Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2018, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2018, Qupperneq 20
22 6. apríl 2018fréttir É g missti mikið úr skóla og var alltaf að drepast úr verkj- um. Þetta hafði mikil áhrif á unglingsárin hjá mér, bæði andlega og líkamlega.“ Þetta segir Eyrún Telma Jóns- dóttir en það tók hana 10 ár að fá greiningu á endómetríósu, eða legslímuflakki eins og það heitir á íslensku, þrátt fyrir að hún hafi byrjað að fá einkenni þegar hún var einungis þrettán ára gömul. Endómetríósa (legslímuflakk) er krónískur sársaukafullur sjúk- dómur, sem um 5–10% kvenna hafa.  Orsök hans eru ekki fyllilega ljós. Þó er vitað að sjúkdómurinn gengur í erfðir og að það eru nokkr- ir samverkandi þættir sem valda honum. Endómetríósa orsakast af því að frumur svipaðar þeim sem finnast í innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í líkamanum, yfir- leitt í kviðarholinu. Þessar frumur svara hormónum líkamans á svip- aðan hátt og legslímufrumurnar í leginu. Þegar kona með endó- metríósu fer á blæðingar, blæð- ir úr þessum frumum sama hvar þær eru í líkamanum. Því má segja að hún hafi margar litlar innvort- is blæðingar og það orsakar mikl- ar kvalir. Eyrún minnist sérstaklega eins verkjakasts þegar hún neyddist til að leita upp á bráðamóttöku. Þekking lækna á sjúkdómnum var afar takmörkuð á þeim tíma og upplifði Eyrún að þeim fyndist hún gera heldur mikið úr veikind- um sínum. „Ég var að fara að sofa eitt kvöldið þegar ég fékk svona brjál- æðislega mikla verki. Við kærasti minn héldum fyrst að þetta Endómetríósa veldur miklum kvölum hjá 5-10% kvenna Karitas Bjarkadóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.