Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2018, Blaðsíða 51
 9. febrúar 2018 51 Hefðarfrúin á Heiðarvegi Stiginn er parketlagður með niðurlímdu parketi en handriðið er það eina sem fékk að halda sér upprunalegt í húsinu. Viðarplatan ofan á skenknum er afgangur af parketinu en vasinn með rósunum kemur úr versluninni Módern og er mikið uppáhald hjá Maríu sem stendur hér tignarleg í stiganum eins og sannkölluð hefðarfrú. Myndir GuðbjörG GuðMannsdóttir Krúttlegur beKKur Rúmið málaði María með kalkmálningu og keypti himnasængina í versluninni Dimm. Litla bekkinn keypti hún fyrir mörgum árum fyrir drengina sína en í skúffunum geymir hún auka rúmföt fyrir barnarúmið. HjónaHerbergið Rúmgaflinn og náttborðin keypti María notuð af netinu fyrir rúmu ári en gaf þeim nýtt líf með kalkmálningu sem hún keypti hjá Sérefni í Ármúla. „Eiginlega öll herbergin í húsinu eru máluð með kalkmálingu og ég er ofsalega ánægð með útkomuna enda hef ég málað bæði veggi, húsgögn og smáhluti með henni.“ SKámálaði vegginn með KalKmálningu „Eftir að dóttir mín, Eva Dögg, flutti til Kína tók ég herbergið hennar í gegn. Skámálaði það með kalkmálningu sem gefur svolítið sérstaka og öðruvísi áferð og setti meðal annars inn þetta skrifborð og nýtt ljós. Mér finnst gaman að blanda saman léttum og rómantískum áhrifum við þessi grófu og sterkari. Ef ekki væri fyrir ljósu litina og blúndurnar þá væri þetta herbergi mikið piparsveinslegra.“ StráKaHerbergið Þegar strákarnir komu í heiminn bjuggu dætur Maríu enn á heimilinu en þær eru fæddar árin 1992, 1994 og 1995. Það var því öllu þrengra um fjölskylduna svo að bræðurnir deildu með sér herbergi en þetta hefur þeim líkað svo vel að þeim þykir ekki tilefni til að skipta. Nöfnin á veggnum útbjó Henný Dröfn, stóra systir, þeirra í hönnunarsmiðju í skólanum en þau eru límd upp á vegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.