Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 126
125FORNLEIFARANNSÓKN Í QUASSIARSUK (BRATTAHLÍÐ) byggingarinnar, annar á norðurhlið, sá þriðji þvert í gegnum bygginguna rétt sunnan við miðju hennar, fjórði og fimmti rétt sunnan við þriðja skurðinn og svo sjötti og sjöundi við suðurgafl byggingarinnar. Tveir stórir moldarhaugar voru svo skráðir við suðurgaflinn og því var ljóst að við eldri rannsóknir hafði aldrei verið gengið frá uppgraftarsvæðunum eftir að uppgrefti lauk. Ljóst var að könnunarskurðir höfðu valdið miklum skemmdum á rústinni og ekki talið fýsilegt að bæta enn einum við. Því var ákveðið að taka torfið af völdum stað án þess að grafa dýpra í mannvistarlögin og koma þannig í veg fyrir frekari skemmdir á rústinni. Vegna útlits og stærðar rústarinnar var talið hugsanlegt að hún væri leifar skála og því var ákveðið að taka torf af svæði sem gæti stutt þá tilgátu. Best hefði verið að grafa skurð fyrir miðjum skálanum þar sem eldstæði væri að finna en vegna þeirra skurða sem voru fyrir sunnan miðju hans var talin hætta á ruglingi og óþarfa skemmdum á minjum. Því var svæðið norðaustan megin fyrir valinu þar sem rannsóknir hafa sýnt að margir skálar eru með inngang á því svæði.24 Eftir að torf hafði verið tekið af 2 x 2 metra svæði kom í ljós inngangur með torfveggi sitthvoru megin. Í innganginum voru stórir hellusteinar sem voru hluti af stétt sem lá í austur frá innganginum. Byggt á uppgraftargögnum frá 2006, stærð, útliti rústarinnar svo og samanburði á rannsóknum á skálum á Íslandi á síðustu árum og áratugum bendir ýmislegt til þess að stóra rústin sé í raun leifar af skála en ekki óvenju stórri þing- eða verslunarbúð eins og hefur verið haldið fram áður.25 Ekki er hægt að staðfesta þetta með vissu án frekari rannsókna en ef stóra rústin á Ø28b reynist vera af skála má leiða líkur að því að hann sé frá upphafi landnáms og að fyrstu norrænu landnemarnir í Quassiarsuk hafi búið þar áður en þeir brutu land undir betri byggð. Umræða Rannsóknirnar árin 2005-2006 sýndu að ef beitt er nútíma aðferða fræði geta minjarnar í Quassiarsuk enn veitt mikið af upplýsingum um efnahag og búsetuþróun norrænna manna. Frekari rannsóknir eru einnig líklegar til að varpa ljósi á hvað olli því að byggð lagðist af á þessu mikilvæga svæði á Suður- Grænlandi. Rannsóknirnar 2005–2006 sýndu ennfremur að fyrri rannsóknir á svæðinu hafa að mestu einskorðast við síðasta búsetuskeið byggðarinnar og lítið hefur verið rannsakað af minjum frá upphafi byggðar og fram að síðasta búsetuskeiðinu. Síðustu rannsókn sem gerð var á elsta búsetuskeiðinu gerði Knud J. Krogh á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hann gróf upp Þjóðhildarkirkju og skurð við bæjarstæði Ø29a.26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.