Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 52
www.skaginn3x.com
Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða
og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn
eru rúmlega 280 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist
allt frá fyrsta degi. Áhersla er lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning.
P
ip
a
r\T
B
W
A
\ S
ÍA
Í boði er góð vinnuaðstaða, lifandi starfsumhverfi og góður
vinnuandi í spennandi nýsköpunarfyrirtæki. Starfið er á Ísafirði og
einungis er um framtíðarstarf að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Allar umsóknir eru
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar um starfsemina má
finna á www.skaginn3x.com.
Nánari upplýsingar veitir Karl Ásgeirsson karl@skaginn3x.com
eða í síma 450 5011.
NÝSKÖPUNARVERÐLAUN
ÍSLANDS 2017
Íslensku
sjávarútvegsverðlaunin
Tæknifræðingur eða verkfræðingur óskast
til starfa við hönnun vélbúnaðar
Við leitum að tækni- eða verkfræðimenntuðum einstaklingi með góða þekkingu á Autocad
og 3D-Inventor. Aðrar hæfniskröfur eru þekking á hönnun vélbúnaðar fyrir matvælaiðnað,
góð almenn tölvukunnátta og færni í ensku og íslensku bæði í rituðu og töluðu máli. Áhersla er
lögð á skilvirkni og nákvæmni. Starfið felst í undirbúningi verkefna, hönnunar og teiknivinnu.
Hæfnis- og menntunarkröfur
• Tækni- eða verkfræðimenntun æskileg
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Áreiðanleiki og stundvísi
Tækifæri til að flytjast á Ísafjörð
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka
mið af þessum gildum.
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og
dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera
eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á
sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn
sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem
samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Óskum eftir aðstoðar-
verslunarstjóra
Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er
tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Hæfniskröfur
• Reynsla af verslunarstörfum
• Reynsla af verkstjórn
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Jákvæðni og rík þjónustulund
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þjónusta við viðskiptavini
• Sala, birgðahald og umhirða búðar
• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
• Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
• Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veita: Birna Borg Sigurgeirsdóttir – selfoss@vinbudin.is, 482 2011 og
Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700.
Starfshlutfall er 100%. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist.
VÍNBÚÐIN SELFOSSI
Starf forstöðumanns
Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
Menningarmiðstöð Þingeyinga auglýsir starf
forstöðumanns laust til umsóknar.
Vilt þú leiða menningarstarf í Þingeyjarsýslu?
Leitað er að kraftmiklum, metnaðarfullum einstaklingi, sem
er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði í störfum
og á auðvelt með samskipti við fólk.
Starfssvið:
Starfið felur í sér framkvæmdastjórn að því er varðar
stefnumótun, þróun, rekstur og alla almenna starfsemi
Menningarmiðstöðvarinnar.
• Rekstur og fjármálastjórn
• Starfsmannamál
• Uppbygging sýninga og viðburðahald
• Samstarf við stjórn og aðra hagaðila
• Samstarf við innlend og erlend söfn og samtök
tengd starfinu
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólanám á menningarsögulegum grunni; safnfræði,
sagnfræði, fornleifafræði eða skyldum greinum sem
nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af safnastarfi og/eða öðru
menningarstarfi
• Stjórnunarreynsla og/eða menntun í stjórnun.
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð kunnátta í íslensku bæði í riti og framsögn. Færni í
ensku og norðurlandamálum.
• Góð tölvukunnátta.
Menningarmiðstöð Þingeyinga er sjálfseignarstofnun
á vegum þingeyskra sveitarfélaga. Undir Menningar
miðstöð Þingeyinga heyrir m.a. starfsemi byggðasafna,
héraðskjala safns og ljósmyndasafns Þingeyinga. Einnig
rekstur bókasafns Norðurþings. Á vegum stofnunarinnar
eru fjórir sýningarstaðir og skrifstofur og heilsársstarfsemi
er í Safnahúsinu á Húsavík.
Menningarmiðstöðin er viðurkennt safn sem hlaut íslensku
safnaverðlaunin árið 2012. Stofnunin tekur þátt í samstarfi
safna og safnamanna innanlands og á alþjóðavísu.
Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga Launanefndar
sveitarfélaga við aðildarfélög BHM.
Nýr forstöðumaður þarf að geta tekið til starfa í ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
Umsóknir sendist í tölvupósti á: safnahus@husmus.is
Upplýsingar um starfið veita: Árni Pétur Hilmarsson,
formaður stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, sími
866 3586, netfang arni@thingeyjarsveit.is og Sif Jóhannes
dóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga,
sími 896 8218, netfang safnahus@husmus.is
Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að
ráða vana smiði eða starfsmenn sem
eru vanir iðnframleiðslu í fullt starf við
smíðar.
Vinsamlega sendið inn umsókn á
gluggar@solskalar.is fyrir 5. maí 2018
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
4
-2
8
D
4
1
F
8
4
-2
7
9
8
1
F
8
4
-2
6
5
C
1
F
8
4
-2
5
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K