Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 47
Málning óskar eftir að ráða
starfsmann í framleiðslu á
málningu
Um er að ræða blöndunn á málingu og átöppun,
lyftara réttindi æskileg en ekki nauðsynleg.
Vinna frá 8 – 16 . Matur á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri ( Sigurður )
á staðnum milli kl 8 og 16
Dalvegur 18 200 • Kópavogur
Læknamóttökuritari
59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls.
Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður,
vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi.
Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í
tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu,
uppgjörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskyldu-
hagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk
valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur
óskast strax á starfsumsokn@gmail.com.
Húsasmiðir!
Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða
útsjónarsaman og reynslumikinn húsasmið
til starfa við viðhaldsverkefni og fleira.
Upplýsingar gefur Róbert í gsm 775 5080.
Umsóknir sendist á netfangið johannes@aflmot.is
Ritari óskast 1/2 daginn
Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan
daginn frá kl. 13-17 á daginn. Starfið felst í afgreiðslu
viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum
ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í
vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og
geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur.
Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt Ritari-0709.
Helstu verkefni:
• Starfssvið lögfræðings er m.a. fólgið í samningu álitsgerða og
stjórnsýsluákvarðana, lögfræðilegri ráðgjöf, leyfisveitingum vegna nýrra
flutningsmannvirkja, gerð tillagna og umsagna um lagafrumvörp og
reglugerðir, samskiptum við ráðuneyti, stofnanir og erlendar eftirlitsstofnanir
og undirbúningi stjórnsýslureglna.
• Helstu verkefni framundan eru á sviði raforkueftirlits, þ.e. eftirliti með
fjárhagslegum og tæknilegum rekstri sérleyfisfyrirtækja sem annast flutning
og dreifingu raforku á grundvelli raforkulaga.
Hæfniskröfur:
• Embættispróf, ML í lögfræði eða sambærilegt próf.
Þekking og starfsreynsla á sviði stjórnsýsluréttar og orkumála er æskileg.
• Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á og færni til að rita vandaðan
texta á íslensku og ensku. Kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg.
• Gerð er krafa um öguð og skipulögð vinnubrögð auk ríkulegrar
samskiptafærni.
• Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem
og í hópi og jafnframt búa yfir þeim sveigjanleika og festu sem
nauðsynleg er til að ná árangri í samskiptum.
• Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á lögfræðilega getu og kunnáttu.
• Starfið býður upp á möguleika á þátttöku í samstarfi við erlendar
systurstofnanir.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun greiðast samkvæmt samningum fjármálaráðuneytis við viðkomandi
stéttarfélag. Starfshlutfall er 100%.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðni A. Jóhannesson, sími 569-6000,
netfang gudni.a.johannesson@os.is
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist
starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík,
eða á netfang gd@os.is, eigi síðar en 8. maí 2018.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Orkumálastjóri
Lögfræðingur
Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Hlutverk Orkustofnunar er að vera
stjórnvöldum til ráðuneytis um orku
og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum
á orkubúskap og orkulindum þjóðarinnar,
safna og miðla gögnum um orkumál,
vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla
að samvinnu á sviði orkumála
og rannsókna innan lands og utan.
keynatura.is - sagamedica.is
Spennandi störf í
líftæknigeiranum
Verkefnastjóri í þörungaframleiðslu
Starfið felur í sér umsjón og ábyrgð á afmörkuðum framleiðsluskrefum í
þörungaræktun og framleiðslueftirlit. Viðkomandi mun einnig taka þátt í
þróunarverkefnum sem tengjast þörungaræktun.
Viðkomandi þarf að hafa bakgrunn í örverufræði, líffræði, matvælafræði eða
sambærilega menntun. Mikill kostur að hafa reynslu af frumuræktun og/eða
aseptískum vinnubrögðum.
Frekari starfslýsing og hæfniskröfur ásamt upplýsingum hvernig þú sækir um er
að finna á www.keynatura.com/storf
Sölu- og markaðsfulltrúi
Leitað er eftir að ráða kraftmikinn sölu- og markaðsfulltrúa sem hefur
brennandi áhuga á sölu og markaðsmálum.
Viðkomandi þarf að sýna mikið frumkvæði, sveigjanleika, áreiðanleika
og fagleg vinnubrögð. Menntun og starfsreynsla í viðskipta- og
markaðsfræðum.
Frekari starfslýsing og hæfniskröfur ásamt upplýsingum hvernig þú
sækir um er að finna á www.keynatura.com/storf
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 1 . a p r í l 2 0 1 8
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
8
4
-3
C
9
4
1
F
8
4
-3
B
5
8
1
F
8
4
-3
A
1
C
1
F
8
4
-3
8
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K