Morgunblaðið - 21.09.2017, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.09.2017, Blaðsíða 62
Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Tiblisi í Georgíu. Spænski stór- meistarinn Francisco Vallejo Pons (2.716) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Murali Karthikeyan (2.574). 60. Hxg6! Hxg6 61. d8=D Hg3 62. Ke4 h4 63. f5 Kg2 64. Dxh4 og svartur gafst upp. Næst- komandi laugardag hefst úr- slitaeinvígi mótsins og munu þeir tveir keppendur sem þá eftir standa tefla fjórar kappskákir. Báðir kepp- endurnir hafa með árangri sínum tryggt sér sæti í áskorendamóti heimsmeistaramótsins en sigurvegari þess móts öðlast rétt til að tefla ein- vígi um heimsmeistaratitilinn við nú- verandi heimsmeistara í skák, Magn- us Carlsen. Margir skákviðburðir eru í gangi í íslensku skáklífi, þ.m.t. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur og Meistaramót Skákfélagsins Hugins, sjá nánari upplýsingar á skak.is. 62 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2017 Einhverjum kemur sögnin að ljókka framandlega fyrir sjónir. Hún er kannski orðin fáséðari en hún var. Lík- lega er sögnin að mjókka kunnuglegri. Þátíðin er ljókkaði. Sögnin þýðir að ófríkka – eða verða ískyggi- legri, sem einkum var sagt um veðurútlit: „þá tók að ljókka veður“ er dæmi í Ritmálssafni. Málið 21. september 1918 Fyrsta konan fékk öku- skírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir John- son. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. september 1930 Loftur Guðmundsson frum- sýndi kvikmynd sína um Al- þingishátíðina á Þingvöllum tæpum þremur mánuðum áð- ur. 21. september 1948 Tilkynnt var að Gunnar Gunnarsson rithöfundur og Franzisca Jörgensen hefðu gefið íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaustur í Fljótsdal ásamt byggingum „í því skyni að þar verði framvegis haldið uppi menningar- starfsemi“. 21. september 2005 Tilkynnt var að tillaga Port- us-hópsins um byggingu tón- listar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn hefði verið valin. Kostnaðaráætlun var 12 milljarðar króna og vígja átti húsið haustið 2009. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fars, 4 rit- verkið, 7 dáin, 8 slarks, 9 reið, 11 framkvæmt, 13 bera sökum, 14 trúarbrögð, 15 þegnar ríkis, 17 spils, 20 bók, 22 óhreinkaði, 23 stall- urinn, 24 sjúga, 25 lík- amshlutar. Lóðrétt | 1 hungruð, 2 broddur, 3 drabbari, 4 eymd, 5 matreiða, 6 nirfilsháttur, 10 gangi, 12 tímabil, 13 lítil, 15 rakt, 16 logið, 18 ves- lingur, 19 kvennafn, 20 skrifa, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 greinileg, 8 fögur, 9 lútur, 10 una, 11 stafn, 13 námum, 15 hross, 18 Óttar, 21 kul, 22 lítri, 23 æskan, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 rigsa, 3 iðrun, 4 illan, 5 eltum, 6 ofns, 7 hrum, 12 fis, 14 ást, 15 héla, 16 ostra, 17 skinn, 18 ólæti, 19 takki, 20 renn. 5 3 2 6 9 7 8 1 4 7 8 9 1 4 3 2 5 6 4 1 6 5 2 8 7 3 9 8 7 1 9 3 6 5 4 2 9 4 3 8 5 2 1 6 7 2 6 5 7 1 4 9 8 3 1 2 7 3 6 5 4 9 8 6 5 8 4 7 9 3 2 1 3 9 4 2 8 1 6 7 5 3 4 9 6 7 5 2 8 1 6 5 7 8 2 1 3 4 9 1 8 2 4 9 3 7 5 6 4 6 1 5 3 2 8 9 7 2 9 8 7 4 6 1 3 5 