Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Page 177
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS176
samstarf stofnananna sett
í fastan farveg sem er
mikils verður áfangi í upp-
byggingu stofnana sam-
félaginu til heilla.1 Má líta á
frumvarpið sem afmælisgjöf
til Þjóðminja safns Íslands.
Þjóðminjarnar, safn-
kost ur inn, eru kjarni Þjóð-
minja safnsins. Á afmælis ári
veljum við að beina sjón-
um lands manna að hinni
fjöl þættu starf semi með líf-
legri dag skrá, vönduðum
sýningum og til heyrandi
út gáfu. Þar ber hæst hátíðar-
sýningar ársins Silfur Íslands
og Silfur smiðir í hjáverkum
sem verða opnaðar í dag
ásamt út gáfu bókarinnar
Íslenzk silfur smíð eftir Þór
Magnússon sem út kemur
á vegum safnsins í vor. Þar
opnum við inn í heim sem
fólginn er í mikilfenglegum
arfi silfursmíða fyrri alda
sem samofin er sögu
safnsins. Silfursmíð, minjar
um líf og störf stoltrar þjóðar, handbragð og sköpunarþrá fólks! Munir úr
silfri, sem eru til vitnis um listfengi silfursmiðanna. Muni sem endurspegla
mannlíf þeirra sem mótuðu og notuðu munina!
Hið fagra kvensilfur sem prýddi búninga kvenna, sem juku reisn
og glæsileika kvenna sem í amstri hversdagsins báru höfuðið hátt sem
drottningar Norðursins væru, í fögrum búningum sem tengdu kynslóð við
kynslóð. Á sýningunni er sýndur með listrænum hætti fjöldi skúfhólka af
skotthúfum; listaverk sem er eins og stór skúfur gerður úr fjölda skúfhólka
þar sem þræddur er rauður þráður, táknrænn fyrir blóðbönd formæðra okkar
sem báru skotthúfur sínar við búning með stolti og smekkvísi. Með því
Fornöldin í sýningu Forngripasafnsins 1890 þegar það var til
húsa á lofti Alþingishússins við Austurvöll. Gripirnir sem blasa
við eru stoðirnar frá Laufási, útskorinn stóll frá Draflastöðum,
dyrabogi frá Hvammi í Dölum, vindskeið frá Flugumýri,
riddarateppið og fremst líkanið af Gaukstaðarskipinu. Þjms.
395, 443, 6167, 64, 800 og 2372. Þjms. Lpr. 2926.
Ljósmynd: F. Howell.