Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 128
127FORNLEIFARANNSÓKN Í QUASSIARSUK (BRATTAHLÍÐ) rannsóknir á Íslandi en þar margfaldast hlutur sauð- og geitfjár eftir 1200. Þetta gæti verið merki um að bændur á Suður-Grænlandi hafi í auknum mæli stundað fjár- og nautgripabúskap til sjálfþurftar allt búsetutímabilið á meðan Íslendingar framleiddu meira til útflutnings. Greining beinanna sýnir líka að frá því um 1200 fjölgar beinum sjávarspendýra sem bendir til þess að einhverra hluta vegna hafi Grænlendingar aukið nýtingu sjávarauðlinda. Sömu sögu er að segja frá Íslandi; þar sjást einnig aukin merki um nýtingu sjávarauðlinda, þá sérstaklega fisks.29 Engin fiskbein fundust við rannsóknina á Grænlandi og er ekkert sem bendir til að bændur í Quassiarsuk hafi nýtt sér þá auðlind. Líklegasta skýringin á því er að frá fjörðum Suður-Grænlands er langt að góðum fiskimiðum og því mun lengra og erfiðara fyrir bændur á Grænlandi að sækja sér fisk til útflutnings en gerðist á Íslandi. Viðarsýnin frá Ø29a sýna að bændur nýttu sér við sem vex á Suður- Grænlandi en líklegt er að það hafi aðallega verið sem eldsneyti þar sem hann nýtist ekki til húsbygginga. Talsvert fannst af rekavið í sýnasafninu sem bendir til þess að bændur hafi farið reglulega í ferðir til að safna rekavið til húsbygginga. Líklegt er að sá rekaviður sem þeir sóttu sér hafi verið viður sem kom frá norðurhluta Kanada og rak á land á suðvesturhluta Grænlands. Þetta getur bent til þess að bændur á Suður-Grænlandi hafi ekki þurft að treysta mikið á innfluttan við og mögulega notað rekavið til flestra sinna þarfa. Jarðvegssýni frá Quassiarsuk sýna að jarðvegur þar er bæði viðkvæmur og óstöðugur og talsverðar breytingar í jarðvegssamsetningu hafi verið reglulegar fyrir landnám. Við upphaf landnáms jókst óstöðugleiki jarðvegsins og merki sjást um að svæði hafi verið brennd og ræst fram til túnræktar. Sýnin sýna líka að búskapur á bænum hefur byggt á fjár- og nautgripabúskap og að bæði var nýttur mór og viður til eldsneytis. Breytingar eiga sér stað í samsetningu jarðvegs á tímabilinu 1100 – 1300 sem sýna aukningu í ræktun og á nýtingu annarra auðlinda eins og sjávarspendýra. Út frá rannsóknargögnunum og þeim rannsóknum sem áður voru gerðar í Quassiarsuk er hægt að leiða líkur að því að búseta og búsetuþróun hafi verið svipuð og sést hefur annarstaðar í byggðum norrænna manna við Norður-Atlantshafið. Landnám í Quassiarsuk hefur sennilega átt sér stað um eða rétt eftir árið 1000 og er það stutt bæði af rituðum heimildum og kolefnisgreiningum.30 Í fyrstu var byggður skáli á sléttunni við Ø28b en eftir því sem landið var brotið undir ræktun og landnámsmönnum fjölgaði færðist byggðin á hentugri staði. Vísbendingar um svipaða þróun hafa sést á Íslandi og á allnokkrum stöðum hafa skálar frá landnámstíð fundist fjarri þeim stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.