Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Blaðsíða 1
Veruleikinn á hvíta tjaldið Margir aðstoða sveinana Báðar eiga þær draumabyrjun með frumraunir sínar. Ísold Uggadóttir er valin í aðalkeppni Sundance fyrir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Kristín Þóra Haraldsdóttir er í fyrsta kvimyndahlutverki sínu. Myndin Andið eðlilega er algjör kvennasprengja, þar sem konur eru allt í öllu 14 17. DESEMBER 2017 SUNNUDAGUR ill veita innsýn Andri Freyr stýrir örþáttum um aðstoðar- menn jólasvein- anna sem er víða að finna 2 V Auka þarf skilning Ísabella Eir er með sjaldgæfan litningagalla og móðir hennar Dísa vill gefa út fræðsluefni um heilkennið 12 Kristín Helga Gunnarsdóttir byggir nýja bók á hörðum veruleika flóttafólks 43

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.