Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 53
Helstu verkefni og ábyrgð
Sálfræðiþjónusta fyrir einstaklinga 18 ára og eldri
Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda,
gagnreynd sálfræðmeðferð og ráðgjöf
Einstaklings- og hópmeðferð
Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla
Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði
Þátttaka í þróun og uppbyggingu
sálfræðiþjónustu í heilsugæslu
Önnur tilfallandi verkefni eftir þörfum
Nánari upplýsingar
Svava Kristín Þorkelsdóttir, s. 513-5000,
svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is
Agnes Sigríður Agnarsdóttir, s. 513-5000,
agnes.agnarsdottir@heilsugaeslan.is
Hæfnikröfur
Starfsleyfi frá landlækni er skilyrði
Reynsla af greiningu og meðferð fullorðinna með
geðrænan vanda
Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum,
s.s. hugrænni atferlismeðferð
Faglegur metnaður og áhugi á uppbyggingu
sálfræðiþjónustu í heilsugæslu
Sjálfstæði í starfi
Reynsla og áhugi á þverfaglegri teymisvinnu
Mikil samskiptahæfni, lipurð og sveigjanleiki í
samskiptum
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Góð almenn tölvukunnátta
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn
í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum
notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi
heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á.
Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur
á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hafa verið
gerðar breytingar á skipulagi heilsugæslunnar sem miða
að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni
og bæta vinnuumhverfi starfsmanna.
Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með
teymisvinnu sem grunnstef í starfseminni, ásamt
innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar.
Í breyttu skipulagi fær starfsfólk aukið sjálfstæði til að
móta starfsemi og til að útfæra þjónustu sem mætir
þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur
samkvæmt mælingum og mati.
Sálfræðingur starfar í þverfaglegu teymi með læknum,
hjúkrunarfræðingum og öðru fagfólki á heilsugæslustöð.
Um er að ræða krefjandi starf í skemmtilegu
starfsumhverfi sem er í stöðugri þróun.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Störf sálfræðinga
Laus eru til umsóknar störf sálfræðinga við sálfræðiþjónustu fyrir fullorðna 18 ára og eldri
hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða sálfræðingsstörf við eftirtaldar
heilsugæslustöðvar:
- Heilsugæslan Árbæ, 40-50% starf
- Heilsugæslan Garðabæ, 40-50% starf
- Heilsugæslan Miðbæ, 50-60% starf
- Heilsugæslan Mjódd, 40-50% starf
- Heilsugæslan Sólvangi, 80-100% starf
Áætlað er að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn
gildir fyrir allar starfsstöðvar en taka má fram í umsókn hvaða starfsstöð/stöðva er helst
óskað.
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2018
Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Málning óskar eftir að ráða
starfsmann í framleiðslu á
málningu
Um er að ræða blöndunn á málingu og átöppun,
lyftara réttindi æskileg en ekki nauðsynleg.
Vinna frá 8 – 16 . Matur á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri ( Sigurður )
á staðnum milli kl 8 og 16
Dalvegur 18 200 • Kópavogur
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Læknamóttökuritari
59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls.
Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður,
vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi.
Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í
tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu,
uppgjörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskyldu-
hagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk
valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur
óskast strax á starfsumsokn@gmail.com.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 1 . a p r í l 2 0 1 8
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
4
-2
8
D
4
1
F
8
4
-2
7
9
8
1
F
8
4
-2
6
5
C
1
F
8
4
-2
5
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K