Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 42
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auglýsir embætti forstjóra Vegagerðarinnar Forstjóri Vegagerðarinnar stýrir stofnuninni og ber ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri. Vegagerðin hefur það hlutverk að þróa, byggja upp, viðhalda og reka samgöngumannvirki og samgöngukerfi landsins. Vilt þú leiða Vegagerðina inn í framtíðina? Leitað er eftir einstaklingi sem hefur leiðtogahæfileika, er framsýnn í hugsun, hefur sýnt hæfni í samskiptum og samvinnu og hefur metnað til að ná árangri í þágu almennings og atvinnulífs. Á meðal annarra verkefna Vegagerðarinnar eru nýsköpun, rannsóknir og þróunarstarf, almenningssamgöngur, samgönguöryggi, upplýsingamiðlun og alþjóðasamstarf. Í umsókn skal koma fram sá árangur sem umsækjandi hefur náð í starfi og viðkomandi telur að nýtist í starfi forstjóra Vegagerðarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Eins má finna frekari upplýsingar á heimasíðu ráðuneytisins www.SRN.is og starfatorg.is Umsóknum skal skila rafrænt á starf@SRN.is Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk. Kr ía h ön nu na rs to fa ww w. kr ia .is Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Þjónusturáðgjafi Vinnumálastofnun leitar að þjónusturáðgjafa á Selfossi til að veita þeim sem til stofnunarinnar leita fyrstu ráðgjöf og þjónustu. Leitað er eftir einstaklingum sem eiga auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Helstu verkefni: • Fagleg og persónuleg ráðgjöf til þjónustuþega um réttindi, skyldur og þjónustuleiðir í samræmi við lög og reglur og þarfir hvers og eins • Fyrirmyndarþjónusta til þjónustuleitenda á þjónustu- skrifstofu, í gegnum síma, netspjall og tölvupóst • Aðstoð við fyrstu skref í atvinnuleitinni, umsóknir, óskastörf og ferilskrá • Atvinnumiðlun • Meðhöndlun og úrvinnsla umsókna • Skjalavinnsla og önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Metnaður fyrir því að veita fyrirmyndarþjónustu • Samskipta- og skipulagshæfni • Vilji til að læra og takast á við nýja hluti • Mjög góð íslenskukunnátta bæði munnleg og skrifleg • Mjög góð enskukunnátta bæði munnleg og skrifleg • Þekking á atvinnulífi á Suðurlandi er kostur Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Vinnu málastofnunar og viðkomandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is. Starfið er með númerið 201804/836 Nánari upplýsingar veita Svava Júlía Jónsdóttir forstöðumaður og Vilmar Pétursson mannauðsstjóri í síma 515 4800 eða með fyrirspurn á netföngin: svava.jonsdottir@vmst.is vilmar.petursson@vmst.is Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2018 Vinnumálastofnun Selfossi Fræðslu- og frístundaþjónusta » Rekstrarstjóri Grunnskólar » Aðstoðarskólastjóri - Lækjarskóli » Deildarstjóri á yngsta stigi - Lækjarskóli » Kennsla í íslensku á unglingastigi - Lækjarskóli » Sérkennari - Lækjarskóli » Tónmenntakennari - Lækjarskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Lækjarskóli » Sérgreinakennari í unglingadeild - Setbergsskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Setbergsskóli » Deildarstjóri sérdeildar - Öldutúnsskóli » Skólaliði - Öldutúnsskóli » Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli » Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli Leikskólar » Leikskólakennari - Hraunvallaskóli » Sérkennari - Hraunvallaskóli » Deildarstjóri - Víðivellir » Leikskólakennari - Víðivellir » Þroskaþjálfi - Víðivellir Málefni fatlaðs fólks » Þroskaþjálfi - Hæfingarstöðin að Bæjarhrauni » Framtíðarstarf - Smárahvammur » Þroskaþjálfi - Smárahvammur » Sumarstarf - Svöluhraun » Sumarstarfsmaður í þjónustukjarna Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 4 -1 E F 4 1 F 8 4 -1 D B 8 1 F 8 4 -1 C 7 C 1 F 8 4 -1 B 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.