Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2018, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2018, Qupperneq 68
6. apríl 2018 13. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hvað eru margir nördar á Alþingi? Auðvelt að versla á byko.is HJÓLUM INN Í SUMARIÐ Frábær ferminga r- gjöf Frábært verð ár eftir ár! Kven- og karlahjól 28“ karla, 26“ kvenhjól, 6 gíra með brettum og körfu. 28.995 49620200-1 Sparkhjól Usa BMX 12“. 12.995 49620127 Barnahjól Gult eða ljósblátt 16“. 20.995 49620062A/3A Fyrir þau allra minnstu ALLTAF HEITT OG GOTT Geislahitari Rafmagns 2000W, á fæti, stillanlegt hitastig 600/1300/2000W. Stillanleg hæð 120-200cm. 10.995 50615030 VIÐ ERUM BYRJUÐ AÐ GRILLA NÝTT BLAÐ Lestu blaðið á byko.is Hvað segir mamma? Ég hef alltaf verið mjög stolt af syni mínum. Hann er traustur, heiðarlegur og með mjög sterka réttlætiskennd,“ segir Fanney Gunnarsdóttir, móðir Björns Levís Gunnarssonar, al- þingismanns. Björn Leví hefur farið mikinn í stjórnarandstöðu á yfirstandandi þingi. Sérstaka athygli hefur vakið spurninga- flóð hans til framkvæmda- valdsins í fyrirspurnatímum þingmanna. Alls hefur Björn Leví lagt fram 78 fyrirspurnir á þinginu og hafa sumar vak- ið þjóðarathygli, til dæmis fyrirspurn hans varðandi hús-, dvalar- og aksturkostnað þing- manna sem varð til þess að þjóðfélagið fór á hliðina um tíma. Ekki eru þó allir á eitt sáttir en andstæðingar Björns Levís hafa sakað hann um að sóa skattpeningum með fyrir- spurnaflóðinu. Fanney hlær dátt þegar hún er spurð hvort Björn Leví hafi verið fróðleiksfúst barn. „Já, það er alveg hægt að segja það. Hann stóð sig afar vel í námi og ég sá hann eiginlega aldrei læra heima. Ég var ekkert að velta því of mikið fyrir mér fyrstu árin því einkunnirnar voru alltaf svo góðar,“ segir Fanney. Hún segist þó hafa spurt son sinn út í þetta þegar hann var tólf ára gamall og þá hafi hann sagst hlusta á kennarana í tíma og klára að læra þar. „Hann sagði að maður þyrfti bara að skilja hlutina. Það er mjög eftir- minnilegt,“ segir Fanney. Hún segir að Björn Leví hafi átt erfitt uppdráttar um tíma í skóla. „Hann hefur alltaf verið svolítið nörd og um tíma var það ekki líklegt til vin- sælda. Þegar hann kom síðan í menntaskóla þá var allt í einu orðið töff að vera nörd og þá fór hann að blómstra,“ segir Fann- ey. Björn Leví hefur alltaf verið fróðleiksfús Þingkona selur húsið á yfirverði H anna Katrín Friðriks son, sem situr á Alþingi fyrir Viðreisn, og eiginkona hennar, Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novator, seldu glæsilegt raðhús sitt í Fossvogi á dögunum. Endan- legt söluverð eignarinnar var 97 milljónir króna sem var einni milljón króna hærra en ásett verð þegar húsið var auglýst. Hanna Katrín og Ragnhildur keyptu húsið í apríl 2006 og hafa því búið í Fossvoginum í rúm tólf ár. Þar hefur þeim liðið vel ef marka má orð Ragnhildar á Face- book-síðu sinni þegar eignin var auglýst til sölu í byrjun árs. „Þá er fjölskyldan í Logalandinu farin að hugsa sér til hreyfings og hús- ið komið á sölu. Þetta er dýrðar- innar hús (og garður!) og hér hef- ur farið vel um okkur fjórar alla grunnskólagöngu dætranna. Við mælum með þessu fyrir ykkur eða vini ykkar, sem hafa alltaf þráð að búa á besta stað í Fossvogi,“ skrif- aði Ragnhildur. Húsið í Logalandinu er 231 fer- metri að stærð og skiptist í fjögur svefnherbergi, tvær stofur og tvö baðherbergi.  Hjónin keyptu húsið á 67 milljónir króna á sínum tíma. Það verður því nóg að gera hjá Hönnu Katrínu og Ragnhildi í sumar en þær eiga að afhenda húsið í síðasta lagi þann 1. ágúst næstkomandi. n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.