Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 72
9. febrúar 2018 6. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Enginn er bóndi nema hann barmi sér! „Af hverju ætti ég að nauðga kvenmanni?“ n Íslenska klámstjarnan Stef- án Octavian Gheorge á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Á dögunum var hann gagnrýndur fyrir að hafa birt klám á Snapchat-reikningi sínum. Gekkst hann við mis- tökum sínum og eyddi færsl- unni. Nú gengur sá orðrómur fjöllum hærra að Stefán hafi nauðgað konu á Íslandi. Hann ræðir ásakanirnar á Snapchat- reikningi sínum og furðar sig á því að nokkur skuli trúa þessu. Ástæðan er einföld, hann er samkynhneigður og hefur engan áhuga á konum. Segir Stef- án erfitt að glíma við slíkan orðróm á meðan hann glímir við bullandi þung- lyndi. Auðvelt að versla á byko.is Au glý sin gin er b irt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. T ilb oð gi ld a 8 .-1 4. fe br úa r o g á m eð an b irg ði r e nd as t. Rjómasprauta 0,5l. hvítt eða króm. Gashylki fylgir ekki. 4.495 41330943/44 Almennt verð: 5.995 Handþeytari 220W, 5 hraðastillingar 1.995 65103569 Almennt verð: 2.995 FRÁBÆR BOLLUDAGUR& SPRENGIDAGUR! HELGAR- TILBOÐ 8.-14. febrúar 25% afsláttur Pottar og pönnur 25% afsláttur Bökunar- vörur 33% afsláttur 25% afsláttur Sendibílstjóri móðgaði Dóra n Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, grínari og rappari aðstoðaði félaga sinn við að flytja búslóð í vik- unni. Pantaður var sendibíll og sendibílstjórinn kvartaði í sífellu yfir stefnu Reykjavíkur- borgar í samgöngumálum. Talaði hann um „þessi helvíti sem eru með bíla-fóbíu“ og „hræðilega heimsk skipulags- yfirvöld“ borgarinnar. Þoldi þá Halldór ekki lengur við og tjáði honum að eiginkona sín, Magnea Guðmundsdóttir, væri varaformaður skipulags- ráðs og að hann elskaði hana. Sló þetta bílstjór- ann eitthvað út af laginu. Hall- dór segir: „Síð- an héldum við á ísskáp í grafar- þögn.“ „Talað um bændur eins og þeir séu einhverjir dýraníðingar“ Þ órhildur Sylvía Magnús- dóttir er kúabóndi ásamt eiginmanni sínum. Þau eiga um tvö hundruð nautgripi og sjötíu mjólkandi kýr. Þórhildi sárnaði mjög viðtal DV við Vig- dísi Howser Harðardóttur vegan- femínista um mjólkuriðnaðinn. Vigdís sagði nauðgunarmenningu ríkja innan mjólkuriðnaðarins og að beljum sé nauðgað. Viðtalið vakti mikla athygli og skapað- ist mikil umræða í kjölfarið. Þór- hildur segir umfjöllunina ósann- gjarna og vill koma fram með sína skoðun á málinu. „Fyrirsögnin beljum er nauðgað finnst mér mjög ósmekk- leg og það er talað um bændur eins og þeir séu einhverjir dýra- níðingar,“ segir Þórhildur og held- ur áfram: „Veganfólk sem hefur verið að reyna að tjá sig skilur oftast ekki hvernig dýraumhirða fer fram. Kýr eru sæddar vegna ræktunarmark- miða og ræktunarstarfsemi, það minnkar líkur á skyldleikaræktun í hverri hjörð.“ Þórhildur segir veganfólk oft og tíðum sýna vanþekkingu. „Ég bjó til Snapchat-aðganginn @eldri- bondi og oftar en einu sinni hafa veganeinstaklingar skrifað við snöppin. Einn kvenkyns bóndi, sem var að sjá um snappið, tók myndband af nýbornum kálfi og kúin var að kara kálfinn, sem sagt sleikja hann. Hún var spurð hvers konar viðbjóð hún væri að sýna og ég tók þá við snappinu og útskýrði af hverju kýr gera þetta. Kýr gera þetta við kálfana sína til að örva blóðrásina og auka lífslíkur kálfs- ins,“ segir Þórhildur. „Ég knúsa og klappa kúnum og spjalla mikið við þær. Þegar mér líður illa er enginn staður betri en fjósið. Kýrnar eru svo yndislegar. Það eru forréttindi að fá að um- gangast dýrin og hugsa um þau og sjá kálfana verða fullvaxna kvígu eða naut.“ Að lokum segist Þórhildur ekk- ert hafa á móti veganfólki. „En stundum verður maður að passa hvað maður segir fyrir athyglina. Ég er ekki að tala um hversu mik- ið veganfólk er að nauðga græn- meti, ég meina veganfólk þvær og stingur grænmetinu upp í sig. Það má líta á þessa hluti frá mörg- um áttum. Það skiptir ekki máli hvort maður sé vegan eða kjötæta, svartur, gulur eða hvítur, við eigum að virða hvert annað á allan hátt og virða störf hvert annars, en ekki dæma svona harkalega. n Þórhildur Sylvía Magnúsdóttir Kúa bóndinn Segir engan stað vera betri en fjósið þegar henni líður illa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.