Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 52

Fréttablaðið - 21.04.2018, Side 52
www.skaginn3x.com Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 280 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning. P ip a r\T B W A \ S ÍA Í boði er góð vinnuaðstaða, lifandi starfsumhverfi og góður vinnuandi í spennandi nýsköpunarfyrirtæki. Starfið er á Ísafirði og einungis er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar um starfsemina má finna á www.skaginn3x.com. Nánari upplýsingar veitir Karl Ásgeirsson karl@skaginn3x.com eða í síma 450 5011. NÝSKÖPUNARVERÐLAUN ÍSLANDS 2017 Íslensku sjávarútvegsverðlaunin Tæknifræðingur eða verkfræðingur óskast til starfa við hönnun vélbúnaðar Við leitum að tækni- eða verkfræðimenntuðum einstaklingi með góða þekkingu á Autocad og 3D-Inventor. Aðrar hæfniskröfur eru þekking á hönnun vélbúnaðar fyrir matvælaiðnað, góð almenn tölvukunnátta og færni í ensku og íslensku bæði í rituðu og töluðu máli. Áhersla er lögð á skilvirkni og nákvæmni. Starfið felst í undirbúningi verkefna, hönnunar og teiknivinnu. Hæfnis- og menntunarkröfur • Tækni- eða verkfræðimenntun æskileg • Reynsla sem nýtist í starfi • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Áreiðanleiki og stundvísi Tækifæri til að flytjast á Ísafjörð Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Óskum eftir aðstoðar- verslunarstjóra Við leitum að jákvæðum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum • Reynsla af verkstjórn • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg Helstu verkefni og ábyrgð • Þjónusta við viðskiptavini • Sala, birgðahald og umhirða búðar • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins • Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veita: Birna Borg Sigurgeirsdóttir – selfoss@vinbudin.is, 482 2011 og Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Starfshlutfall er 100%. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. VÍNBÚÐIN SELFOSSI Starf forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Þingeyinga Menningarmiðstöð Þingeyinga auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Vilt þú leiða menningarstarf í Þingeyjarsýslu? Leitað er að kraftmiklum, metnaðarfullum einstaklingi, sem er vanur sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði í störfum og á auðvelt með samskipti við fólk. Starfssvið: Starfið felur í sér framkvæmdastjórn að því er varðar stefnumótun, þróun, rekstur og alla almenna starfsemi Menningarmiðstöðvarinnar. • Rekstur og fjármálastjórn • Starfsmannamál • Uppbygging sýninga og viðburðahald • Samstarf við stjórn og aðra hagaðila • Samstarf við innlend og erlend söfn og samtök tengd starfinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólanám á menningarsögulegum grunni; safnfræði, sagnfræði, fornleifafræði eða skyldum greinum sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af safnastarfi og/eða öðru menningarstarfi • Stjórnunarreynsla og/eða menntun í stjórnun. • Góðir samskiptahæfileikar • Góð kunnátta í íslensku bæði í riti og framsögn. Færni í ensku og norðurlandamálum. • Góð tölvukunnátta. Menningarmiðstöð Þingeyinga er sjálfseignarstofnun á vegum þingeyskra sveitarfélaga. Undir Menningar­ miðstöð Þingeyinga heyrir m.a. starfsemi byggðasafna, héraðskjala safns og ljósmyndasafns Þingeyinga. Einnig rekstur bókasafns Norðurþings. Á vegum stofnunarinnar eru fjórir sýningarstaðir og skrifstofur og heilsársstarfsemi er í Safnahúsinu á Húsavík. Menningarmiðstöðin er viðurkennt safn sem hlaut íslensku safnaverðlaunin árið 2012. Stofnunin tekur þátt í samstarfi safna og safnamanna innanlands og á alþjóðavísu. Launakjör eru í samræmi við kjarasamninga Launanefndar sveitarfélaga við aðildarfélög BHM. Nýr forstöðumaður þarf að geta tekið til starfa í ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Umsóknir sendist í tölvupósti á: safnahus@husmus.is Upplýsingar um starfið veita: Árni Pétur Hilmarsson, formaður stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, sími 866 3586, netfang arni@thingeyjarsveit.is og Sif Jóhannes­ dóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, sími 896 8218, netfang safnahus@husmus.is Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að ráða vana smiði eða starfsmenn sem eru vanir iðnframleiðslu í fullt starf við smíðar. Vinsamlega sendið inn umsókn á gluggar@solskalar.is fyrir 5. maí 2018 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 8 4 -2 8 D 4 1 F 8 4 -2 7 9 8 1 F 8 4 -2 6 5 C 1 F 8 4 -2 5 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.