Morgunblaðið - 23.12.2017, Page 30
30 UMRÆÐAN Messur um hátíðarnar
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
AKRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23. Prestur Þráinn Har-
aldsson. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á
orgelið í öllum athöfnum um jól og áramót. Kór
Akraneskirkju syngur.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
Eðvarð Ingólfsson. Rut Berg Guðmundsdóttir
leikur á þverflautu.
Annar í jólum. Höfði, hjúkrunar- og dvalarheim-
ili. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45. Prestur Eð-
varð Ingólfsson.
AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Prestur er Hild-
ur Eir Bolladóttir. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Miðnætur-
messa kl. 23.30.
Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Kammerkór-
inn Hymnodia syngur. Organisti er Sigrún
Magna Þórsteinsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er
Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyr-
arkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Annar dagur jóla Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Barnakórar kirkjunnar syngja og flytja helgi-
leik. Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Sigrún
Magna Þórsteinsdóttir. Jólatrésskemmtun að
guðsþjónustu lokinni. Messa í Minjasafnskirkj-
unni kl. 17. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jóns-
son. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org-
anisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Nú-
palind 1, Kópavogi, kl. 14 á aðfangadag jóla.
Biblíufræðsla, söngur og bæn
ÁRBÆJARKIRKJA | Aftansöngur kl. 18. Sr.
Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Árbæjarkirkju syngur. Organisti og kórstjóri
er Krisztina Kalló Szklenár. Arnar Jónsson og
Rakel Pálsdóttir syngja. Matthías Stefánsson
leikur á fiðlu
Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Árbæjarkirkju syngur. Organisti og kórstjóri er
Krisztina Kalló Szklenár. Yngveldur Ýr syngur
einsöng. Matthías Birgir Nardeau leikur á óbó.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór
Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Ár-
bæjarkirkju syngur. Organisti og kórstjóri er
Krisztina Kalló Szklenár.
Annar jóladagur. Jólahelgistund kl. 11.
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir alt-
ari. Kór Árbæjarkirkju syngur og Benjamín Gísli
leikur á píanó.
ÁSKIRKJA | Aftansöngur aðfangadag kl. 18.
Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Sr.
Sigurður Jónsson prédikar og þjónar f. altari.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Bjartur Logi
Guðnason. Einsöngur: Þóra Björnsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á Skjóli kl. 13.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðasöngvar
séra Bjarna Þorsteinssonar. Séra Sigurður
Jónsson prédikar og þjónar f. altari. Kór Ás-
kirkju syngur. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Föstudagur 29. desember. Hátíðarguðsþjón-
usta á Dalbraut 27 kl. 13.
ÁSSÓKN í Fellum | Helgistund í Kirkjuselinu
Fellabæ aðfangadag kl. 23. Hjalti Jón Sverr-
isson guðfræðingur leiðir stundina og flytur
hugleiðingu.
Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14 í Áskirkju.
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti
Drífa Sigurðardóttir, kór Áskirkju syngur.
ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Arnór Bjarki Blomsterberg
æskulýðsfulltrúi les jólasögu. Barnakór kirkj-
unnar flytur söngleikinn Óskir trjánna undir
stjórn Keiths Reed, tónlistarstjóra kirkjunnar.
Greta Salóme verður sögumaður auk þess
sem hún syngur og leikur eigin tónlist. Prestur
er Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á
eftir. Aftansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Keiths Reed. Flutt verður hátíðar-
tón Bjarna Þorsteinssonar. Prestur er Kjartan
Jónsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. kl. 14. Kór
kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed.
Prestur er Kjartan Jónsson
Annar dagur jóla. Skokkguðsþjónusta kl. 10 í
samstarfi við Skokkhóp Hauka. Keith Reed
stjórnar söng og prestur er Kjartan Jónsson.
Hlaupið verður á milli kirkjna í Hafnarfirði og að
Garðakirkju að guðsþjónustu lokinni. Heitt
kakó og góðgerðir á eftir.
Bergsstaðakirkja í Svartárdal | Annar dag-
ur jóla. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Bergsstaða-,
Bólstaðarhlíðar- og Holtastaðakirkju flytur jóla-
sálma við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgríms-
dóttur. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir
altari og prédikar.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 17. Álftaneskórinn syngur undir
stjórn Ólafs W. Finnssonar organista. Sr. Hans
Guðberg Alfreðsson þjónar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álft-
aneskórinn syngur undir stjórn Ólafs W. Finns-
sonar organista. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
og Margrét Gunnarsdóttir djákni þjóna.
BORGARPRESTAKALL | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnætur-
guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl.
