Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 16
16 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017 Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is Kristinn Guðjónsson, sem af vinum sín-um er kallaður Kiddi, hefur búið hálfa æv-ina í Sjálfsbjargar- blokkinni í Hátúni eða frá árinu 1990. Blokkin er þessi ljósbláa og hvíta í brekkunni fyrir neð- an háu Öryrkjabandalagsblokk- irnar. Staðsetningin er þægileg og hentar hans þörfum í gegnum hversdaginn. Hádegismatinn borð- ar hann á annarri hæð, en eldar sjálfur kvöldmatinn eftir að hann fékk þægilegri eldhúsinnréttingu. Vinnan hans hjá Örtækni er í seil- ingarfjarlægð, stutt er í sund og fé- lagsskapinn í húsinu eða húsunum í kring. Það sem er best er að hann kemst allra sinna ferða á hjóla- stólnum. Meira að segja út í Krónu í Nóatúni. En undanfarin ár hefur safn- ast upp kergja á milli stjórnenda bæði Sjálfsbjargarheimilisins og Landssambands Sjálfsbjargar annarsvegar og Kidda hinsvegar. Og það er þessi kergja sem veldur Kidda hugarangri. Hann er ósáttur við framkomu framkvæmdastjór- anna við sig sem honum finnst gera lítið úr sér og kröfum sínum. Það er ekki eins og Kiddi sé með miklar væntingar aðrar en þær að komið sé á móts við hann og hans líkam- lega ásigkomulag. Hlaup eftir lambi Kiddi ólst upp í Haukadal í Dala- sýslu og bjó þar til tvítugs. Helst hefði hann óskað sér að verða Brothættur leigjandi Kristinn Guðjónsson, Kiddi, hefur búið hálfa ævina í Sjálfsbjargarblokkinni í Hátúni. Þar getur hann farið allra sinna ferða í hjólastól. Í Hátúni lifði hann öruggu lífi þar til hann fór að finna fyrir gjá milli sín og yfirmanna Sjálfsbjargar. Hann er ósáttur við framkomu þeirra og segir þá gera lítið úr sér og sínum kröfum. bóndi eins og foreldrar hans og vinna við búskap. En Kiddi er með erfðagalla svo slæman að við minnsta álag þá brotna bein og vöðvar líkama hans. „Ég byrjaði að detta sjö ára, ég var að hlaupa eftir lambi, þá var alltaf markað úti. Maður þurfti að hlaupa á eftir þeim. Ég var að hlaupa þarna þegar ég datt og fékk svona rosalegan verk í nárann sem voru fyrstu einkenni sjúkdómsins. Vöðvasjúkdómur sem hefur aldrei greinst. Pabbi og mamma voru systkinabörn og læknar meina að þetta sé litningagalli. Það var samt ekki hægt að greina það. Þetta er undirliggjandi galli,“ segir Kiddi sem fær hinsvegar glampa í augun þegar sveitin hans ber á góma. En værð sveitarinnar og jafnaðargeðið Kannski líta þeir á heimili mitt sem stofnun þar sem þeir mega vaða inn eins og þeim sýnist en ég lít á mig sem leigjanda með réttindi. Myndir | Alda Lóa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.