Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Side 165

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Side 165
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS164 eða út á Vatnsleysuströnd. Þar kvaddi hann og gekk einn síns liðs upp í hraunin og hvarf. Oft var hann svo „heppinn“ að hitta á lögreglumennina á bílnum undir kvöld, t.d. ofarlega á Krýsuvíkurveginum eða annars staðar, og óku þeir honum í bæinn aftur svo hann næði næturvaktinni. Vitað er til þess að Gísli heimsótti hvern einasta mann í Selvogi og á Vatnsleysuströnd og tók viðtöl við þá. Frásagnirnar las hann síðan upp fyrir lögreglumennina á næturvöktum. Gísli byrjaði í framhaldi af því að skoða selin og aðrar minjar fyrir ofan Hafnarfjörð. Ein ástæðan var sú að flest selin þar eru þannig staðsett að tiltölulega auðvelt er að nálgast þar vatn, en það var göngumanni nauðsynlegt á löngum leiðum. Hann fór yfirleitt einn í þessar göngur til að byrja með. Honum var þá ekið langleiðina út á Reykjanesbraut og þaðan var gengið upp í hraunið. Ef tími var til á vaktinni var reynt að aka á móti honum að kvöldi. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Gísli voru ágætir mátar. Nokkrir menn lögðu síðar til að Gísli fengi fálkaorðuna fyrir söfnun upplýsinga, lýsinga og örnefna, og skemmdi það ekki fyrir möguleikum hans að Kristján var þá orðinn forseti. Gísli lét síðan mynda sig með orðuna og var stoltur af. Hann og Kristján fóru margar ferðir saman á hina og þessa staði, bæði til að skoða og skrá. Gísli var jafnan lítillátur. Eitt sinn hitti félagi Gísla hann í sjoppu í Keflavík. Félaginn spurði á hvaða leið hann væri. „Ég er svo sem ekki að fara neitt,“ sagði Gísli. „Ég er bara á ferð með félaga mínum. Við ætlum hér norður eftir að líta á Skagagarðinn mikla.“ Að því búnu gekk hann út og steig þar upp í bíl, sem beið fyrir utan. Undir stýri sat Kristján Eldjárn, fyrrverandi þjóðminjavörður, sem þá var orðinn forseti Íslands. Í gögnum Gísla í Bókasafni Hafnarfjarðar má m.a. lesa eftirfarandi handrit hans að tölu á einum þeirra fjölmörgu funda sem hann hélt með hinum ýmsu félögum á svæðinu en það segir nokkuð um aðferðir hans og vandvirkni: Góðir Rótarífélagar. Á mun skorta mánuð eða tvo, að tíu ár séu liðin frá því ég hóf verulega, að leita mér fræðslu um Hafnarfjörð og Hafnfirðinga. Ég man það enn, ég var þá staddur inni hjá Jóel Ingvarssyni og vorum við að ræða um þetta viðfangsefni. Það höfðum við reyndar gert oft áður. Við höfðum talað um kotin sem búið var í, um hraunið kringum þau og um fólkið sem í þeim bjó. Já, mér er það minnisstætt, að Jóel sagði við mig: „Nú ferð þú af stað, Gísli, og safnar því sem safnað verður hjá fólki sem eitthvað veit og kann frá að segja“. Ég lét ekki segja mér þetta tvisvar heldur hóf göngu mína með því að fara til Maríu Kristjánsdóttur, hún lýsti nokkrum bæjum og húsum, og er hana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.