Morgunblaðið - 21.09.2017, Síða 62

Morgunblaðið - 21.09.2017, Síða 62
Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Tiblisi í Georgíu. Spænski stór- meistarinn Francisco Vallejo Pons (2.716) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Murali Karthikeyan (2.574). 60. Hxg6! Hxg6 61. d8=D Hg3 62. Ke4 h4 63. f5 Kg2 64. Dxh4 og svartur gafst upp. Næst- komandi laugardag hefst úr- slitaeinvígi mótsins og munu þeir tveir keppendur sem þá eftir standa tefla fjórar kappskákir. Báðir kepp- endurnir hafa með árangri sínum tryggt sér sæti í áskorendamóti heimsmeistaramótsins en sigurvegari þess móts öðlast rétt til að tefla ein- vígi um heimsmeistaratitilinn við nú- verandi heimsmeistara í skák, Magn- us Carlsen. Margir skákviðburðir eru í gangi í íslensku skáklífi, þ.m.t. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur og Meistaramót Skákfélagsins Hugins, sjá nánari upplýsingar á skak.is. 62 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2017 Einhverjum kemur sögnin að ljókka framandlega fyrir sjónir. Hún er kannski orðin fáséðari en hún var. Lík- lega er sögnin að mjókka kunnuglegri. Þátíðin er ljókkaði. Sögnin þýðir að ófríkka – eða verða ískyggi- legri, sem einkum var sagt um veðurútlit: „þá tók að ljókka veður“ er dæmi í Ritmálssafni. Málið 21. september 1918 Fyrsta konan fékk öku- skírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir John- son. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. september 1930 Loftur Guðmundsson frum- sýndi kvikmynd sína um Al- þingishátíðina á Þingvöllum tæpum þremur mánuðum áð- ur. 21. september 1948 Tilkynnt var að Gunnar Gunnarsson rithöfundur og Franzisca Jörgensen hefðu gefið íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaustur í Fljótsdal ásamt byggingum „í því skyni að þar verði framvegis haldið uppi menningar- starfsemi“. 21. september 2005 Tilkynnt var að tillaga Port- us-hópsins um byggingu tón- listar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn hefði verið valin. Kostnaðaráætlun var 12 milljarðar króna og vígja átti húsið haustið 2009. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fars, 4 rit- verkið, 7 dáin, 8 slarks, 9 reið, 11 framkvæmt, 13 bera sökum, 14 trúarbrögð, 15 þegnar ríkis, 17 spils, 20 bók, 22 óhreinkaði, 23 stall- urinn, 24 sjúga, 25 lík- amshlutar. Lóðrétt | 1 hungruð, 2 broddur, 3 drabbari, 4 eymd, 5 matreiða, 6 nirfilsháttur, 10 gangi, 12 tímabil, 13 lítil, 15 rakt, 16 logið, 18 ves- lingur, 19 kvennafn, 20 skrifa, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 greinileg, 8 fögur, 9 lútur, 10 una, 11 stafn, 13 námum, 15 hross, 18 Óttar, 21 kul, 22 lítri, 23 æskan, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 rigsa, 3 iðrun, 4 illan, 5 eltum, 6 ofns, 7 hrum, 12 fis, 14 ást, 15 héla, 16 ostra, 17 skinn, 18 ólæti, 19 takki, 20 renn. 5 3 2 6 9 7 8 1 4 7 8 9 1 4 3 2 5 6 4 1 6 5 2 8 7 3 9 8 7 1 9 3 6 5 4 2 9 4 3 8 5 2 1 6 7 2 6 5 7 1 4 9 8 3 1 2 7 3 6 5 4 9 8 6 5 8 4 7 9 3 2 1 3 9 4 2 8 1 6 7 5 3 4 9 6 7 5 2 8 1 6 5 7 8 2 1 3 4 9 1 8 2 4 9 3 7 5 6 4 6 1 5 3 2 8 9 7 2 9 8 7 4 6 1 3 5 7 3 5 9 1 8 4 6 