Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 44
Starf forstöðumanns
Menningarmiðstöðvar Þingeyinga
Menningarmiðstöð Þingeyinga auglýsir starf
forstöðumanns laust til umsóknar.
Vilt þú leiða menningarstarf í Þingeyjarsýslu?
Leitað er að kraftmiklum, metnaðarfullum einstaklingi, sem
er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði í störfum
og á auðvelt með samskipti við fólk.
Starfssvið:
Starfið felur í sér framkvæmdastjórn að því er varðar
stefnumótun, þróun, rekstur og alla almenna starfsemi
Menningarmiðstöðvarinnar.
• Rekstur og fjármálastjórn
• Starfsmannamál
• Uppbygging sýninga og viðburðahald
• Samstarf við stjórn og aðra hagaðila
• Samstarf við innlend og erlend söfn og samtök
tengd starfinu
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólanám á menningarsögulegum grunni; safnfræði,
sagnfræði, fornleifafræði eða skyldum greinum sem
nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af safnastarfi og/eða öðru
menningarstarfi
• Stjórnunarreynsla og/eða menntun í stjórnun.
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð kunnátta í íslensku bæði í riti og framsögn. Færni í
ensku og norðurlandamálum.
• Góð tölvukunnátta.
Menningarmiðstöð Þingeyinga er sjálfseignarstofnun
á vegum þingeyskra sveitarfélaga. Undir Menningar
miðstöð Þingeyinga heyrir m.a. starfsemi byggðasafna,
héraðskjala safns og ljósmyndasafns Þingeyinga. Einnig
rekstur bókasafns Norðurþings. Á vegum stofnunarinnar
eru fjórir sýningarstaðir og skrifstofur og heilsársstarfsemi
er í Safnahúsinu á Húsavík.
Menningarmiðstöðin er viðurkennt safn sem hlaut íslensku
safnaverðlaunin árið 2012. Stofnunin tekur þátt í samstarfi
safna og safnamanna innanlands og á alþjóðavísu.
Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga Launanefndar
sveitarfélaga við aðildarfélög BHM.
Nýr forstöðumaður þarf að geta tekið til starfa í ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
Umsóknir sendist í tölvupósti á: safnahus@husmus.is
Upplýsingar um starfið veita: Árni Pétur Hilmarsson,
formaður stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, sími
866 3586, netfang arni@thingeyjarsveit.is og Sif Jóhannes
dóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga,
sími 896 8218, netfang safnahus@husmus.is
Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að
ráða vana smiði eða starfsmenn sem
eru vanir iðnframleiðslu í fullt starf við
smíðar.
Vinsamlega sendið inn umsókn á
gluggar@solskalar.is fyrir 5. maí 2018
Vinsamlegast sækið um á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2018.
Helstu verkefni
• Umsjón og ábyrgð á launabókhaldi
• Upplýsingagjöf til starfsmanna vegna kjaramála
• Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla á sviði
kjaramála
• Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög
og opinbera aðila
• Útreikningar á kjörum og réttindum starfsmanna skv.
kjarasamningum
• Almenn gjaldkerastörf, greiðsla reikninga og
utanumhald.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af launabókhaldi, þekking og reynsla
af H3 mannauðs- og launakerfi kostur
• Mjög góð tölvufærni
• Þekking á kjarasamningum og lögum um réttindi og
skyldur starfsmanna
• Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
• Jákvæðni og samskiptafærni
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Næsta stopp
Strætó óskar eftir reynslumiklum launafulltrúa til starfa. Um er að ræða 80% starf sem
launafulltrúi auk 20% starf gjaldkera.
Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Karlar jafnt sem konur eru
hvött til að sækja um starfið.
er starf hjá Strætó
Karlar jafnt sem konur er
hvött til að sækja um starfið.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Kópavogsskóli
- kennari í hönnun og smíði
Við erum að leita að þér!
Við í Kópavogsskóla erum að leita að lífsglöðum og áhugasömum kennara til að slást í okkar hóp
til þátttöku í skemmtilegu skólastarfi.
Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 360 nemendur og 70 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild
fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og frístundaheimili fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Unnið er samkvæmt
uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og
framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir kennarar og nemendur í
5. – 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti.
Einkennisorð skólans eru vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.
Ráðningarhlutfall og tími
Hönnunar og smíðakennari, 100% staða, framtíðarstarf frá og með 1. ágúst 2018.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kennsluréttindi í grunnskóla
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking og reynsla af smíðakennslu æskileg
• Þekking og reynsla af kennslu í nýsköpun og hönnun æskileg
• Mjög góð þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu
• Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á Uppeldi til ábyrgðar
• Viðkomandi þurfa að vera sjálfstæðir og drífandi og áhugasamir fyrir þróunarstarfi
Frekari upplýsingar
Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að þróa hönnunar- og smíðakennslu og tengja hana
rafrænni tækni og forritun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og
Kennarasambands Íslands. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög
viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er
hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018.
Upplýsingar gefa Guðmundur Ásmundsson skólastjóri eða Guðný Sigurjónsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma
441 3400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.
Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
8
4
-1
A
0
4
1
F
8
4
-1
8
C
8
1
F
8
4
-1
7
8
C
1
F
8
4
-1
6
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K