Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Síða 108
107ETNÓGRAFÍSK ENDURNÝJUN ÍSLENSKRA SAFNA
Tilvísanir
1 Ómar H. Kristmundsson 2003.
2 Páll Þórhallsson 1995. Áherslan á staðbundin gildi gegndi í raun víðtækara pólitísku hlutverki við
að „halda þjóðinni saman“ á tímum þegar leysa átti upp fjölmargar stofnanir sem efnt hafði verið
til á samfélagslegum grundvelli. Sjá einnig Arnar Árnason, Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Tinnu
Grétarsdóttur, 2003.
3 Tryggvi Þórhallsson 1994, bls. 5.
4 Ómar H. Kristmundsson 2009.
5 Nýskipan í ríkisrekstri: Samningsstjórnun, 1994.
6 Notast verður við íslenskun á enska hugtakinu ethnography í þessari grein og tekur það mið af
þeirri hefð sem myndast hefur innan íslenskrar mannfræði á undanförnum áratugum. Ástæðan
fyrir því er sú að tilraunir til íslenskunar hafa, að mati mannfræðinga, ekki þótt lýsa nægilega vel
merkingarsviði hugtaksins. Sjá t.d. Kristín Loftsdóttir 2010. Sjá einnig bók Hammersley, Martyn og
Atkinson 2005.
7 Sjá t.d. Boas 2012 og Penny 2002.
8 Heelas og Morris 1992, bls. 1-5
9 Björn Bjarnason. Viðtal Guðbrands Benediktssonar 1997.
10 Björn Bjarnason 1995.
11 „Hlutverk Þjóðminjasafns enn mikilvægara en áður var“ 2003, bls. 23.
12 Sigrún Kristjánsdóttir. Tölvupóstur til Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar 28. nóvember 2008.
13 „Hlutverk Þjóðminjasafns enn mikilvægara en áður var“ 2003, bls. 23.
14 Gunnar B. Kvaran 1996.
15 Sumarið 2010 voru tekin tugir símaviðtala við fjölmarga aðila sem vinna á söfnum og/eða voru með
einhverjum hætti tengdir starfsemi setra og sýninga víða um land. Viðtölin voru opin og þar sem við
á verður, að ósk viðmælenda, gætt nafnleyndar í þessari grein.
16 Heiða Björk Árnadóttir 2012.
17 Sjá Alþingistíðindi 1946, 1947.
18 Helgi S. Jónsson 1948, bls. 11.
19 „Byggðasafn“, 1950, bls. 117.
20 Sjá t.d. Búnaðarrit 1951-1969.
21 Sjá Hammersley og Atkinson 2007, bls. 3.
22 Matthías Þórðarson 1938.
23 Ályktun Búnaðarþings 1958.
24 Erlingur Davíðsson 1960, bls.4.
25 Ingveldur Árnadóttir 1991.
26 Svanhildur Konráðsdóttir 2002, bls. 3. Sjá einnig Gísli Sigurðsson 1982.
27 Tómas Ingi Olrich 2001, bls. 5.
28 Sama, bls. 30.
29 Í apríl 2013 var einnig haldin ráðstefna undir yfirskriftinni Menningarlandið 2013, en þar voru
saman komnir fulltrúar ríkis, sveitarfélaga, forsvarsmenn safna, listamanna og fyrirtækja á sviði
menningartengdrar ferðaþjónustu.
30 „Menningarsamningar gerðir“ 2007.
31 „20/20 – Sóknaráætlun“ 2009.
32 „Samstarfsyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs“,
2009.
33 Sjá www.nordanatt.is/content/view/808. Skoðað 28. júní 2010.
34 Sjá: http://www.textilsetur.is. Skoðað 14. júlí 2013.
35 http://www.selasetur.is/is/um-okkur/markmid.html. Skoðað 28. júlí 2013.
36 http://www.skagafjordur.is/displayer.asp?cat_id=1689. Skoðað 2. júní 2013.
37 http://www.blonduos.is/hafis/umsetrid.asp. Skoðað 2. júní 2013.
38 http://www.mbl.is/greinasafn/grein/837651/. Skoðað 14. júlí 2013.