Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Side 227
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS226
HÖFUNDAR EFNIS
Adolf Friðriksson f. 1963, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands ses.
Albína Hulda Pálsdóttir f. 1982, dýrabeinafornleifafræðingur
við Landbúnaðar háskóla Íslands
Douglas Bolender, fornleifafræðingur við
Field Museum of Natural History, Chicago, Illinois
Guðrún Gísladóttir f. 1956, prófessor í landfræði við Háskóla Íslands
Guðrún Ása Grímsdóttir f. 1948, rannsóknarprófessor við
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Heiða Björk Árnadóttir f. 1985, doktorsnemi í
listasögu við University of British Columbia
Hjörleifur Stefánsson f. 1947, arkitekt
Kristín Huld Sigurðardóttir f. 1953, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands
Lilja Laufey Davíðsdóttir f. 1984, BA í fornleifafræði,
MA í landfræði frá Háskóla Íslands
Margrét Hallgrímsdóttir f. 1964, þjóðminjavörður, Þjóðminjasafni Íslands
Ómar Smári Ármannsson f. 1954, lögreglumaður og BA í fornleifafræði
Ragnar Edvardsson f. 1964, fornleifafræðingur
við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum
Ragnheiður Traustadóttir f. 1966, fornleifafræðingur, aðjúnkt við Háskólann
á Hólum og stjórnandi Hólarannsóknarinnar
Sigurjón Baldur Hafsteinsson f. 1964,
dósent í safnafræði við Háskóla Íslands
Steinunn Kristjánsdóttir f. 1965,
prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands
Þóra Pétursdóttir f. 1978, doktor í fornleifafræði frá Háskólanum í Tromsø
(UiT The Arctic University of Norway)
Þórður Tómasson f. 1921, safnvörður á Skógasafni