7 3 5 9 1 8 4 6 2 5 1 4 3 6 7 9 2 8 9 7 6 2 8 4 5 1 3 8 2 3 1 5 9 6 7 4 2 4 8 3 7 6 5 9 1 1 7 9 4 8 5 2 6 3 6 5 3 1 2 9 4 7 8 7 2 5 6 1 4 8 3 9 3 8 1 9 5 7 6 4 2 4 9 6 2 3 8 7 1 5 8 1 4 7 9 2 3 5 6 5 3 7 8 6 1 9 2 4 9 6 2 5 4 3 1 8 7 Lausn sudoku 3 9 7 1 1 4 6 4 6 5 2 7 9 5 3 6 7 2 3 1 2 7 4 6 9 4 5 2 8 8 9 8 9 3 6 5 2 8 7 3 7 1 8 6 5 6 7 9 1 7 3 6 5 1 7 4 3 2 9 4 7 2 5 3 1 4 9 6 3 5 1 3 5 6 2 9 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl L P C R H R H I E G X W L A Q Y V E R Y E A T I V R A G N I N L I K S W S E T N Z B G D U L C Z Y E M T R B K A F W P Æ K R D X D H N R N B U M W Z O L F U U H W L E O I J M W Q O U R Z A U Ð K T E L X D M Z W S R L Q G S U R M S J M X N H D B Y R T A Z T Z Ó Í A E I R U C L M U I G M N I U Þ Z J S N B F S T I X Y S A E A N B F M N G R A W C U U K D Ú L B O Q A E I I S F E P I E X S Á H L O U T R N N N A I J P I R S G D A I Ð B K A N X H G S I D O S A W P L N L Q X B C T M M R H F L N S D X Ó U E R U W U N K Q B I Z G Y Y I Z K J I C F L K C P F J J S A E I E Ð S K Ð I H I C N Ð I K L Ó F Á M S R Á S P K G J R D Q R Q P A B C S W Y H N Q X Boðleið Fingri Gallinu Gæfasti Helminginn Hluthafafundi Háskólahúsi Kremjast Molana Persíu Pissið Reflum Skilningarvit Smáfólkið Þórður Ágangs Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Alþjóðlegur guð. N-Allir Norður ♠D984 ♥107 ♦10943 ♣985 Vestur Austur ♠K6 ♠G10752 ♥ÁG984 ♥– ♦86 ♦ÁG52 ♣G1073 ♣Á642 Suður ♠Á3 ♥KD6532 ♦KD7 ♣KD Suður spilar 2♥ dobluð – framhald. Bjarni Hólmar Einarsson var í austur og vakti á 1♠ í annarri hendi. Suður (Tewari) doblaði og Aðalsteinn Jörg- ensen redoblaði til að sýna sektarvilja. Norður (Satya) sagði 2♦ og Bjarni doblaði. Suður ætlaði sér alltaf að lýsa yfirsterkum spilum með hjarta og gerði það nú með 2♥. Dobl og allir pass. Með ♣G út má taka 2♥ tvo niður, en einn niður hefði tryggt Íslandi sigur í þessum útsláttarleik með einum impa og gefið íslensku sveitinni framhaldslíf. Það varð ekki. Aðalsteinn kom skiljanlega út með ♠K og þar fór strax einn slagur. Sagn- hafi spilaði hjarta að blindum, Aðal- steinn tók á gosann og Bjarni kallaði í tígli með tvistinum. Framhaldið var jafn skiljanlegt og það var óæskilegt – tígull upp á ás. Þar fór annar slagur í súginn: 670 í NS. En guð er alþjóðlegur. Daginn eftir töpuðu Hinir ægilegu (Formidables) í 8- liða úrslitum með einum impa! DIV INE YOUTH FACE OIL Nýja Divine Youth Face Oil hefur einstök yngjandi áhrif á húðina. Ný og betrumbætt formúla inniheldur einstakt hlutfall ilmkjarnaolía úr Immortelle*, blóminu sem aldrei fölnar. Andoxunarefnin í ilmkjarnaolíunni hafa tvöfaldan kraft á við E-vítamín** sem þekkt er fyrir yngjandi krafta sína. Niðurstöður rannsókna sýna að áhrif Divine Youth Face Oil eru greinilega frá fyrstu notkun: húðin verður stinnari, meira geislandi og ásýnd er unglegri. MEIRA AF ANDOXUNAREFNUM 2X MEIRIVIRKNIEN Í E-VÍTAMÍNI** * Í fyrsta skipti í Divine húðvörulínunni. **Prófanir í tilraunaglasi á efnasambandinu skvalen í eintengi við súrefni. UNGLEG OG HEILBRIGÐ Kringlan 4-12 | s. 577-7040 www.versdagsins.is Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.