Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2016, Page 121

Húnavaka - 01.05.2016, Page 121
H Ú N A V A K A 119 – Það er einhver að flytja upp núna, sagði Þórdís og slakaði á. Hrefna leit út um gluggann. – Það er enginn bíll. – Það er eflaust einhver að skoða. Kannski á hann ekki bíl. Þær brostu hvor til annarrar. – Jæja, ætli ég horfi ekki á fréttir, sagði Þórdís og settist inn í stofuna og kveikti á sjónvarpinu. – Ég þarf að læra, sagði Hrefna og fór inn í sitt herbergi og lagðist upp í rúmið sitt endilöng og fór að rýna í einhverja skólabók. Lætin ágerðust þegar leið að kvöldi og Þórdís kom aftur fram. – Ég skil ekki hvað fólkið er að gera þarna uppi því það er engu líkara en það sé verið að draga keðjur eftir gólfinu. Hrefna leit upp og hryllti sig. – Úff, en óhugnanlegt, sagði hún og lagði við hlustir. Eftir skamma stund heyrði hún það. Hún leit á móður sína. – Fólkið er örugglega að flytja. Kannski er það með eitthvert þungt húsgagn sem þarf að draga með keðjum. – Já, það er kannski rétt. Þórdís fór aftur inn í herbergið sitt. Skyndilega hættu öll hljóð og allt varð hljótt. Hrefna lagði við hlustir til að heyra hurðarskell þegar þau færu út en ekkert heyrðist. Fólkið ætlar líklega að sofa hér í nótt, hugsaði hún með sér. Morguninn eftir, þegar mæðgurnar litu út, sáu þær engin merki um fólkið á efri hæðinni. Það var engu líkara en enginn væri fluttur inn. – Gáðu hvort það eru ekki komnar gardínur uppi um leið og þú ferð í skólann, sagði Þórdís spennt og vafði náttsloppnum þéttar að sér þegar húm minntist á efri hæðina. Hún vissi ekki af hverju en það var eitthvað sem vakti ugg með henni. Hrefna leit upp í gluggana á efri hæðinni um leið og hún fór út. – Engar gardínur, sagði hún við móður sína sem stóð í dyrunum. Þær veifuðu hvor annarri og Hrefna gekk af stað í skólann, þær myndu svo hittast aftur við kvöldverðarborðið þegar Þórdís væri búin að vinna í búðinni sem hún vann í. Þegar Hrefna kom heim úr skólanum seinna um daginn leit hún upp í gluggana á efri hæðinni en sá enga hreyfingu. Það voru heldur ekki komnar gardínur. Kannski hefur fólkið farið aftur þegar þær voru sofnaðar. Það kemur ábyggilega aftur þegar líða tekur á daginn, hugsaði hún með sér. Dagurinn leið og mamma Hrefnu kom heim en hún vann niðri í bæ og þurfti að taka strætisvagninn heim á hverjum degi. – Hefur þú ekkert orðið vör við nýju nágrannana í dag? spurði hún þegar hún setti poka með matvörum upp á eldhúsborðið. – Nei, þau eru kannski að vinna og koma í kvöld, sagði Hrefna sem innst inni vonaðist eftir að nýja fólkið væri með unglinga með sér en ekki smábörn. Þegar þær mæðgur voru að gæða sér á steiktum fiski og kartöflum stuttu seinna byrjuðu lætin. Keðjur voru dregnar eftir gólfinu og stundum var eins og eitthvað þungt dytti niður, stundum var eins og timbur væri að brotna. Þær hrukku við og störðu hvor á aðra. Þessi hljóð voru farin að vera frekar óhugnanleg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.