Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 47

Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 47
Málning óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu á málningu Um er að ræða blöndunn á málingu og átöppun, lyftara réttindi æskileg en ekki nauðsynleg. Vinna frá 8 – 16 . Matur á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri ( Sigurður ) á staðnum milli kl 8 og 16 Dalvegur 18 200 • Kópavogur Læknamóttökuritari 59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskyldu- hagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Húsasmiðir! Aflmót byggingafélag ehf óskar að ráða útsjónarsaman og reynslumikinn húsasmið til starfa við viðhaldsverkefni og fleira. Upplýsingar gefur Róbert í gsm 775 5080. Umsóknir sendist á netfangið johannes@aflmot.is Ritari óskast 1/2 daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan daginn frá kl. 13-17 á daginn. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt Ritari-0709. Helstu verkefni: • Starfssvið lögfræðings er m.a. fólgið í samningu álitsgerða og stjórnsýsluákvarðana, lögfræðilegri ráðgjöf, leyfisveitingum vegna nýrra flutningsmannvirkja, gerð tillagna og umsagna um lagafrumvörp og reglugerðir, samskiptum við ráðuneyti, stofnanir og erlendar eftirlitsstofnanir og undirbúningi stjórnsýslureglna. • Helstu verkefni framundan eru á sviði raforkueftirlits, þ.e. eftirliti með fjárhagslegum og tæknilegum rekstri sérleyfisfyrirtækja sem annast flutning og dreifingu raforku á grundvelli raforkulaga. Hæfniskröfur: • Embættispróf, ML í lögfræði eða sambærilegt próf. Þekking og starfsreynsla á sviði stjórnsýsluréttar og orkumála er æskileg. • Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á og færni til að rita vandaðan texta á íslensku og ensku. Kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg. • Gerð er krafa um öguð og skipulögð vinnubrögð auk ríkulegrar samskiptafærni. • Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi og jafnframt búa yfir þeim sveigjanleika og festu sem nauðsynleg er til að ná árangri í samskiptum. • Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á lögfræðilega getu og kunnáttu. • Starfið býður upp á möguleika á þátttöku í samstarfi við erlendar systurstofnanir. Frekari upplýsingar um starfið Laun greiðast samkvæmt samningum fjármálaráðuneytis við viðkomandi stéttarfélag. Starfshlutfall er 100%. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðni A. Jóhannesson, sími 569-6000, netfang gudni.a.johannesson@os.is Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, eða á netfang gd@os.is, eigi síðar en 8. maí 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Orkumálastjóri Lögfræðingur Orkustofnun auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórnvöldum til ráðuneytis um orku og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðarinnar, safna og miðla gögnum um orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla að samvinnu á sviði orkumála og rannsókna innan lands og utan. keynatura.is - sagamedica.is Spennandi störf í líftæknigeiranum Verkefnastjóri í þörungaframleiðslu Starfið felur í sér umsjón og ábyrgð á afmörkuðum framleiðsluskrefum í þörungaræktun og framleiðslueftirlit. Viðkomandi mun einnig taka þátt í þróunarverkefnum sem tengjast þörungaræktun. Viðkomandi þarf að hafa bakgrunn í örverufræði, líffræði, matvælafræði eða sambærilega menntun. Mikill kostur að hafa reynslu af frumuræktun og/eða aseptískum vinnubrögðum.   Frekari starfslýsing og hæfniskröfur ásamt upplýsingum hvernig þú sækir um er að finna á www.keynatura.com/storf Sölu- og markaðsfulltrúi Leitað er eftir að ráða kraftmikinn sölu- og markaðsfulltrúa sem hefur brennandi áhuga á sölu og markaðsmálum. Viðkomandi þarf að sýna mikið frumkvæði, sveigjanleika, áreiðanleika og fagleg vinnubrögð. Menntun og starfsreynsla í viðskipta- og markaðsfræðum. Frekari starfslýsing og hæfniskröfur ásamt upplýsingum hvernig þú sækir um er að finna á www.keynatura.com/storf ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 1 . a p r í l 2 0 1 8 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 4 -3 C 9 4 1 F 8 4 -3 B 5 8 1 F 8 4 -3 A 1 C 1 F 8 4 -3 8 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.