14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl.
16. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Brákar-
hlíð kl. 16.30. Organistar eru Steinunn Árna-
dóttir og Steinunn Pálsdóttir. Prestur er Þor-
björn Hlynur Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. See-
kers prayer meeting in english 13. Rev. Toshiki
Toma.
Aftansöngur kl.18.00. Prestur Þórhallur Heim-
isson. Organisti Örn Magnússon. Einsöngur
Marta Halldórsdóttir. Kór Breiðholtskirkju
syngur.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur Þór-
hallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon.
Kór Breiðholtskirkju syngur.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Prestur Þórhallur Heimisson. Organisti Örn
Magnússon. Börn flytja helgileik.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Hátíðar-
guðsþjónusta annan dag jóla kl. 15. Egill Hall-
grímsson sóknarprestur annast prestsþjón-
ustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Jólastund
fyrir þau yngstu kl. 11. Söngur, jólasögur og
samvera fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn,
Ragnar Bjarni, Jónas Þórir og sr. Pálmi.
Aftansöngur kl. 18. Tónlist og söngur frá kl.
17.30. Einsöngur Gréta Hergils Valdimarsdótt-
ir sópran og Jóhann Friðgeir Valdimarsson ten-
ór. Trompet Gunnar Kristinn Óskarsson,
Kammerkór Bústaðakirkju, Jónas Þórir, Hólm-
fríður djákni og sr. Pálmi.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Kristján Jóhannsson óperusöngvari.
Kammerkór Bústaðakirkju, kantor Jónas Þórir
og sr. Pálmi.
Annar dagur jóla. Barnakórar kirkjunnar kl. 14.
Einsöngvari og stjórnandi er Svava Kristín Ing-
ólfsdóttir.
Kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.
28. desember. Jólatrésskemmtun barnanna
kl. 16. Sveinki og félagar koma í heimsókn.
Hressing og smákökur.
DIGRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl-
skyldustund kl. 15 með jólasálmum. Jólakór-
inn undir stjórn Maríu Magnúsdóttur kórstjóra
leiðir söng. Prestur er Magnús Björn Björns-
son.
Góðgæti í safnaðarsal á eftir.
Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar sungið af Kammerkór Digranes-
kirkju. Prestur er Gunnar Sigurjónsson. Organ-
isti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir.
Einsöngvari er Einar Clausen.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíð-
artón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af
Kammerkór Digraneskirkju. Sr. Magnús Björn
Björnsson leiðir helgihaldið og sr. Gunnar Sig-
urjónsson prédikar. Organisti er Sólveig Sigríð-
ur Einarsdóttir.
Einsöngur Una Dóra Þorbjörnsdóttir.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Þorláksmessa að vetri. Messa á íslensku kl. 8,
á spænsku kl. 16 (sunnudagsmessa) og á ís-
lensku kl. 18 (sunnudagsmessa).
Aðfangadagur. Messa á pólsku kl. 8.30, á ís-
lensku kl. 10.30, á pólsku kl. 13 og á ensku kl.
18. Jólamessa á pólsku kl. 21 og miðnætur-
messa á íslensku kl. 24, kórinn syngur frá
23.30.
Jóladagur. Messa á pólsku kl. 8.30, hátíðar-
messa á íslensku kl. 10.30, messa á pólsku
kl. 13 og á ensku kl. 18.
Annar dagur jóla: Hátíð heilags Stefáns.
Messa á íslensku kl. 10.30, á pólsku kl. 13 og
á íslensku kl. 18.
DÓMKIRKJAN | Aðfangadag. Dönsk messa
kl. 15. Aftansöngur kl. 18, sr. Sveinn Valgeirs-
son prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30. Karl Sigur-
björnsson biskup prédikar, Hamrahlíðarkórinn,
Þorgerður Ingólfsdóttir. Organisti er Guðný Ein-
arsdóttir.
Jóladagur. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurð-
ardóttir, prédikar kl. 11, sr. Sveinn Valgeirsson.
Dagbjört Andrésdóttir syngur.
Annar dagur jóla. Kl. 11: sr. Sveinn Valgeirs-
son, kór Menntaskólans í Reykjavík. Minnum á
bílastæðin við Alþingi.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Jólatónar við kertaljós
Þorláksmessu kl. 22-23, organisti og gestir
leika, hægt að koma og fara að vild.
Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 14. Sr.
Þorgeir, Rebbi refur og leiðtogar barnastarfsins
sjá um stundina. Aftansöngur kl. 18. Kór Egils-
staðakirkju syngur. Sr. Ólöf Margrét Snorradótt-
ir. Náttsöngur kl. 23. Kór Egilsstaðakirkju syng-
ur. Nanna H. Imsland syngur einsöng. Sr.
