Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Side 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.12.2017, Side 37
17.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Grand ræningi reynist vera náttúruverndarsinni. (8) 6. Drulla fyrir indverskan guð nær að mennta einhvern. (8) 10. Friður frá dagblaði er aðeins tímabundin ró. (13) 11. KR fær Atla í sínar raðir með potta. (6) 12. Þrýstingur frá fjölmiðlum. (6) 14. Herra eystra, sem er einfeldningur, að endingu varð með hrúð- ur. (11) 17. Mjöl fyrir munn? Nei, viðbitull. (8) 18. Tjara og púl fara í set á vinnuborði. (11) 19. Sé borgarstjóra hjá iðnaðarmanni með pappír sem veitir aðgang. (8) 21. Hjón með kjöt á gólfefni. (6) 22. Skortur á klárum en skella er til staðar. (13) 24. Stök býttar og fær sér heila. (10) 27. Kind fyrir orma nær að plana (6) 28. Eftirsjón vegna erfiðrar. (5) 31. Keyra varlega aftur á bak án fata. (10) 33. Fríska brýt til að verða frá annarri heimsálfu. (6) 35. Píla varð öflug en varð aflvana samt. (11) 36. Rugl sænskrar sögupersónu veldur mistökum í prentun. (10) 37. Pilla kennd við ílát reynist vera grænmeti. (8) 38. Næ með dreift og andi fyrir stjórnanda. (11) LÓÐRÉTT 2. Eftir rot snýr Rut sér að nagdýrum. (6) 3. Æ, Minný skapar nýjung. (6) 4. Kveða við vegg um ræktun. (9) 5. Hæverskt þjark um kurteist. (9) 6. Sjúk fái kver í rugli. (7) 7. Faðmur hins opinbera færir þér borgararéttindi. (9) 8. Eldstæði siðum og skemmum. (7) 9. Húrra bað sé einhvern veginn fyrir Austfirðinga. (10) 13. Vilhjálmur er með erlenda brúnku út af bauninni. (10) 15. Efnislistar eru á mörkum þess að vera hjá hæstu. (6) 16. Sé suma reikandi við tré. (8) 18. Tem næstum allan sepa og lem lok á þessu tímabili. (12) 19. Daníel og Ragna draga. (6) 20. Söngurinn um eldhúsáhald ber merki um klaufahátt. (12) 22. Stoppum að spyrja um öruggara. (10) 23. Pukrist inn og búið til strandvarnarbátana. (10) 25. Draga þeir sem hafa náð á staðinn nána uppi. (8) 26. Rölti nú einn og flækist um með siðvenjurnar. (8) 29. Mjór nær einhvern veginn að sía kalda matvöru. (7) 30. Ráfar einhvern veginn vegna langrar. (7) 32. Svæfa Ara í fjarlægu landi. (6) 34. Suður sigri ekki við klett. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 17. desem- ber rennur út á hádegi föstudaginn 22. des- ember. Vinningshafi krossgátunnar 10. desember er Bella Stefánsdóttir, Syðri-Reykjum IV, 801 Selfoss. Hún hlýtur í verðlaun bókina Minn tími, Saga Jóhönnu Sigurðardóttur, eftir Pál Valsson. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.