Morgunblaðið - 23.08.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata Þeim er ekkert
óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Heyrst hefur að Taylor Swift sé að undirbúa komu nýrr-
ar plötu sem muni hrista ærlega upp í poppbransanum.
Athygli vakti að söngkonan tók allt efni út af sam-
félagsmiðlum sínum síðastliðinn föstudag og eyddi öll-
um færslum að undanskildum tveimur dagsetningum;
27. september og 6. desember. Forvitnilegt er að vita
hvort hún sé mögulega að vísa í útgáfudaga nýrrar
smáskífu og jafnvel plötu. Platan yrði þá sú sjötta í röð-
inni en platan „1989“, sem vísar til fæðingarárs söng-
konunnar, kom út í lok október árið 2014.
Ný plata á leiðinni frá Taylor Swift?
20.00 Ferðalagið Þáttur um
ferðalög innanlands sem
erlendis.
21.00 Lóa og lífið Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör af öllu tagi.
21.30 Herrahornið Þættir
fyrir karlmenn sem vilja
vera fágaðir.
21.45 Heilsuráð Lukku
Þættir um það sem betur
má fara í mataræði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Life Unexpected
09.50 Psych
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 The Great Indoors
14.40 Crazy Ex-Girlfriend
15.25 Making History
15.50 Pitch
16.35 King of Queens
17.00 Man With a Plan
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Life in Pieces
20.15 Old House, New
Home Arkitektinn George
Clarke hjálpar fólki sem
langar að endurbyggja
gömul heimili sín. .
21.00 Chicago Justice Lög-
fræðingar á vegum sak-
sóknaraembættisins takast
á við erfið mál.
21.45 The Handmaid’s Tale
Þáttaröðin segir frá ekki
svo fjarlægri framtíðarsýn
sem í kjölfar borgarastyrj-
aldar hefur hlutverk
kvenna breyst.
22.30 Sex & Drugs & Rock
& Roll Denis Leary leikur
rokkarann Johnny Rock
sem þráði frægð og frama
með hljómsveit sinni.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 Deadwood
01.05 Chicago Med
01.50 How To Get Away
With Murder
02.35 Rillington Place
03.30 Dice
03.30 Happyish
04.00 Chicago Justice
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.30 Live At The Apollo 16.15
Rude (ish) Tube 16.35 Pointless
17.20 Top Gear 18.15 QI 19.15
Live At The Apollo 20.00 Car
Crash TV 20.25 World’s Deadliest
Drivers 20.50 Michael McIntyre:
Night at the Coliseum 21.50 Live
At The Apollo 22.35 Louis Thero-
ux: Extreme Love – Autism 23.30
Pointless
EUROSPORT
12.45 Live: Cycling 16.00 Athle-
tics 17.00 Swimming 18.00 Cycl-
ing 20.00 Swimming 21.00
Olympic Games 23.00 Swimming
23.30 Major League Soccer
DR1
15.05 En ny begyndelse 16.00
Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Guld i Købstæderne –
Hjørring 19.00 Spise med Price
egnsretter II 19.30 TV AVISEN
19.55 Penge 20.30 Wallander:
Forsvundet 22.00 Mistænkt 4:
Det mistede barn 23.40 Kampen
for tilværelsen II
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Tiltalt
17.15 Barndom på bistand
18.00 Den fjerde mand 19.00
Deres livs sommer 20.30 Deadl-
ine 21.00 The Trip to Italy 21.35
Når kvinder dræber – Ashley
Humphrey 22.20 Ørkenløbet
23.15 USA’s vilde vesten: Ret-
færdighedens grænse
NRK1
15.15 Filmavisen 1959 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.50 Frå jord til bord 16.20
Kystens fristelser: Killadoon
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Valg 2017: Detektor
18.15 Når kjemien stemmer: Duft
til begjær 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Valg 2017 20.30 Madsen