Þorgeir Arason.
Annar í jólum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Barnakór Egilsstaðakirkju syngur. Ljósaþáttur
fermingarbarna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Guðsþjónusta á Dyngju kl. 15. Organisti við all-
ar athafnir er Torvald Gjerde.
EIÐAKIRKJA | Náttsöngur aðfangadag kl. 23.
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Jón
Ólafur Sigurðsson, kór Eiðakirkju syngur.
FELLA- og Hólakirkja | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson
og Kristín Kristjánsdóttir djákni þjóna og pred-
ika. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir syngur
einsöng og Reynir Þormar leikur á saxófón. Kór
kirkjunnar syngur. Miðnæturmessa kl. 23.30.
Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar.
Gyrðir Viktorsson og Inga Jónína Backman
leiða söng. Högni Gunnar Högnason leikur á
selló.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og predikar.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti við guðsþjón-
usturnar er Arnhildur Valgarðsdóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Kórinn syngur undir stjórn Arn-
ar Arnarsonar, Erna Blöndal syngur einsöng.
Prestur Einar Eyjólfsson. Jólasöngvar á jólanótt
kl. 23.30. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur.
Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðsþjónusta
kl. 13. Lesin jólasaga og kórar kirkjunnar
syngja. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Auður Guðjohnsen syngur ein-
söng. Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunn-
ari Gunnarssyni. Sr. Hjörtur Magni leiðir
stundina. Miðnætursamvera klukkan 23.30.
Ellen Kristjánsdóttir ásamt strengjasveit.
Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari
Gunnarssyni
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Egill
Ólafsson syngur og spjallar um tónlistarval sitt.
Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörnina
ásamt Gunnari Gunnarssyni.
GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttir þjónar. Einsöngvari er Særún Harðardótt-
ir. Jóhann Baldvinsson leikur á orgel.
GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöng-
ur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.
Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars
Väljaots. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Stefanía
G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir
söng undir stjórn Valmars Väljaots.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Kór
Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars
Väljaots.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
13. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Barna-
og Æskulýðskór Glerárkirkju syngur undir
stjórn Margrétar Árnadóttur. Í guðsþjónustunni
verður sýndur helgileikur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla-
stund fyrir börnin kl. 15. Jólasögur og jóla-
söngvar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardótt-
ir. Aftansöngur kl. 18. Sr. Arna Ýrr
Sigurðardóttir þjónar. Kór og Barnakór Grafar-
vogskirkju syngja. Einsöngvari er Egill Ólafs-
son. Organisti er Hákon Leifsson. Auður Haf-
steinsdóttir leikur á fiðlu og Sophie Marie
Schoonjans á hörpu. Stjórnandi barnakórs er
Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23.30. Sr. Sigurður Grétar Helga-
son þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju syng-
ur og organisti er Hákon Leifsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í kirkj-
unni og kl. 15.30 á hjúkrunarheimilinu Eiri. Sr.
Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, Kór Graf-
arvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifs-
son. Einsöngvari er Dísella Lárusdóttir.
Annar dagur jóla. Jólastund við jötuna kl. 11.
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi og
Barnakór Grafarvogskirkju syngja. Organisti er
Hilmar Örn Agnarsson. Stjórnandi barnakórs er
Sigríður Soffía Hafliðadóttir.
GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG |
Aftansöngur á aðfangadag kl. 18. Séra Guðrún
Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng
og einsöngvari er Margrét Eir. Organisti er Hilm-
ar Örn Agnarsson.
GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur er
María Ágústsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Kórfélagar úr Vox Feminae syngja. Org-
anisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur er María
Ágústsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti er Ásta
Haraldsdóttir. Prestur er Eva Björk Valdimars-
dóttir.
Annar dagur jóla. Jólaguðsþjónusta kirkju
heyrnarlausra kl. 14. Táknmálskórinn leiðir
söng. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur
er Kristín Pálsdóttir. Jólakaffi að lokinni guðs-
þjónustu. Frekari upplýsingar á vefsíðunni:
www.kirkjan.is/grensaskirkja
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að-
fangadagur. Aftansöngur jóla með hátíðartóni
séra Bjarna klukkan 16. Séra Auður Inga Ein-
arsdóttir þjónar. Forsöngvari er Þóra Björns-
dóttir. Félagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði
leiða söng ásamt félögum úr Grundarkórnum
undir stjórn Kristínar Waage organista Grundar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14.
Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Einsöngv-
ari er Jökull Sindri Gunnarsson. Grundarkórinn
leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage org-
anista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Aðfanga-
dagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur Leifur Ragn-
ar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og
Kristjana Helgadóttir spilar á þverflautu,
kvennakór Guðríðarkirkju syngur í messunni.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl: 14. Prestur
Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helga-
dóttir og Kristjana Helgadóttir spilar á þver-
flautu, kvennakór Guðríðarkirkju syngur í mess-
unni.
28. desember. Vængjamessa kl. 20. Prestar
Karl V. Matthíasson, Petrína Mjöll Jóhannes-
dóttir og Arna Ýrr Sigurðardóttir. Grétar Örvars-
son sér um tónlistina. Ræðumenn frá Alanon
og AA-samtökunum. Kaffi eftir messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Prestur Jón Helgi Þórarins-
son. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Bar-
börukórinn syngur. Einsöngvari: Þórunn Vala
Valdimarsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30.
Prestur Þórhildur Ólafs. Organisti Douglas A.
Brotchie Einsöngvari Ágúst Ólafsson.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur Þór-
hildur Ólafs. Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Barbörukórinn syngur. Einsöngvari Elfa Dröfn
Stefánsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta Sólvangi
kl. 15.30. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Bar-
börukórnum syngja.
HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Dr. Sigurður Árni Þórðarson pré-
dikar og þjónar. Mótettukór Hallgrímskirkju,
stjórnandi Hörður Áskelsson. Barna- og ung-
lingakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Ása Val-
gerður Sigurðardóttir. Björn Steinar Sólbergs-
son, leikur á orgel á undan athöfn.
Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsd. prédikar og þjónar. Schola can-
torum syngur. Forsöngur Guðmundur Vignir
Karlsson. Einsöngur Hildigunnur Einarsd. Daði
Kolbeinsson leikur á óbó og Ari Vilhjálmsson á
fiðlu. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskels-
son. Hörður Áskelsson leikur jólatónlist á und-
an athöfn.
Orð dagsins:
Vitnisburður Jóhannesar.
(Jóh. 1)
Á helgri nótt...
Í Jesú allir finna von og frið.
Öll jól við segjum frétt af fæðing Hans.
Fregnin þessi nær til sérhvers manns.
Í litlu gripahúsi var fæddur frelsarinn,
og frá því er hann bróðir þinn og minn.
En þessi nótt var engum öðrum lík.
Af henni verður mannleg sála rík.
Sem vill fylgja og finna boðskap þann,
er fyllir gleði og kærleik sérhvern
mann.
Í heiminn kom hann fyrir okkur öll.
Um það vitnar heilög nótt og friður.
En þessa nótt varð gripahús að höll,
er honum lutu vitringarnir niður.
Í Jesú allir finna von og frið.
„Fylg þú mér“, hann segir enn og aft-
ur.
Í trú á hann um eilífð eignumst við,
elsku hans og þessu fylgir kraftur.
Megi eilíft lýsa ljósið Hans.
Leiða í heimi fólk til góðra verka.
Og kærleikur sé efst í eðli manns,
öll hans fyrirmynd oss geri sterka.
Við höldum aftur heilög jólin nú.
Hann boðar okkur kærleik, von og frið.
Meðan hátíð varir virkjum trú,
og verum öll í Kristi. Þess ég bið.
Í Jesú allir
finna von og frið
Höfundur er sóknarprestur í Norð-
fjarðarprestakalli.
sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is
Sigurður Rúnar
Ragnarsson
Eins og stundum áður um jólin
leggur skákpistlahöfundur blaðsins
nokkrar skákþrautir fyrir lesendur
sína en lausnir munu birtast í
blaðinu eftir viku. Dæmin eru úr
ýmsum áttum en vakin er athygli á
því að fjórða dæmið er fengið frá
heimsmeistaramóti í skákdæma-
lausnum sem fram fór í Dresden í
Þýskalandi sl. sumar. Meðal þátt-
takenda var margfaldur heims-
meistari í greininni, enski stórmeist-
arinn og stærðfræðingurinn John
Nunn. Þessi keppni er geysilega
krefjandi og dæmin sem lögð voru
fyrir keppendur mörg hver níðþung.
Skák
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
V. Korolkov 1935
Hvítur leikur og vinnur.
A. Selezniev 1921
Hvítur leikur og vinnur.
Frá HM í Dresden 2017
Hvítur leikur og mátar í 3. leik .
D. J. Shire 1997
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
Thomas Taverner 1889
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
G. Heathcote 1911
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
Jólaskákþrautir