Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 54
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Prestur Biskupsembættið, Tjarnarprestakall Höfuðborgarsv. 201804/843
Lögfræðingur Orkustofnun Reykjavík 201804/842
Kennari, málmiðngreinar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201804/841
Lögfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201804/840
Gagnagrunnssérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201804/839
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201804/838
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201804/837
Þjónusturáðgjafi Vinnumálastofnun Selfoss 201804/836
Sálfræðingar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201804/835
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/834
Hjúkrunarnemar Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/833
Ljósmæður Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/832
Ljósmæður Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/831
Skrifstofumaður Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/830
Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/829
Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, göngud. mæðravernd Reykjavík 201804/828
Starfsmaður Landspítali, rannsókn. taugalífeðlisfr. Reykjavík 201804/827
Verkefnastjóri Landspítali, skrifstofa rannsóknarsviðs Reykjavík 201804/826
Aðstoðardeildarstjóri iðjuþjálfunar Landspítali, öldrunarlækningadeildir Reykjavík 201804/825
Sérfræðiljósmóðir Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/824
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Suðurland 201804/823
Kennari, enska Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201804/822
Aðstoðarmaður í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/821
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/820
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/819
Prestur, afleysing Biskupsembættið, Laufásprestakall Norðurland 201804/818
Prestur, afleysing Biskupsembættið, Borgarprestakall Vesturland 201804/817
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, kviðarhols-/þvagf.skurðd. Reykjavík 201804/816
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201804/815
Sjúkraliðar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201804/814
Sjúkraliðar, næturvaktir Landspítali, kviðarhols-/þvagf.skurðd. Reykjavík 201804/813
Starfsmenn í ræstingu og búri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/812
Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/811
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Selfoss 201804/810
Prófessor/dósent í lögfræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201804/809
Dósent/lektor í lögfræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201804/808
Kennari, stærðfræði Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201804/807
Kennari, íslenska Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201804/806
Sumarstarfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Vík 201804/805
Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Neskaupstaður 201804/804
Iðjuþjálfi Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/803
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Austurlandi Fjarðabyggð 201804/802
Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/801
Sérfræðingur á félagsmálasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/800
Sérfræðingur í félagsvísum Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/799
Verkefnisstj., svið samskiptamála Biskupsembættið Reykjavík 201804/798
Forstjóri Heilbr.stofn. Vestfjarða Velferðarráðuneytið Ísafjörður 201804/797
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/796
Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/795
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/794
Kennarar, íþróttir og saga Menntaskólinn að Laugarvatni Laugarvatn 201804/793
Sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnun Reykjavík 201804/792
Starfsmaður í eldhús - ráðskona
Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja, óskar eftir
að ráða starfsmann í eldhús - ráðskonu í 70-100 % starf.
Múlabær er með 60 dagþjálfunarpláss. Opið er frá kl 8:00-
16:00 alla virka daga. Boðið er upp á hjúkrunarþjónustu,
æfingaaðstöðu, vinnustofu, fjölbreytt félagsstarf og
aðstoð við bað. Lögð er áhersla á að bæta lífsgæði fólks
og hugað er að líkamlegum, andlegum og félagslegum
þáttum. Múlabær býður upp á frábæra aðstöðu í nýju
húsnæði.
Í Múlabæ er móttökueldhús. Boðið er upp á morgunmat,
hádegismat og síðdegishressingu.
Undir helstu verkefni
- ábyrgð á eldhúsi, m.a. matseðill og þrif
- ábyrgð á pöntunum og samskipti við byrgja
Reynsla og hæfni:
- menntun á sviði matreiðslu er kostur en ekki nauðsyn
- reynsla af vinnu í eldhúsi á stofnun eða í fyrirtæki
er æskileg
- skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
Ráðning frá 15.5.2018 eða eftir samkomulagi.
Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá til Múlabæjar,
Bt. Þórunnar Bjarneyjar Garðarsdóttur, Síðumúla 32, 108
Reykjavík eða sendið á netfangið
thorunn.mulabaer@internet.is
Umsóknarfrestur er til 26.04.2018
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi
Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja, óskar eftir
að ráða hjúkrunarfræðing/nema í sumarafleysingar með
möguleika á áframhaldandi starfi.
Múlabær er með 60 dagþjálfunarpláss. Opið er frá kl 8:00-
16:00 alla virka daga. Boðið er upp á hjúkrunarþjónustu,
æfingaaðstöðu, vinnustofu, fjölbreytt félagsstarf og
aðstoð við bað. Lögð er áhersla á að bæta lífsgæði fólks
og hugað er að líkamlegum, andlegum og félagslegum
þáttum.
Helstu verkefni:
- fjölskylduhjúkrun
- greina hjúkrunarþarfir og framfylgja meðferð
- samvinna við heilbrigðisstofnanir og þjónustuaðila
Reynsla og hæfni:
- íslenskt hjúkrunarleyfi
- frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
- góðir samskipta og samstarfshæfileikar
- reynsla og áhugi á að starfa með öldruðum
Ráðning frá 1.6.2018 eða eftir samkomulagi.
Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá til Múlabæjar,
Bt. Þórunnar Bjarneyjar Garðarsdóttur, Síðumúla 32, 108
Reykjavík eða sendið á netfangið
thorunn.mulabaer@internet.is
Umsóknarfrestur er til 26.04.2018
Merki ráðuneytanna í 4 litum
fyrir dagblaðaprentun
Starf sérfræðings á skrifstofu
stefnumótunar og fjárlagagerðar
Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings á
skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í
mennta- og menningarmálaráðuneyti.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins,
menntamalaraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
8
4
-2
D
C
4
1
F
8
4
-2
C
8
8
1
F
8
4
-2
B
4
C
1
F
8
4
-2
A
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K