2 5 1 4 3 6 7 9 2 8 9 7 6 2 8 4 5 1 3 8 2 3 1 5 9 6 7 4 2 4 8 3 7 6 5 9 1 1 7 9 4 8 5 2 6 3 6 5 3 1 2 9 4 7 8 7 2 5 6 1 4 8 3 9 3 8 1 9 5 7 6 4 2 4 9 6 2 3 8 7 1 5 8 1 4 7 9 2 3 5 6 5 3 7 8 6 1 9 2 4 9 6 2 5 4 3 1 8 7 Lausn sudoku 3 9 7 1 1 4 6 4 6 5 2 7 9 5 3 6 7 2 3 1 2 7 4 6 9 4 5 2 8 8 9 8 9 3 6 5 2 8 7 3 7 1 8 6 5 6 7 9 1 7 3 6 5 1 7 4 3 2 9 4 7 2 5 3 1 4 9 6 3 5 1 3 5 6 2 9 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl L P C R H R H I E G X W L A Q Y V E R Y E A T I V R A G N I N L I K S W S E T N Z B G D U L C Z Y E M T R B K A F W P Æ K R D X D H N R N B U M W Z O L F U U H W L E O I J M W Q O U R Z A U Ð K T E L X D M Z W S R L Q G S U R M S J M X N H D B Y R T A Z T Z Ó Í A E I R U C L M U I G M N I U Þ Z J S N B F S T I X Y S A E A N B F M N G R A W C U U K D Ú L B O Q A E I I S F E P I E X S Á H L O U T R N N N A I J P I R S G D A I Ð B K A N X H G S I D O S A W P L N L Q X B C T M M R H F L N S D X Ó U E R U W U N K Q B I Z G Y Y I Z K J I C F L K C P F J J S A E I E Ð S K Ð I H I C N Ð I K L Ó F Á M S R Á S P K G J R D Q R Q P A B C S W Y H N Q X Boðleið Fingri Gallinu Gæfasti Helminginn Hluthafafundi Háskólahúsi Kremjast Molana Persíu Pissið Reflum Skilningarvit Smáfólkið Þórður Ágangs Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Alþjóðlegur guð. N-Allir Norður ♠D984 ♥107 ♦10943 ♣985 Vestur Austur ♠K6 ♠G10752 ♥ÁG984 ♥– ♦86 ♦ÁG52 ♣G1073 ♣Á642 Suður ♠Á3 ♥KD6532 ♦KD7 ♣KD Suður spilar 2♥ dobluð – framhald. Bjarni Hólmar Einarsson var í austur og vakti á 1♠ í annarri hendi. Suður (Tewari) doblaði og Aðalsteinn Jörg- ensen redoblaði til að sýna sektarvilja. Norður (Satya) sagði 2♦ og Bjarni doblaði. Suður ætlaði sér alltaf að lýsa yfirsterkum spilum með hjarta og gerði það nú með 2♥. Dobl og allir pass. Með ♣G út má taka 2♥ tvo niður, en einn niður hefði tryggt Íslandi sigur í þessum útsláttarleik með einum impa og gefið íslensku sveitinni framhaldslíf. Það varð ekki. Aðalsteinn kom skiljanlega út með ♠K og þar fór strax einn slagur. Sagn- hafi spilaði hjarta að blindum, Aðal- steinn tók á gosann og Bjarni kallaði í tígli með tvistinum. Framhaldið var jafn skiljanlegt og það var óæskilegt – tígull upp á ás. Þar fór annar slagur í súginn: 670 í NS. En guð er alþjóðlegur. Daginn eftir töpuðu Hinir ægilegu (Formidables) í 8- liða úrslitum með einum impa! DIV INE YOUTH FACE OIL Nýja Divine Youth Face Oil hefur einstök yngjandi áhrif á húðina. Ný og betrumbætt formúla inniheldur einstakt hlutfall ilmkjarnaolía úr Immortelle*, blóminu sem aldrei fölnar. Andoxunarefnin í ilmkjarnaolíunni hafa tvöfaldan kraft á við E-vítamín** sem þekkt er fyrir yngjandi krafta sína. Niðurstöður rannsókna sýna að áhrif Divine Youth Face Oil eru greinilega frá fyrstu notkun: húðin verður stinnari, meira geislandi og ásýnd er unglegri. MEIRA AF ANDOXUNAREFNUM 2X MEIRIVIRKNIEN Í E-VÍTAMÍNI** * Í fyrsta skipti í Divine húðvörulínunni. **Prófanir í tilraunaglasi á efnasambandinu skvalen í eintengi við súrefni. UNGLEG OG HEILBRIGÐ Kringlan 4-12 | s. 577-7040 www.versdagsins.is Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.