Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 42
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auglýsir embætti forstjóra Vegagerðarinnar
Forstjóri Vegagerðarinnar stýrir
stofnuninni og ber ábyrgð á rekstri
hennar, þjónustu og árangri.
Vegagerðin hefur það hlutverk
að þróa, byggja upp, viðhalda
og reka samgöngumannvirki og
samgöngukerfi landsins.
Vilt þú leiða Vegagerðina inn
í framtíðina?
Leitað er eftir einstaklingi sem hefur
leiðtogahæfileika, er framsýnn í hugsun,
hefur sýnt hæfni í samskiptum
og samvinnu og hefur metnað til
að ná árangri í þágu almennings
og atvinnulífs.
Á meðal annarra verkefna Vegagerðarinnar
eru nýsköpun, rannsóknir og þróunarstarf,
almenningssamgöngur, samgönguöryggi,
upplýsingamiðlun og alþjóðasamstarf.
Í umsókn skal koma fram sá árangur sem umsækjandi hefur náð í starfi og viðkomandi telur
að nýtist í starfi forstjóra Vegagerðarinnar.
Frekari upplýsingar um starfið
veitir Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.
Eins má finna frekari upplýsingar á heimasíðu
ráðuneytisins www.SRN.is og starfatorg.is
Umsóknum skal skila rafrænt á starf@SRN.is
Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk.
Kr
ía
h
ön
nu
na
rs
to
fa
ww
w.
kr
ia
.is
Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is
Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki
Þjónusturáðgjafi
Vinnumálastofnun leitar að þjónusturáðgjafa á Selfossi til að veita þeim sem til stofnunarinnar leita fyrstu
ráðgjöf og þjónustu. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunar:
Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki.
Helstu verkefni:
• Fagleg og persónuleg ráðgjöf til þjónustuþega
um réttindi, skyldur og þjónustuleiðir í samræmi
við lög og reglur og þarfir hvers og eins
• Fyrirmyndarþjónusta til þjónustuleitenda á þjónustu-
skrifstofu, í gegnum síma, netspjall og tölvupóst
• Aðstoð við fyrstu skref í atvinnuleitinni, umsóknir,
óskastörf og ferilskrá
• Atvinnumiðlun
• Meðhöndlun og úrvinnsla umsókna
• Skjalavinnsla og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Metnaður fyrir því að veita fyrirmyndarþjónustu
• Samskipta- og skipulagshæfni
• Vilji til að læra og takast á við nýja hluti
• Mjög góð íslenskukunnátta bæði munnleg og skrifleg
• Mjög góð enskukunnátta bæði munnleg og skrifleg
• Þekking á atvinnulífi á Suðurlandi er kostur
Laun eru samkvæmt stofnanasamningi
Vinnu málastofnunar og viðkomandi stéttarfélags.
Sækja skal um starfið á Starfatorgi:
www.starfatorg.is.
Starfið er með númerið 201804/836
Nánari upplýsingar veita Svava Júlía Jónsdóttir
forstöðumaður og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri
í síma 515 4800 eða með fyrirspurn á netföngin:
svava.jonsdottir@vmst.is
vilmar.petursson@vmst.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2018
Vinnumálastofnun Selfossi
Fræðslu- og frístundaþjónusta
» Rekstrarstjóri
Grunnskólar
» Aðstoðarskólastjóri - Lækjarskóli
» Deildarstjóri á yngsta stigi - Lækjarskóli
» Kennsla í íslensku á unglingastigi - Lækjarskóli
» Sérkennari - Lækjarskóli
» Tónmenntakennari - Lækjarskóli
» Umsjónarkennari á yngsta stigi - Lækjarskóli
» Sérgreinakennari í unglingadeild - Setbergsskóli
» Umsjónarkennari á miðstigi - Setbergsskóli
» Deildarstjóri sérdeildar - Öldutúnsskóli
» Skólaliði - Öldutúnsskóli
» Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
» Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Leikskólar
» Leikskólakennari - Hraunvallaskóli
» Sérkennari - Hraunvallaskóli
» Deildarstjóri - Víðivellir
» Leikskólakennari - Víðivellir
» Þroskaþjálfi - Víðivellir
Málefni fatlaðs fólks
» Þroskaþjálfi - Hæfingarstöðin að Bæjarhrauni
» Framtíðarstarf - Smárahvammur
» Þroskaþjálfi - Smárahvammur
» Sumarstarf - Svöluhraun
» Sumarstarfsmaður í þjónustukjarna
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
4
-1
E
F
4
1
F
8
4
-1
D
B
8
1
F
8
4
-1
C
7
C
1
F
8
4
-1
B
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K