Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 98
AðAlfundur landvernd boðar til aðalfundar mánudagin 30.apríl kl 17:00 í rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 í reykjavík, 4 hæð. nýr formaður til eins árs verður kjörinn auk fimm stjórnarmanna. Nánari upplýsingar og skráning á www.landvernd.is Hafðu lyfin tilbúin þegar þú sækir Pantaðu tiltekt á appotek.is eða í síma 568 0990 Garðs Apótek - í leiðinni Fáðu lyfin send heim með póstinum Pantaðu sendingu á appotek.is Garðs Apótek - um land allt Sogavegi við Réttarholtsveg og Miklubraut Opið kl. 9-18 virka daga, lokað um helgar Stendur undir nafni   Augun lýsa ótta, fram á aðra fangavist hann sér … Matthías Máni komst vel vopnaður undir manna hendur á aðfangadag. „Hann er sekur um glæp, – útskúfaður. Hann er sekur um glæp, – einangraður. Fær engin grið, – bundinn í bönd. Enginn vill ljá, – hjálpandi hönd. Aðeins hark og handjárnin!“ söng Eiríkur Hauksson sællar minningar og fangaði líklega ágætlega hugsanir allra stroku- fanga. Líklega á Sindri Þór Stefánsson Íslandsmet í fangelsisflótta en er þó ekki sá fyrsti sem strýkur úr íslensku fangelsi. Hér eru rifjaðar upp fjórar ævintýralegar flóttatilraunir sem fengu skjótari endi. Ævintýramaðurinn Vern- harður Eggertsson flúði með ævintýralegum hætti af Litla-Hrauni í júní 1935. Þorlákur Axel Jónsson skrifaði sögu Vernharðs, fyrir nokkrum árum. Dagur Austan – Ævintýra- maðurinn Vernharður Eggertsson 2009. Hann sér ákveðnar hliðstæður með flótta Vernharðs á sínum tíma og Sindra núna. „Hann skrifaði sjálfur bók um flóttann og segir frá því að þeir hafi rætt sín á milli um að fara til Siglu- fjarðar og fara þaðan með erlendu skipi úr landi þann- ig að þeir voru með þessa hugmynd um að komast úr landi.“ Vernharður komst þó aldrei svo langt, var gripinn glóð- volgur og fékk að sögn Þorláks frekar þungan dóm enda var hann ógnandi og hótaði ofbeldi á flótt- anum. Matthías Máni Flótti Matthíasar Mána Erlingssonar frá Litla-Hrauni komst í annála í desember 2012. Hann lét hinn langa arm laganna teygja sig mun lengra en sérsveitarmaðurinn og gekk laus í viku en fannst á aðfangadag. Hann hafði dvalið í sumarbústað í Árnesi og var vopnaður riffli, hnífum og öxi þegar hann gaf sig fram. Öryggis- reglur á Litla-Hrauni voru hertar í kjölfar flótta hans. Annþór Karlsson Ævintýralegur flótti Annþórs Krist- jáns Karlssonar úr fangaklefa á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í febrúar 2008 var eins og beint upp úr Andrésar andar-blaði og lög- reglunni til ævarandi háðungar. Annþór gekk einfaldlega úr ólæst- um klefa, hnýtti saman rekkjuvoðir, braut rúðu í glugga á 3. hæð og lét sig síga í frelsið. Þetta gerði hann fyrst og fremst til þess að halda síð- búna afmælisveislu sem hann bauð í á Facebook eftir að hann slapp. „Annþór er heljarmenni og klár- lega skilgetið afkvæmi þeirra ber- serkja sem bitu í skjaldarrendur fyrr á öldum, enda segir sig sjálft að heiglum er ekki hent að brjóta rúðu á þriðju hæð, láta sig síga út í myrkr- ið, falla til jarðar, rísa upp óbrotinn og leggja drög að síðbúinni afmæl- isveislu. Þarna framdi aðalféhirðir íslenskra undirheima íþróttaafrek sem verður enn glæsi- legra í ljósi þess að hann hafði lögregl- una og fangaverði sína að fíflum um leið,“ svona lýsti Svart- höfði flótta Annþórs í DV á sínum t í m a . Sérsveitin handtók hann þó fljótlega þar sem h a n n faldi sig í fata- skáp á heimili v i n a r síns. Fyrrverandi sérsveitarmaður- inn úr hinum goðsagnakenndu Delta Force, Donald Feeney, náði ekki jafn langt og Sindri, þegar hann reyndi að flýja frá Litla- Hrauni í félagi við íslenskan fanga. Feeney afplánaði dóm fyrir tilraun til barnsráns en hann og fyrirtæki hans, CTU (ekki sama stofnun og Jack Bauer starfaði fyrir í spennu- þáttunum 24) sérhæfðu sig í að endurheimta börn foreldra sem mak- inn hafði stungið af með úr landi. Öll þjálfunin hjá banda- ríska hernum kom Feeney ekki lengra en á lítinn flugvöll þaðan sem hann ætl- aði að fljúga til Færeyja. Hann mátti sitja dóm sinn hér til enda. Donald Feeney Flótti Grettis vorra tíma var yfir- völdum til ævarandi háðungar. Feeney kom til landsins undir því yfirskyni að hann ætlaði að gera Stallone- mynd á Íslandi og var tekið fagnandi. Vernharður lagði upp með svipaða flóttaáætlun og Sindri en komst ekki jafn langt. Vernharður Eggertsson 2 1 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r54 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð Lífið 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 3 -F 7 7 4 1 F 8 3 -F 6 3 8 1 F 8 3 -F 4 F C 1 F 8 3 -F 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.