Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Page 45
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS44
Steinunn Kristjánsdóttir. 1997. Landnámsbær, kirkja, rétt … Fornleifafræðileg könnun á
sjö fornum rústum á Fljótsdalshéraði. Skýrslur Minjasafns Austurlands II. Egilsstaðir:
Minjasafn Austurlands.
Steinunn Kristjánsdóttir. 2011. „The Poisioned Arrows of Amor. Cases of Syphilis
from 16th century Iceland.“ Scandinavian Journal of History 36 (4), bls. 406-418.
Steinunn Kristjánsdóttir. 2012. Sagan af klaustrinu á Skriðu. Reykjavík: Sögufélag.
Sveinbjörn Rafnsson. 1990. Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúardölum. Reykjavík:
Hið íslenzka fornleifafélag og Þjóðminjasafn Íslands.
Thompson, A. H. 1913. English Monasteries. Cambridge: Cambridge University
Press.
Vilborg Auður Ísleifsdóttir. 2003. „Öreigar og umrenningar. Um fátækraframfærslu
á síðmiðöldum og hrun hennar.“ Saga XLI:2, bls. 91-126.
Útdráttur
Fornleifauppgröfturinn sem fram fór tímabilið 2000-2012 á rústum klaustursins á
Skriðu í Fljótsdal veitti nýja innsýn í lítt þekktan heim miðalda á Íslandi. Fram kom
að við rekstur klaustursins var umfram annað tekið mið af evrópskri klaustur hefð og
reynt af fremsta megni að hvika hvergi frá fastmótuðum reglum kaþólskrar kristni. Í
grein inni er fjallað um upphaf, þróun og hrun kaþólsks klaustur lifnaðar í V-Evrópu
en einn ig greint frá því hvernig viðhorf kaþólskra til dauðans og grund vallar boð-
skapur þeirra endur speglast í þeim leifum sem fundust í rústum Skriðuklausturs.
Þá verða tíundaðar ástæður þess að Sesselja Þorsteinsdóttir sýslumannsfrú tók þá
ákvörðun að gefa jörð sína Skriðu til stofnunar klausturs en þær varpa ljósi á þá
hugmyndafræði sem kaþólsk trú aðhyllist.
Summary
In 2002–2012, an archaeological investigation was undertaken of the ruins of an
Augustinian monastery on the farm of Skriða in East Iceland that operated from
1493 to 1554. The excavation provided vastly new knowledge on monasticism in
Iceland, as the prevailing view had long been that Icelandic monasteries functioned
somewhat differently than their counterparts elsewhere in the Catholic world.
The results from the investigations at Skriðuklaustur raises issues of Medieval
monasticism in fringe places, such as the North Atlantic, as the site illustrates an
example of how social systems can cross geographical and cultural borders without
necessitating fundamental change. The leading thread throughout the article is
Sesselja Þorsteinsdóttir, the sheriff´s wife, who gave her land at Skriða to establish
a monastery with hospitalised activity, but her decision demonstrates the primary
belief in monasticism in Iceland as elsewhere.