og Majesteten 21.00 Kveldsnytt
21.15 Old school 22.10 Kolkata
– med Sue Perkins 23.05 Et rop
om frihet
NRK2
15.05 Poirot: Mord i smuget
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Kol-
kata – med Sue Perkins 17.55
Tilbake til 60-tallet 18.25 Mid-
delhavet – et hav av religioner
19.35 Hundens hemmelige liv
20.25 Alltid brødre 21.20 St.
Halvardshjemmet 22.30 Etter Hit-
ler 23.15 Slaget i Lyngør 23.50
Oddasat – nyheter på samisk
SVT1
15.00 Stugor 15.30 Vem vet
mest? 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Uppdrag granskning
19.00 Hitlåtens historia – Some
die young 19.30 Kalles sex liv
20.00 Moderland 21.00 Bakfyl-
lekliniken 21.30 SVT Nyheter
21.35 Paula
SVT2
16.00 Förväxlingen 16.30 Vem
vet mest? 17.00 Ridsport: EM
18.00 Meningen med livet 18.30
Hundra procent bonde 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.15 The Frankenstein
chronicles 21.00 Putin enligt Oli-
ver Stone 21.55 Blod, ben och
sten 23.00 SVT Nyheter 23.05
Sportnytt 23.20 Nyhetstecken
23.30 Gomorron Sverige sam-
mandrag
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Björn Gestur Björns
Bjarnasonar er Einar
Hannesson lögfræðingur.
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Ásmundur Frið-
riksson (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
17.25 Úr gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Vinab. Danna tígurs
18.13 Klaufabárðarnir
18.21 Sanjay og Craig
18.45 Vísindahorn Ævars
(Vatnsblaðra)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er
á baugi. Stærstu fréttamál
dagsins eru krufin með
viðmælendum um land
allt.
20.05 Leitin að hinum full-
komna líkama (DR3 Dok:
Besat af den perfekte
krop) Dönsk heimild-
armynd um leitin að hin-
um fullkomna stælta lík-
ama. Áhorfendur fá að
kynnast konum sem keppa
í Fitness eða Crossfit og
fylgjast með öfgafullu æf-
ingakerfi þeirra og
ströngu mataræði til að ná
ómannlegum árangri.
20.55 Lukka (Lykke) Grát-
brosleg gamanþáttaröð frá
DR. Hin 25 ára Lukka er
nýskriðin úr háskólanámi
með toppeinkunnir og er
tilbúin að takast á við nýju
vinnuna sem almanna-
tengslafulltrúi hjá lyfjaris-
anum SanaFortis. Nú
reynir á Lukku þegar
lyfjarisinn setur á markað
nýtt kvíðastillandi lyf, allt
virðist ætla að fara í vask-
inn þegar geðlæknirinn
Anders Assing blandast í
málið. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Pútín-viðtölin (The
Putin Files) Ósk-
arsverðlaunahafinn Oliver
Stone fylgdi Pútin forseta
Rússlands og ræddi við
hann meðal annars um
stirt samband og ósætti
milli stórveldanna. Bannað
börnum.
23.15 Kastljós og Menn-
ingin
23.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Heiða
07.50 The Middle
08.15 Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.10 Léttir sprettir
11.30 Olive Kitteridge
12.35 Nágrannar
13.00 Á uppleið
13.30 The Night Shift
14.15 Major Crimes
15.00 Hart of Dixie
15.45 Schitt’s Creek
16.10 Hollywood Hillbillies
16.35 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Víkingalottó
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.55 The Middle
20.20 The Bold Type Nýir
og ferskir þættir sem fjalla
um þrjár glæsilegar frama-
konur og líf þeirra og störf
á alþjóðlegu tísku- og lífs-
tílstímariti.
21.05 The Night Shift
Fjórða þáttaröð sem gerist
á bráðamóttökunni í San
Antonio.
21.50 Nashville 4 Fjórða
þáttaröðin um kántrí-
söngkonunar Rayna Jay-
mes og Juliette Barnes.
