Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 183

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 183
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS182 taldar fastar innréttingar kirkna, kirkjugarða, legsteina og önnur minnismerki undir Minjastofnun, en stjórnsýsla lausra gripa var flutt til Þjóðminjasafns Íslands. Á næstu árum mun koma í ljós hvort þessi skipting sé skynsamleg eða hvort nauðsynlegt sé að gera frekari breytingar á þessum þætti. Í greininni sem hér birtist er ekki ætlunin að skýra í smáatriðum breytinguna sem varð með lögum nr. 80/2012 eða lögum um skil menningar- verð mæta til annarra landa nr. 57/2011, sem Minjastofnun hefur varið falin fram kvæmd á, heldur verður farið yfir nokkur ákvæði úr lögum nr. 80/2012 og sýn Minjastofnunar á þau skýrð. Þessi ákvæði eru friðun, friðlýsingar og verndun; skráning minja og gagnagrunnar; rannsóknir og viðhald minja; út- og innflutningur minja og sýna og að endingu fjármál og hagrænt gildi minja. Friðun, friðlýsing og verndun Friðun og friðlýsing eru helstu verkfærin sem minjayfirvöld hafa til að varðveita minjar til framtíðar, eins og þeim ber samkvæmt 1. gr. laga nr. 80/2012. Það ákvæði er einnig í samræmi við erlendar samþykktir sem íslensk yfirvöld hafa undirritað með það að markmiði að varðveita fyrir komandi kynslóðir minjar sem metnar eru mikilvægar fyrir sögu Evrópu og heimsins alls.2 Friðlýsingum var fyrst beitt hérlendis í upphafi 19. aldar, nánar tiltekið 19. apríl 1817 þegar fornminjanefnd danska ríkisins friðlýsti tíu minjar á Íslandi. Voru það þrír staðir með fornleifum og sjö rúnaáletranir, flestar á legsteinum.3 Á þessum tíma og lengi fram eftir 20. öldinni voru friðlýsingar í raun ígildi fornleifaskráningar á Íslandi. Friðlýsingar voru verndartæki sem beitt var hóflega og byggðust á sýn þeirra sem stýrðu málaflokknum á hverjum tíma. Friðlýsing beindist lengi vel fyrst og fremst að einstökum fornleifum og húsum en hvorki menningarlandslag né heildir húsa og fornleifa voru inni í myndinni.4 Úrræðin til að halda minjum við og nýta þær voru engin þrátt fyrir að ákvæði um að íslenska ríkið ætti að halda við friðlýstum fornleifum kæmi inn í lög sem sett voru 1947, og er svo enn.5 Mikið framfaraspor var tekið í vernd fornleifa með lögum sem gengu í gildi 1989. Þá var sett inn ákvæði um friðun fornleifa við 100 ára aldur og sömuleiðis ákvæði um fornleifaskráningu á skipulagskyldum svæðum.6 Þetta voru jafnframt fyrstu heildarlögin þar sem voru aldursákvæði varðandi húsvernd. Samkvæmt lögunum voru hús reist fyrir 1850 og kirkjur reistar fyrir 1918 friðuð og eigendum húsa sem reist voru fyrir 1900 var gert að tilkynna um fyrirhugaðar breytingar, flutning eða niðurrif húsa sinna með góðum fyrirvara til að gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.