Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 83
T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 2 1 . A P R Í L 2 0 1 8 Elsku pabbi okkar, afi, langafi og langalangafi, Friðbjörn Gunnlaugsson skólastjóri, verður jarðsettur frá Kópavogskirkju föstudaginn 27. apríl kl. 13. Sveinbjörg Friðbjarnardóttir Gunnlaugur Friðbjarnarson Freyja Friðbjarnardóttir Ása Fönn Friðbjarnardóttir Garðar Sigurvaldason Friðrik Jósafatsson börn, barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ástkærs föður okkar, tengdaföður og afa, Gunnars Kristinssonar stýrimanns frá Dalvík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Eini- og Grenilundar, dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Gígja Gunnarsdóttir Ólafur Halldórsson Úlfar Gunnarsson Vilborg Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalheiður Dóra Magnúsdóttir Nökkvavogi 12, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 15. apríl. Hún verður jarðsungin frá Langholtskirkju föstudaginn 27. apríl kl. 15.00. Sigmar Steinar Ólafsson Sigríður Maggý Hansdóttir Halldór Ólafsson Líneik Jónsdóttir Ólöf Ragnheiður Ólafsdóttir Sigurður Albert Ármannss. barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Stefnir Helgason lést 10. apríl. Útförin fer fram frá Digraneskirkju 23. apríl kl. 15. Birna Stefnisdóttir Aðalsteinn Steinþórsson Brynja Sif Stefnisdóttir Agnar Strandberg Sigurður Hrafn Stefnisson Hekla Ívarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Oddbjargar Á. Jóhannsdóttur Norðmann og heiðruðu minningu hennar. Sigríður Norðmann Óskar Norðmann Elín Norðmann Börkur Hrafnsson Snædís Barkardóttir Tinna Barkardóttir Jón Hrafn Barkarson Óskar Árni Barkarson Kærar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og útför yndislegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Margrétar Norland Kristín Norland Jón Norland og Sigríður L. Signarsdóttir Halla Norland barnabörn og langömmubarn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Björgvinsson Hringbraut 65, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum mánudaginn 16. apríl. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 7. maí kl. 13.00. Fanney Óskarsdóttir Einar P. Guðmundsson Lára Halldórsdóttir Óskar H. Guðmundsson Berglind Hallmarsdóttir Björgvin S. Guðmundsson Þóra Hallgrímsdóttir Sigrún B. Guðmundsdóttir Elín Þ. Guðmundsdóttir Guðmundur F. Guðmundsson Kolbrún Magnúsdóttir Klara G. Guðmundsdóttir Miles Boarder Sigurður P. Sigmundsson Valgerður Heimisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, amma og langamma, Sólveig Helga Stefánsdóttir lengst af í Drápuhlíð 26, Reykjavík, lést á Grund föstudaginn 6. apríl. Jarðarförin fór fram í kyrrþey frá Dómkirkjunni í Reykjavík 20. apríl. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Einnig þakkir til starfsfólks Grundar. Stefán Friðgeirsson Gunnar Friðgeirsson Steinar Jens Friðgeirsson Hanna Martína Friðgeirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tómas Þórhallsson frá Botni í Fjörðum, til heimilis að Sléttuvegi 23, Reykjavík, sem lést á heimili sínu miðvikudaginn 11. apríl, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 24. apríl kl. 13. Ragnhildur Pála Tómasdóttir Sveinn Áki Sverrisson Guðni Þórhallur Tómasson Þórdís Þórðardóttir Guðlaugur Ómar Tómasson barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýju og stuðning við andlát okkar ástkæra Pálma Ragnarssonar frá Garðakoti. Einnig innilegar þakkir til starfsfólks heilbrigðisstofnana sem komu að umönnun í veikindum hans. Ása Sigurrós Jakobsdóttir og fjölskylda. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ása Sigríður Ólafsdóttir lést 16. apríl á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 25. apríl klukkan 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á styrktarsjóð dvalarheimilisins Höfða. Valur Sólberg Gunnarsson Jóhanna Margrét Steindórsdóttir Björn Hilmarsson Guðríður Þórðardóttir Auðunn Sólberg Valsson Brynja Guðnadóttir Saga Valsdóttir Sigurður Arnfjörð Hekla Valsdóttir Guðmundur Björnsson Valur Ásberg Valsson Friðmey Baldursdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Gunnars Bergs Árnasonar fyrrverandi kaupmanns. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki og vistmönnum Sandgerðis, hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, fyrir kærleiksríka umönnun og nærveru. Erna H. Gunnarsdóttir Gunnar M. Guðmundsson Jóhanna A. Gunnarsdóttir Vilbergur Kristinsson Guðmundur Ö. Gunnarsson Halldóra K. Gunnarsdóttir Árni G. Leósson barnabörn og barnabarnabörn. Alþingi Íslendinga samþykkti frum- varp til laga þennan dag árið 2009 sem gerðu það refsivert að greiða fyrir vændi. Lögin tóku þegar gildi. Eftir það mátti sá sem staðinn var að kaupum á vændi eiga von á sekt eða allt að eins árs fangelsis- vist. Skálað var í kampavíni á skrif- stofu Stígamóta af þessu tilefni og Guðrún Jónsdóttir, talskona samtakanna, sagði lögin hafa afar mikilvæga og táknræna þýðingu. „Við hrósum þessari femínísku ríkisstjórn í hástert,“ sagði hún og benti á að skoðanakönnun Capa- cent frá árinu 2007 hefði sýnt að sjötíu prósent þjóðarinnar væru meðmælt þessari breytingu. Með þessum lögum urðu Íslendingar þriðja þjóðin til að fara hina svokölluðu sænsku leið. Svíar stigu fyrstir þetta skref og Norð- menn urðu aðrir í röðinni. Þ ETTA G E R Ð I ST : 2 1 . A P R Í L 2 0 0 9 Kaup á vændi gerð refsiverð Kaup á vændi eru ekki lögleg. Merkisatburðir 1971 Handritamálið: Fyrstu handritin koma heim frá Dan- mörku, Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða. 1982 Falklandseyjastríðið: Bretar hefja aðgerðir til að endurheimta Suður-Georgíu frá Argentínu með því að senda þangað sérsveitarmenn. 1989 Um 100 þúsund kínverskir mótmælendur safnast saman á Torgi hins himneska friðar í Peking í Kína. 1992 Í Danmörku kemst ræningi undan með 7,5 milljónir danskra króna eftir að hafa látið til skarar skríða gegn pen- ingaflutningabíl Danske Bank við Bilka í Árósum. 1993 Hæstiréttur í La Paz dæmir Luis Garcia Meza, fyrr- verandi einræðisherra Bólivíu, í 30 ára fangelsi fyrir morð, þjófnað, svik og stjórnarskrárbrot. 1996 Ólífubandalagið undir forystu Romano Prodi sigrar í þingkosningum á Ítalíu. 1997 Fyrsta geimútförin á vegum einkaaðila fer fram þegar jarðneskar leifar 24 manna eru sendar út í geim með Pegasusflaug. 2007 Umaru Musa Yar’Adua kjörinn forseti Nígeríu eftir kosningar sem þóttu einkennast af svindli. 2009 Vísindamenn frá Stjörnuskoðunarstöðinni í Genf til- kynna uppgötvun plánetunnar Gliese 581 e. 2010 Íslenski handritavefurinn Handrit.is opnaður. 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 3 -F 2 8 4 1 F 8 3 -F 1 4 8 1 F 8 3 -F 0 0 C 1 F 8 3 -E E D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.