Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Side 32
Morgunblaðið/slg
Það er ómissandi að skoða Jameos
del Agua sem var, eins og svo margt
annað á Lanzarote, hugarfóstur hins
mikla Césars Manrique.
Eyjur þar sem
allt er mögulegt
Íslendingar eru vel kunnugir Kanaríeyjum og þá kannski sérstaklega
Tenerife en þótt eyjan hafi verið einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga síð-
ustu ár þá leynast aðrir gullmolar í þessum skemmtilega eyjaklasa.
Eftir Svanhvíti Ljósbjörgu svanhvit@mbl.is
Á Fuerteventura er ein þekktasta strönd
Kanaríeyja, Cofete-strönd, og ekki að
ástæðulausu því bæði er einstakt andrúms-
loft þar og útsýnið ekki síðra.
Segja má að Kanaríeyjarnarséu sjö talsins en auk þess-ara sjö stærstu eyja eru
margar smáeyjar. Eitt af því sem
er mest heillandi við Kanarí-
eyjarnar er að hver þeirra er ólík
þeirri næstu, hvort heldur sem er
menning, landslag eða jafnvel
veðurfar. Allar eiga það þó sam-
eiginlegt að það er nánast hægt að
tryggja sól og yfir 20 stiga hita
hvenær sem ferðast er. Eyjarnar
urðu allar til eftir eldgos og á ein-
hverjum þeirra má því sjá lands-
lag sem er mjög áþekkt því sem
við Íslendingar sjáum hér heima.
Hver og ein eyja hefur þó eitthvað
sérstakt við sig, sinn eigin sjarma
og sína eigin sögu. Hér verður
fjallað um þrjár af Kanaríeyjunum
en mjög auðvelt er að ferðast til
þeirra, til að mynda með flugi frá
Tenerife, auk þess sem Heims-
ferðir bjóða upp á beint flug frá
Íslandi til La Palma, Lanzarote og
Fuerteventura.
Fallega græna eyjan
La Palma er fimmta stærsta eyjan
í Kanaríeyjum eða um 706 ferkíló-
Á Lanzarote má víða sjá
þessar lautir en þar, undir
öskunni, er vínviður.
FERÐALÖG Oasis Park á Fuerteventura er einstakur dýragarðurþar sem dýrin eru í eins náttúrulegu umhverfi og hægt
er. Þar er auðveldlega hægt að eyða heilum degi.
Hamingjusöm dýr
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.12. 2017
Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is
BORÐ
140.000 kr.
AÐVENTU-
KERTASTJAKI
4.800 kr.
PAPPASTJARNA
1.895 kr.
STÓLL
17.900 kr.