Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 104
103ETNÓGRAFÍSK ENDURNÝJUN ÍSLENSKRA SAFNA fremst fyrir það sem þótt hefur almennt í íslenskri menningu. Viðfangsefni setranna hafa því verið gagnrýnd. Biskup Íslands, sr. Karl Sigurbjörnsson, vék til að mynda að Draugasetrinu í prédikun sem hann hélt stuttu fyrir opnun þess og sagði: Draugasetrið finnst mér vera minning um myrkrið, um hindurvitni og fáfræði, ógn og ótta. Er það ekki makalaust hvað það selur, hið ljóta, illa, óhamingja og ógn. Það selur, því miður. En mér finnst Stokkseyri lítill greiði gerður með því að gera út á Móra og Skottu og annað það sem læsti helgreipum ótta og myrkurs um hús og hjörtu hér í eina tíð, og matreiða það sem skemmtiefni fyrir túrista.49 Ekki voru allir á eitt sáttir um mat biskups, en því var til að mynda andmælt með þeim rökum að „fáfræði, myrkur og einangrun [séu] hluti af daglegu lífi margra forfeðra [Íslendinga].“50 Um mitt sumar 2011 var opnað svokallað Spákonuhof á Skagaströnd í húsi sem hafði áður gegnt því hlutverki að hafa verið samkomustaður Skagstrendinga um langt árabil og síðar notað sem áhaldahús bæjarins. Spákonuhof er rekið af félagi sem nefnist Spákonuarfur og hefur það að markmiði að gera grein fyrir fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem var uppi á 10. öld. Hún hét Þórdís51 og er sögð hafa búið yfir spádómsgáfu. Eftir að hugmyndin fæddist gekkst félagið fyrir íbúafundum á svæðinu þar sem verkefnið var kynnt og sótt var um fjárstyrk til fjárlaganefndar Alþingis, Atvinnusjóðs kvenna og Menningarráðs Norðurlands vestra. Að sögn eins forsvarsmanns verkefnsins hefur verkefnið hlotið góðan stuðning fólks í heimabyggð, en í byrjun mátti greina efasemdaraddir um gagnsemi þess og var það aðallega eldra fólk sem hélt því fram að ekkert ætti að hreyfa við þessari sögu af Þórdísi „galdrakerlingu.“52 Félagið hefur gengist fyrir margs konar viðburðum í tengslum við Þórdísi, en auk þess að hafa tekið í notkun sýningarhúsnæði, hefur félagið staðið fyrir uppsetningu leikrits sem byggt var á sögu Þórdísar, sérstakar göngur hafa einnig verið farnar upp að fjalli í nágrenninu sem nefnist Spákonufell og skrifuð hefur verið söguleg skáldsaga um ævi Þórdísar.53 Ætlunin er að kynna fyrir gestum spár og spáaðferðir, bæði á sýnilegan hátt en einnig með óáþreifanlegum hætti. Sem dæmi má nefna að á sýningu hofsins hefur verið búin til sílikonútgáfa af Þórdísi í fullri stærð og henni stillt upp í viðeigandi klæðum fyrir framan bæjardyr. Spáaðferðirnar sem sýndar eru eru t.d. bollaspár, lófalestur og spilaspár. Starfið beinist ekki síst að því að fræða börn um þessi efni og hefur Spákonuhof einnig útbúið námsefni sem er sérstaklega sniðið að þeim sem vilja kynna sér spár og hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.