Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 54
Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Prestur Biskupsembættið, Tjarnarprestakall Höfuðborgarsv. 201804/843 Lögfræðingur Orkustofnun Reykjavík 201804/842 Kennari, málmiðngreinar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201804/841 Lögfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201804/840 Gagnagrunnssérfræðingur Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201804/839 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201804/838 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201804/837 Þjónusturáðgjafi Vinnumálastofnun Selfoss 201804/836 Sálfræðingar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201804/835 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/834 Hjúkrunarnemar Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/833 Ljósmæður Landspítali, meðgöngu- og sængurl. Reykjavík 201804/832 Ljósmæður Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/831 Skrifstofumaður Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/830 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/829 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, göngud. mæðravernd Reykjavík 201804/828 Starfsmaður Landspítali, rannsókn. taugalífeðlisfr. Reykjavík 201804/827 Verkefnastjóri Landspítali, skrifstofa rannsóknarsviðs Reykjavík 201804/826 Aðstoðardeildarstjóri iðjuþjálfunar Landspítali, öldrunarlækningadeildir Reykjavík 201804/825 Sérfræðiljósmóðir Landspítali, fæðingarvakt Reykjavík 201804/824 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Suðurland 201804/823 Kennari, enska Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201804/822 Aðstoðarmaður í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/821 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/820 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201804/819 Prestur, afleysing Biskupsembættið, Laufásprestakall Norðurland 201804/818 Prestur, afleysing Biskupsembættið, Borgarprestakall Vesturland 201804/817 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, kviðarhols-/þvagf.skurðd. Reykjavík 201804/816 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201804/815 Sjúkraliðar Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201804/814 Sjúkraliðar, næturvaktir Landspítali, kviðarhols-/þvagf.skurðd. Reykjavík 201804/813 Starfsmenn í ræstingu og búri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/812 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/811 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Selfoss 201804/810 Prófessor/dósent í lögfræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201804/809 Dósent/lektor í lögfræði Háskólinn á Akureyri Akureyri 201804/808 Kennari, stærðfræði Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201804/807 Kennari, íslenska Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201804/806 Sumarstarfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Vík 201804/805 Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Neskaupstaður 201804/804 Iðjuþjálfi Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201804/803 Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Austurlandi Fjarðabyggð 201804/802 Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/801 Sérfræðingur á félagsmálasviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/800 Sérfræðingur í félagsvísum Hagstofa Íslands Reykjavík 201804/799 Verkefnisstj., svið samskiptamála Biskupsembættið Reykjavík 201804/798 Forstjóri Heilbr.stofn. Vestfjarða Velferðarráðuneytið Ísafjörður 201804/797 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/796 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/795 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201804/794 Kennarar, íþróttir og saga Menntaskólinn að Laugarvatni Laugarvatn 201804/793 Sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnun Reykjavík 201804/792 Starfsmaður í eldhús - ráðskona Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja, óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús - ráðskonu í 70-100 % starf. Múlabær er með 60 dagþjálfunarpláss. Opið er frá kl 8:00- 16:00 alla virka daga. Boðið er upp á hjúkrunarþjónustu, æfingaaðstöðu, vinnustofu, fjölbreytt félagsstarf og aðstoð við bað. Lögð er áhersla á að bæta lífsgæði fólks og hugað er að líkamlegum, andlegum og félagslegum þáttum. Múlabær býður upp á frábæra aðstöðu í nýju húsnæði. Í Múlabæ er móttökueldhús. Boðið er upp á morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu. Undir helstu verkefni - ábyrgð á eldhúsi, m.a. matseðill og þrif - ábyrgð á pöntunum og samskipti við byrgja Reynsla og hæfni: - menntun á sviði matreiðslu er kostur en ekki nauðsyn - reynsla af vinnu í eldhúsi á stofnun eða í fyrirtæki er æskileg - skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð - góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Ráðning frá 15.5.2018 eða eftir samkomulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá til Múlabæjar, Bt. Þórunnar Bjarneyjar Garðarsdóttur, Síðumúla 32, 108 Reykjavík eða sendið á netfangið thorunn.mulabaer@internet.is Umsóknarfrestur er til 26.04.2018 Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing/nema í sumarafleysingar með möguleika á áframhaldandi starfi. Múlabær er með 60 dagþjálfunarpláss. Opið er frá kl 8:00- 16:00 alla virka daga. Boðið er upp á hjúkrunarþjónustu, æfingaaðstöðu, vinnustofu, fjölbreytt félagsstarf og aðstoð við bað. Lögð er áhersla á að bæta lífsgæði fólks og hugað er að líkamlegum, andlegum og félagslegum þáttum. Helstu verkefni: - fjölskylduhjúkrun - greina hjúkrunarþarfir og framfylgja meðferð - samvinna við heilbrigðisstofnanir og þjónustuaðila Reynsla og hæfni: - íslenskt hjúkrunarleyfi - frumkvæði og sjálfstæði í vinnu - góðir samskipta og samstarfshæfileikar - reynsla og áhugi á að starfa með öldruðum Ráðning frá 1.6.2018 eða eftir samkomulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá til Múlabæjar, Bt. Þórunnar Bjarneyjar Garðarsdóttur, Síðumúla 32, 108 Reykjavík eða sendið á netfangið thorunn.mulabaer@internet.is Umsóknarfrestur er til 26.04.2018 Merki ráðuneytanna í 4 litum fyrir dagblaðaprentun Starf sérfræðings á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar Auglýst er laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 4 -2 D C 4 1 F 8 4 -2 C 8 8 1 F 8 4 -2 B 4 C 1 F 8 4 -2 A 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.