin að vera á fullu að prómótera nýja útgáfu lista­ mannsins Flóna og verðum áfram um helgina. Þar sem hún er orðin vinsælasta músík landsins þá grunar mig að rosalegt djamm sé í vændum.  Gjafir oG Gláp Ég ætla að byrja jólagjafainnkaupin. Eflaust í Galleríi Porti þar sem margir vinir mínir eru að selja list. Á laugardaginn ætla ég að fara á ljós­ myndasýningu Berglaugar Garðars­ dóttur í Ramskram og á sunnu­ daginn ætla ég að hitta fjölskyldu og vini í mat. Inn á milli ætla ég að reyna að ná smá glápi á þáttaröð 2 af Crown með minni heittelskuðu. lestu  Nýjasta ljóðabók Bergþóru Snæbjörnsdóttur, Flórída, hefur hlotið mikið lof og því er það algjör skylda hvers menn­ ingarsinnaðs Íslendings að taka sér smá tíma til að lesa bókina um helgina til að eiga kost á að taka þátt í samræðum við sið­ menntað fólk á næstunni. Kúr með hundunum Í dag er ég að fara að sitja yfir jóla­ basar Ekkisens á Bergstaðastræti. Ég er með veggverk og skúlptúra þar til sölu. Ég ætla líka að vinna í vídeó­ verki sem ég stefni á að sýna á sam­ sýningunni ,borða hér, taka með‘. Annars mun ég njóta helgarinnar í kúri með hundunum mínum. Elísabet Birta Sveinsdóttir listakona. Thelma Dögg Guðmund- sen áhrifa- valdur. Bobby Breiðholt hönnuður. Hið árlega jólabað jólasveinanna í D i m m u b o r g u m , í Jarðböðunum í Mývatnssveit, verð-ur á morgun og ætla þeir bræður að vera komnir ofan í ylvolgt lónið klukkan 16. Bræðurnir 13 eru nú misánægðir með þessa hefð og því um að gera fyrir Norð- lendinga að mæta og taka þátt í fjör- inu. Síðustu ár hafa verið lífleg ofan í lóninu með ærslagangi og fjöri. Spáð er miklu frosti í Mývatns- sveit í dag og mun sveitin því skarta sínu fegursta fyrir gesti og gangandi en mörgum þykir sveitin einmitt fal- legust í vetrar- og frostskrúða. Sveinarnir þrettán fara í bað einu sinni á ári og hefðin hefur verið hjá þeim  að fara í kringum annan í aðventu, svona til þess að þeir mæti hreinir og fínir til byggða.  Áður en jólasveinarnir í Dimmu- borgum halda í baðið munu þeir búa sig undir bæjarferðina með því að taka á móti gestum sveitarinnar á Hallarflötinni í heimaborgunum sínum frá 11.00. Þar munu þeir spjalla, syngja, segja sögur, fara í leiki og annað skemmtilegt. Jafn- vel sýna heimili sitt og stundum eiga þeir eitthvað matarkyns til að bjóða upp á. Dimmuborgir í Mývatnssveit Dimmuborgir eru hraunborgir sem draga nafn sitt af þeim einstöku hraunmyndunum sem einkenna svæðið. Þar eru einnig heimkynni jólasveinanna. Jólasveinarnir hafa tekið upp þann sið að taka á móti börnum á öllum aldri á aðventunni í Dimmuborgum. Gera þeir það þannig að á ákveðnum tíma eru þeir við hellismunnann sinn og heilsa upp á börnin við stólinn sinn inni á Hallarflöt. Talið er að  Dimmuborgir hafi myndast í miklu eldgosi í Þrengsla- borgum og Lúdentarborgum fyrir u.þ.b 2300 árum. U.þ.b. 200 árum fyrr varð Hverfjall til í kröftugu en skammvinnu þeytigosi. Aðeins er vitað um einn annan stað með sam- bærilegum hraunmyndunum en sá er á miklu dýpi í Atlantshafi. Margir hafa lagt leið sína um Dimmuborgir í gegnum tíðina, þar sem klettar og drangar taka á sig óendanlegar kynjamyndir í bland við trjágróður og fölbreytta flóru. Segja má að Dimmuborgir breytist með árstíðunum og þar er ekki síður dulúðugt á haustin og veturna en á vorin og sumrin. Í Dimmuborgum er upplagt að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og heimsækja ver- öld trölla og annarra vera í huliðs- heimum. Skíturinn skolaður burt Mývatnssveit er töfraland jólanna og í Dimmuborgum eru heimkynni jólasveinanna þrettán. Þeir fara einu sinni á ári í bað og mæta því hreinir og fagrir til byggða en prakkararnir í Dimmuborgum skola sig einmitt í dag. Bræðurnir þrettán munu skola af sér skítinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit í dag í frosti og kulda en spáð er hörkufrosti í dag. MynD/AGnES LEBEAupin áhrifavaldar selja fötin sín Ég er að fara á fatamarkað sem ég er að halda ásamt vinkonum mínum, Gabrielu Líf og Karen Guðmunds. Við höfum fengið alla helstu áhrifavalda með okkur í lið og ætlum að selja föt og mun allur ágóðinn fara til styrktar Fjölskyldu­ hjálp. Við fengum fullt af góðum fyrirtækjum til þess að vera með okkur í þessu, við verðum með veit­ ingar og skemmti­ atriði og ætlum að hafa ótrúlega gaman! Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r22 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Helgin 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 0 -5 3 2 C 1 E 7 0 -5 1 F 0 1 E 7 0 -5 0 B 4 1 E 7 0 -4 F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.