Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 86
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Úrslit Íslandsmótsins í sveita- keppni fara fram í sal FÍ í Mörkinni 6. Úrslitin hófust um morguninn á fimmtudaginn 19. apríl og spila 12 sveitir til úrslita í raðkeppni, allar við alla. Úrslit fjögurra efstu sveita verða spiluð á sunnudaginn 22. apríl. Það kemur lítið á óvart að sveit Hótels Hamars er í forystu þegar þessi orð eru skrifuð í upp- hafi þriðju umferðar. Sveit Hótels Hamars var með tæplega 43 stig en sveit Logoflex var í öðru sætinu með tæp 39 stig. Í þriðju umferð mættust sveitir J.E. Skjanna og Grants Thornton. Spil 4 í leiknum var merkilegt. Öllu máli skipti hvernig vestur meðhöndlaði sterka hönd sína. Vestur var gjafari og allir á hættu. Guðmundur Páll Arnarson í sveit J.E. Skjanna, í opnum sal, ákvað að opna á eðlilegu einu laufi. Sú sögn var pössuð yfir til Þrastar Ingimarssonar í suður sem ákvað að passa eftir langa umhugsun. Guðmundur náði að skrapa heim 7 slögum í þeim samningi eftir vandaða spilamennsku. Guðmundur Snorrason í sveit Grants Thornton opnaði á alkröfusögninni 2 á vesturhöndina. Eftir 4 sagnhringi og mikla sagnbaráttu enduðu sagnir í 5 í austur. Sá samn- ingur er vænn til vinnings en vegna slæmrar legu í tromp- litnum fékk vörnin 3 slagi. Það táknaði 5 impa gróða til sveitar J.E. Skjanna. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Sigurður Daði Sigfússon (2.228) átti leik gegn Halldóri Brynjari Halldórssyni (2.253) á Íslandsmóti skákfélaga. Hvítur á leik 12. Bxg6! fxg6 13. Hxg6 Rf5 (13. … Kf7 14. Bxh6!) 14. Hxe6+ Kf7 15. Rxd5! og hvítur vann skömmu síðar. Ofurmótið í Shamkir byrjar róglega og mikið af jafnteflum. www.skak.is: Bandaríska meist- aramótið. Norður Á32 964 DG73 G74 Suður KD975 D105 - D10952 Austur 10864 872 1098642 - Vestur G ÁKG3 ÁK8 ÁK863 BYRJUNIN 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 7 5 9 4 6 1 2 8 3 8 4 2 9 7 3 1 5 6 1 6 3 5 2 8 7 9 4 9 7 4 1 3 5 6 2 8 2 8 1 6 9 4 5 3 7 5 3 6 7 8 2 9 4 1 6 2 7 3 4 9 8 1 5 3 9 5 8 1 7 4 6 2 4 1 8 2 5 6 3 7 9 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem vonandi reynist mikil þörf fyrir í sumar (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. apríl næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „21. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni súrkál fyrir sælkera eftir Dagnýju Her- mannsdóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var þorbjörg Halldórsdóttir, reykjavík Lausnarorð síðustu viku var u t a n L a n D s f e r ð Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 ## L A U S N # S L # T T A B A K # U B M I # L O R # S E N D I N G A R A U # S K I L I # S R R G R G S A S H K A L S # R A N N A A L K A L # M # L M I I T R A N I L # A L # N S T R A U S T S # P R A N A U D G I N T T U N G P # U N A N A U # A # # R A G A N E S M # R U N U M R A # N # R U M B R # # F T S K U T L U D O K R U # U M S # A U S E L # A J # K U L F R # S K A # I U K # R # U M A T U G U N G A # S K O R # A # S # R U M I U N S R O N T # U N # M A N N A A U # A N S # L K E R F U M M A U R A R N I R L I E U L R L G M M U N N G O L U N N I L D R A U S M N L A R E I F A # A R U T A N L A N D S F E R # Lárétt 1 Veiðivörðurinn er eins og amerísk spítalasápa (11) 11 Hin óðu ræða tapið og sví- virðuna sem því fylgir (10) 12 Finn naglakrydd piparkorns meðal allrahanda krydds (11) 13 Ræðuleggur er gott númer (10) 14 Ræktum eftirmynd Adda úr sporum háloftakonungsins (11) 15 Tel það þér að þakka, Karl, að ég er ríkur (10) 16 Bilun heima hjá einni klaufskri (9) 17 Sérstök stofa fyrir deyjandi stétt? (12) 21 Það sem jafnast er að vætu er strangast (9) 25 Blæs smáræði í hró fyrir senjórítur (12) 27 Hnappaskeifur ganga best í boltanum (9) 29 Víst hef ég nartað í mjúka lund; skítt með móralinn (13) 30 Láréttar leita þær yfirborðs sjávar (9) 31 Hyggjubyggið er fínt í óvit- lausa brauðið? (11) 33 Enskuskotin sýning á Strikinu á skipinu (10) 34 Sjór hélt kút á floti ef kantar leyfðu (11) 38 Kasta kjánum á bálið, til þess er það! (10) 41 Vilji maður breiða e-ð út, þá er þetta hljóðfærið (6) 42 Þau sem þrá fyrsta sætið þurfa svona (10) 43 Óaði oss þá við ljóðum? (6) 44 Uppruni Arnar er meðal fjölhaga í músíkbransanum (6) Lóðrétt 1 Ranglega beygðir bændur reykja meðal rangnefndra blóma (9) 2 Fljót renna um göngin og baða heilu kynslóðirnar (9) 3 Hefur hóp 1 á herðar sér milli liðamóta (9) 4 Hin tveggja feta frænka þorsksins er eldisfiskur (9) 5 Vinnulína ákveðinna tæfa (6) 6 Fyrst kemur númer tvö, svo það sem er stærst (8) 7 Beini anda dýpra í heim súbjektífra pælinga (8) 8 Biður bláskel forláts á því, að allt er stopp? (8) 9 Stokka AA upp, svo kemur eftirréttur (8) 10 Suðu naut í uppnámi og hypjuðu sig svo (8) 17 Spörvar leita hálfgresis (6) 18 Hér er mjó kisa ringlaðs Danaprins (7) 19 Tel þetta yfirbragð glæpa geta leitt til ósamræmis (9) 20 Slútta með öftustu trillum úr eftirleik (9) 22 Málnyt klóunganna er herramannsspónamatur (12) 23 Segja sauðdrukkna seka (9) 24 Ekki eru þær nú allar svona sléttar og felldar (9) 26 Rið mun riða úr því þú gerðir það (7) 28 Einhvern kjaft, bara ekki þennan, svona skáldaðan (7) 31 Kannast við krá sem selur Gleymérei (7) 32 Af kreppu klukkna og kynjadýra (7) 35 Mun þá skarka milli skerja (5) 36 Eflir borða í uppnámi (5) 37 Í heildina er hann alveg líflaus (5) 39 Mamma Egils mun halda þessu uppi (4) 40 Bróðir Ídu fór á Evrópu- mótið í Róm ´49 (4) 2 1 . a p r í L 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r42 H e L g i n ∙ f r é t t a B L a ð i ð 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 3 -D 9 D 4 1 F 8 3 -D 8 9 8 1 F 8 3 -D 7 5 C 1 F 8 3 -D 6 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.