22.35 Or. is the New Black
23.30 Abortion: Stories Wo-
men Tell
01.00 Insecure
01.30 NCIS
02.10 Animal Kingdom
03.00 Training Day
03.40 Notorious
05.05 Covert Affairs
05.50 The Middle
10.55/16.25 Steve Jobs
12.55/18.30 Dare To Be
Wild
14.40/20.15 My Best Fri-
end’s Wedding
22.00/02.30 The Immortal
Life of Henrietta Lacks
23.35 Phone Booth
00.55 Before I Go To Sleep
07.00 Barnaefni
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Tarzan
07.15 Þýsku mörkin
07.45 Sheffield – Leicester
09.25 Messan
10.55 Pepsímörkin 2017
12.20 Síðustu 20
12.45 Stoke – Arsenal
14.25 Huddersfield Town –
Newcastle
16.05 Pr. League Review
17.00 Nice – Napoli
18.40 Liverpool – Hoffenh.
20.45 Markasyrpa
21.05 NFL Hard Knocks
22.50 Blackburn – Burnley
00.30 NFL Hard Knocks
07.10 FH – ÍBV
08.50 Nice – Napoli
10.30 Markasyrpa
10.55 T.ham – Chelsea
12.35 Pr. League Review
13.05 NFL Hard Knocks
13.55 Pepsímörk kvenna
14.50 FH – ÍBV
16.30 1 á 1
17.00 Sheffield – Leicester
18.40 Blackburn – Burnley
20.45 Pr. League World
21.15 Footb. League Show
21.45 FH – Sporting Braga
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Brúin. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís-
indamaður setur allt milli himins
og jarðar undir smásjána og rann-
sakar eins og honum einum er lag-
ið. Fróðleikur og skemmtun fyrir
forvitna krakka á öllum aldri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Mariönnu Shirinyan tríósins
á Frederiksværk tónlistarhátíðinni í
Danmörku, 31. júlí sl.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Útvarpssagan: Hús í svefni.
eftir Guðmund Kamban.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
31. ágúst næstkomandi verða
20 ár liðin frá andláti Díönu
prinsessu og til að minnast
þess hafa undanfarið nokkr-
ar myndir um líf hennar og
störf verið sýndar á ýmsum
sjónvarpsstöðvum.
Undirrituð horfði nýverið
á tvær slíkar myndir; önnur
var sýnd á bandarísku sjón-
varpsstöðinni ABC og hin á
bresku stöðinni ITV og heitir
Diana, Our Mother: Her Life
and Legacy. Hún er unnin í
samstarfi við prinsana Vil-
hjálm og Harry, syni Díönu
heitinnar, og þar tjá þeir sig
í fyrsta skiptið opinberlega
um líðan sína í kjölfar and-
láts móður sinnar.
Díana var sú kona heims
sem mest var fjallað um í
fjölmiðlum allt frá því að hún
var tilvonandi brúður eftir-
sóttasta piparsveins heims
(sem þá var Karl Bretaprins)
og fram að ótímabæru and-
láti sínu í París. Þetta
heillandi glæsikvendi átti sér
ýmsar hliðar sem lítið var
fjallað um í fjölmiðlum. T.d.
segir Harry prins í áð-
urnefndri heimildamynd að
Díana hafi verið býsna uppá-
tækjasamt foreldri. „Ég held
að hún hafi lifað að stórum
hluta í gegnum okkur,“ sagði
hann og átti þar við þá bræð-
ur. „Prakkarinn í henni
blómstraði þegar hún var
með okkur.“ Ágæt áminning
um að fólk á sér yfirleitt
fleiri hliðar en fram koma í
fjölmiðlum.
Nýjar hliðar á
Díönu prinsessu
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
AFP
Díana Í næstu viku eru 20 ár
frá andláti hennar í París.
Erlendar stöðvar
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 kv. frá Kanada
22.00 Gegnumbrot
17.00 Á g. með Jesú
18.00 G. göturnar
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
17.15 New Girl
17.40 Mike and Molly
18.05 The Big Bang Theory
18.30 Modern Family
18.55 Curb Your Enthus.
19.55 Dulda Ísland
20.50 Battlað í borginni
21.35 Man Seek. Woman
22.00 Cold Case
22.45 Supernatural
23.30 Luck
00.30 Banshee
Stöð 3
William Hung kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2004
þegar hann keppti í American Idol með Ricky Martin-
slagaranum „She bangs“. Í keppninni sagðist Hung
eiga þann draum að gera tónlist að lifibrauði sínu en
Simon Cowell og meðdómarar hleyptu honum ekki
áfram. Í kjölfarið varð Hung gríðarlega vinsæll um heim
allan og hefur gefið út þrjár plötur. Þrettán ár eru liðin
frá áheyrnarprufunum en ekki virðist Hung vera orðinn
leiður á „She bangs“ því síðastliðinn sunnudag sást til
kappans syngja lagið í karókíi í afmæli vinar síns.
William Hung í banastuði í karókíi
K100