Fréttablaðið - 21.04.2018, Blaðsíða 45
kopavogur.is
Kópavogsbær
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf , BS í verk- eða tæknifræði.
• Reynsla af rekstri og framkvæmdum æskileg.
• Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
• Reynsla af starfsmannamálum æskileg.
• Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð tölvukunnátta skilyrði
• Góðir samskiptahæfileikrar nauðsynlegir
• Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Kópavogsbær óskar eftir deildarstjóra gatnadeildar
Helstu verkefni
• Annast rekstur þjónustumiðstöðvar
• Rekstur og viðhald gatna, gangstétta og stíga.
• Rekstur vatns- og fráveitu.
• Rekstur opinna svæða og lóða.
• Vinnsla fjárhagsáætlunar fyrir gatnadeild.
• Umsjón með vinnuskóla og sumarvinnu.
Deildarstjóri gatnadeildar ber ábyrgð á rekstri gatnadeildar. Í því felst meðal annars ábyrgð á götum, vatnsveitu, fráveitu, opnum svæðum, lóðum og
leikskólasvæðum. Hann ber m.a. ábyrgð á sorphirðu, mengunarmálum, vinnuskóla, sumarvinnu og vörslu bæjarlands.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Starfið býður upp á mikla möguleika
og fjölbreytni fyrir öfluga verk- eða tæknifræðinga
Frekari upplýsingar
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags.
Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2018.
Upplýsingar veitir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri umhverfissviðs, í síma 441-0000 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið
Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um störfin á jobs.re.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veitir Halldóra Matthíasdóttir
rekstrarstjóri sölu- og markaðssviðs, halldoram@re.is
UMSÓKNARFRESTUR
ER TIL & MEÐ 1. MAÍ
MARKAÐSSTJÓRI
STARFSSVIÐ
• Stefnu og áætlunargerð fyrir markaðsdeild.
• Gerð markaðs- og kostnaðaráætlunar.
• Framleiðsla á markaðs- og
kynningarefni félagsins.
• Innri og ytri markaðssetning.
• Fréttabréf og upplýsingagjöf.
• Umsjón með samningum og
samskiptum við samstarfsaðila.
• Skipulagning og framkvæmd
ferðasýninga, vinnustofa, sem og
viðburða innanlands og erlendis.
• Greining á þörfum og tækifærum innan
markaðsdeildar og aðkoma að vöruþróun.
• Önnur tilfallandi verkefni.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun á sviði markaðsfræði
eða sambærilegt.
• Reynsla af markaðsstarfi er nauðsynleg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu
og rituðu máli er skilyrði.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Jákvæðni, metnaður og frumkvæði.
• Mjög góð skipulagshæfni og vönduð
vinnubrögð.
Markaðsstjóri ber ábyrgð á markaðssetningu á þjónustu, ásýnd, útliti og uppbyggingu á
vörumerkjum Kynnisferða ásamt daglegri stýringu markaðsdeildar.
SÉRFRÆÐINGUR Í STAFRÆNNI MARKAÐSSETNINGU
STARFSSVIÐ
• Umsjón með stafrænni markaðssetningu
og markaðsherferða.
• Efni fyrir vef og samfélagsmiðla.
• Notendaviðmót og virkni á
stafrænum miðlum.
• Stefnumótun og áætlanagerð fyrir
stafræna markaðssetningu.
• Vöktun, mælingar og skýrslugerð.
• Mælingar á árangri markaðsstarfs
á netinu.
• Önnur tilfallandi verkefni.
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla af stafrænni
markaðssetningu og markaðsherferðum.
• Þekking og reynsla á samfélagsmiðlum,
leitarvélabestun (SEO/SMO) og
Google Analytics.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Jákvæðni, metnaður og frumkvæði.
• Mjög góð skipulagshæfni og vönduð
vinnubrögð.
Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu ber ábyrgð á efnismarkaðssetningu, samfélags-
miðlum og tekur þátt í mótun stefnu og aðgerðaráætlunar í stafrænni markaðssetningu.
Kynnisferðir – Reykjavik Excursions • Klettagarðar 12 • 104 Reykjavík • 580 5400 • www.re.is
Kynnisferðir – Reykjavik Excursions leitar að
metnaðarfullu, framsýnu og hugmyndaríku
starfsfólki í öflugt teymi starfsmanna í
sölu- og markaðsdeild.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 1 . a p r í l 2 0 1 8
2
1
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
8
4
-2
8
D
4
1
F
8
4
-2
7
9
8
1
F
8
4
-2
6
5
C
1
F
8
4
-2
5
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K