Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2016, Síða 215

Húnavaka - 01.05.2016, Síða 215
213H Ú N A V A K A í haglagreinum og 10 kúlugreinamót- um víðs vegar um landið, auk þess sem Snjólaug M. Jónsdóttir tók þátt í Ladies International Grand Prix mót- inu sem fram fór á Álandseyjum í ágúst en þar setti hún glæsilegt Íslands- met í skeet. Tveir Íslandsmeistaratitlar unnust á árinu en Sverrir Snær Ingimarsson varð Íslandsmeistari í 0-flokki og Snjólaug M. Jónsdóttir Íslandsmeistari kvenna á Íslandsmótinu í skeet sem fram fór á Akureyri dagana 8.-9. ágúst. Guðmann Jónasson. GOLFKLÚBBURINN ÓS. Skráðir félagar í Golf- klúbbnum Ós voru 31 á síðasta ári. Fyrsti vinnudagur var haldinn í byrjun maí þar sem félagar komu saman, sönduðu flat irnar og komu húsinu í stand. Í byrjun árs var farið að undirbúa Landsmót 50+ sem haldið var á Vatnahverfisvelli en golfklúbburinn sá einnig um púttmót sem var valinn stað ur á kirkjuhólnum eftir miklar vanga veltur. Mótin voru hald in helg- ina 26.-28. júní. Félagar lögðu mikinn metnað og mikla vinnu í að hafa bæði völl og nánasta umhverfi í toppstandi. Bæði mótin voru vel sótt og voru veður guðirnir okkur hlið hollir meðan á mót- unum stóð. Klúbburinn festi kaup á hólk sem var settur í skurðinn á áttundu braut og tyrft yfir. Þessi aðgerð gerir að komuna að flötinni mun skemmti legri. Einnig var fjárfest í dráttarvél en sú gamla var búin að standa sig vel. Jón Jóhannsson var vallar- stjóri og Jóhann Ingi Hjalta son og Óli Jónas Valdimarsson störf uðu á vellin- um allt sumarið. Fyrsta punktamót sumarsins var haldið 21. maí. Alls urðu mótin 17 og síðasta mótið spilað 17. september. Punktamótsmeistari var Jón Jó hanns- son. Félagar GÓS mættu einnig vel á punktamót á Skagaströnd og félagar þaðan til okkar. Holukeppni GÓS hófst þann 18. júní og tóku 16 kylf- ingar þátt. Mótinu lauk í ágúst og sigraði Guðrún Á. Jónsdóttir. Meistaramót klúbbsins var haldið 9.-11. júlí og voru tíu félagar skráðir til leiks. Brynjar Bjarkason vann meist ara flokk karla á 262 höggum, Jóhann Ingi Hjaltason 1. flokk karla á 327 höggum og Guðrún Ásgerður Jónsdóttir meistaraflokk kvenna á 262 höggum. Húnavökumótið, styrkt af Gáma- þjónustunni, var haldið 18. júlí. Alls voru 24 skráðir í mótið. Svanþór Lax- dal GR sigraði í karlaflokki án for- gjafar og Hulda Birna Baldursdóttir GKG í kvennaflokki. Kristinn Geir Gunn arsson GM sigraði í opnum flokki með forgjöf. Norðvesturþrennan var haldin 18. ágúst. Þátttakendur voru 21. Elvar Markviss fékk tvo Kínverja í heimsókn á vegum Ístex og voru þeir mjög ánægðir með aðstöðuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.