Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Blaðsíða 30
TÍSKA 30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.12. 2017 Hönnuðir skartgripafyrirtækisins Orrafinn hafa valið eftirlætishálsmen hönnunarhúss- ins og unnið úr þeim svokallaða viðhafnarútgáfu. Viðhafnarútgáfurnar eru úr 18 ka- rata gulli og demöntum og eru til sýnis í verslun Orrafinn á Skólavörðustíg 17a. Viðhafnarútgáfa eftirlætisskartgripa Geysir 7.800 kr. Prjónaðar smekkbuxur frá barnafatamerk- inu Fub. Lindex 2.999 kr. Sparibuxur í nota- legu efni með mjúkri teyju í mittinu. Englabörnin 5.990 kr. Vönduð skyrta frá barnafatamerkinu Molo. Stærðir 92-152. Zara 2.995 kr. Skyrta í mjúku og þægilegu efni. Fló 13.900 kr. Fallegir skór frá Bundgaard. Fáanlegir í ýmsum litum og útgáfum. Stærðir 23-32. Hrím 6.990 kr. Peter Pan skyrta frá íslenska barnafata- merkinu As We Grow. Stærðir frá sex mánaða til 12 ára. Englabörnin 5.990 kr. Þægilegur og fallegur kjóll í stærðum 62-92. Bíum Bíum 6.990 kr. Skyrta frá How to kiss a frog. Stærðir 92-164. Vetrarlína Bonpoint 2017. Zara 3.495 kr. Krúttlegir bundnir lakkskór. Zara 1.195 kr. Grá slaufa á unga herramenn. Lindex 1.099 kr. Krúttlegt höfuðskraut. Spariföt á börnin Það getur reynst erfitt að finna hinn fullkomna hátíð- arfatnað á mikilvægasta fólkið. Þá er auðvitað nauðsyn- legt að velja fallegan og vandaðan fatnað sem er bæði þægilegur og auðvelt fyrir smáfólkið að hnoðast í. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Zara 3.995 kr. Vínrauður prjónakjóll í stærðunum 110-164. Úr vetrarlínu Bonpoint 2017. Name it 3.990 kr. Gylltur sparikjóll, stærðir 56-74. Zara 2.595 kr. Töff pils sem er bundið við mittið. Stærð 110-164. Hrím 11.690 kr. Sparileg og hlý ullarslá frá As We Grow. H&M 1.495 kr. Glimmersokkabuxur eru fallegar við jólakjólinn. Ígló & Indí 15.590 kr. Flottur dökkblár gervi- loðjakki í stærðum 80-146. H&M 4.995 kr. Klassískur jakka- fatajakki í dökkbláu. Lindex 2.799 kr. Sætur kjóll á þær yngstu í stærðum 62-86.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.