Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 35
Valentínus 9. febrúar 2018 KYNNINGARBLAÐ Salt Eldhús er kennslueldhús sæl-kerans þar sem fólk lærir að búa til dýrindis krásir og spennandi mat frá ýmsum heimshornum undir stjórn frábærra kennara við fullkomn- ar aðstæður. Í tilefni Valentínusar- dagsins gæti það verið virkilega fín hugmynd að gefa ástvini sínum gjafa- bréf í Salt Eldhús og þið færuð síðan tvö saman á námskeið. Eigendur Salt Eldhús eru þau Sigríð- ur Björk Bragadóttir, matreiðslumaður og fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans, en hún er jafnframt framkvæmdastjóri fyrirtækisins, og Sigurður Grendal Magnússon viðskiptafræðingur. Þau hafa rekið fyrirtækið í tvö ár en Salt Eldhús hefur verið starfandi í alls fimm ár. Auk þeirra starfar fjölmargt mat- reiðslufólk við skólann við kennslu. „Við erum með glæsilegt húsnæði hér í Þórunnartúni, á efstu hæð, rosa- lega fallegt útsýni og framúrskarandi aðstöðu,“ segir Sigríður. Algengt er að fólk mæti í pörum, litlum hópum eða sem einstaklingar en námskeiðshópur- inn hristist alltaf vel saman: „Þegar fólk er að elda saman þá verða öll samskipti afskaplega lipur, það kemur af sjálfu sér, þó að fólk þekki engan á námskeiðinu. Matur sameinar fólk. Fólk mætir klukkan fimm og þá er farið dálítið yfir hvað á að gera og síðan byrjar fólk að elda. Hér er kokkur á staðnum sem hjálpar til við elda- mennskuna, leiðbeinir og sýnir hvað á að gera. Þetta tekur svona tvo til tvo og hálfan tíma. Síðan er sest að snæð- ingi og því verður kvöldið að stefnumóti ef um par er að ræða, og að góðri skemmtun fyrir alla sem taka þátt.“ Alls konar spennandi þemu eru í boði í námskeiðavalinu og óhætt að segja að alþjóðlegur blær sé yfir því. „Meðal vinsælustu námskeiðanna, og þau sem hafa verið lengst, eru tvö námskeið í indverskri matargerð. Það er indversk stúlka sem kennir þau, hún starfar sem arkitekt en hefur brennandi áhuga á matargerð,“ segir Sigríður. „Síðan eru alltaf einhverjar nýjungar. Núna er framundan Ramen-námskeið þar sem kennt er að elda núðlur frá grunni og gera ekta Ramen-súpu. Hingað kemur síðan bráðum írönsk stúlka til að kenna persneska matar- gerð og það kemur líka hingað Ítali til að kenna matargerð með trufflum. Svo er hér kennd frönsk matargerð og ýmislegt fleira,“ segir Sigríður. Það er rómantískt að gefa elskunni sinni gjafabréf í Salt Eldhús og fara með henni eða honum á námskeið í Salt Eldhús. Þá er virkilega skemmtilegt kvöld framundan. Nánari upplýsingar og skráning eru vefsíðunni salteldhus. is eða í síma 551-0171. Salt Eldhús er til húsa að Þórunnartúni 2, Reykjavík. Það er rómantískt að elda saman SAlt EldHúS: MAtREiðSluNáMSkEið FyRiR pöR oG AllA AðRA Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands 64° Reykjavik distillery hefur í gegnum árin skapað sér orðspor fyrir að brugga framúrskarandi áfenga drykki úr íslenskum berjum og jurtum, líkjöra og snafsa. Hafa þessar merku afurðir fyrirtækisins fengið mörg alþjóðleg verðlaun fyrir hvort tveggja hönnun og gæði. 64° Reykjavik distillery hefur nú brotið blað í sögu sinni með því að setja á markaðinn einstakt íslenskt ilmvatn fyrir herra. Þessi karlmannlegi ilmur ber heitið landi og uppistaðan í honum er olíur úr jurtum sem vaxa í íslenskri náttúru. Meðal þeirra er sjálft þjóðarblómið, holtasóley, en auk þess einir, lúpína, rabarbari, bláber og kúmenjurt, allt jurtir sem vaxa villt- ar í íslenskri náttúru og koma saman í einstökum ilmi í landa. Glas af herrailminum landa er 50 ml. Í boði eru kassar með sex ilm- vatnsglösum. ilmvatnið er til sölu í Herrafataverslun kormáks og Skjald- ar, laugavegi 59, í gamla kjörgarðs- húsinu. Verslunin er opin frá 11 til 18. Nánar má fræðast um framleiðslu og starfsemi 64° Reykjavik Distillery á vefsíðunni reykjavikdistillery.is. lANdi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.