Morgunblaðið - 23.12.2017, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.12.2017, Qupperneq 31
MESSUR 31um hátíðarnar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017 Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Annar dagur jóla. Vonarlestrar og söngvar á jól- um kl. 14. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Lesarar úr hópi kórfélaga og barna. Hallgrímskirkja Saurbæ | Aðfangadagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 23. Prestur Eðvarð Ing- ólfsson. Zsuzsanna Budai, organisti og kór- stjóri, leikur í öllum athöfnum í Saurbæjar- prestakalli um jól og áramót. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Frá kl. 17.30 leika Örnólfur Kristjánsson og Helga Steinunn Torfadóttir á selló og fiðlu. Aftansöng- ur kl. 18. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédik- ar og sr. Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari. Harpa Ósk Björnsdóttir sópran syngur einsöng með Kór Háteigskirkju. Organisti Steinar Logi Helgason. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðatón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kór Háteigs- kirkju syngur. Organisti Steinar Logi Helgason. Prestur Eiríkur Jóhannsson. Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir héraðsprest- ur flytur hugvekju. Örnólfur Kristjánsson, Helga Steinunn Torfadóttir og börn leika á hljóðfæri. Mikill almennur söngur. Félagar úr Kór Háteigs- kirkju syngja. Organisti Steinar Logi Helgason. Prestur Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Annar dagur jóla. Hátíðarmessa kl. 13.30. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Miklos Dalmay. Kór Þorlákskirkju. Prestar eru Baldur Kristjáns- son og Guðmundur Brynjólfsson (prédikar). HJALTASTAÐARKIRKJA | Annar dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Þorgeir Arason. Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir o.fl. leiða tónlistina. Áslaug Sigurgestsdóttir og dætur leika á þverflautu og fiðlur. Meðhjálpari Hildigunnur Sigþórsdóttir. Hofskirkja á Skagaströnd | Jóladagur. Há- tíðarmessa kl. 14. Kór Hólaneskirkju flytur jóla- sálma og hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteins- sonar við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Helga Margrét Steingrímsdóttir leikur á píanó. Elísa Bríet Björnsdóttir, Sóley Sif Jónsdóttir og Sigríður Stefánsdóttir syngja. Sr. Bryndís Valbjarnar- dóttir þjónar fyrir altari og prédikar. HOFTEIGSKIRKJA | Annar dagur jóla. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Hólaneskirkju flytur jólasálma og hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteinssonar við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Valgerður Guðný Ingvarsdóttir leikur á þverflautu. Elísa Bríet Björnsdóttir, Sóley Sif Jónsdóttir og Sigríður Stefánsdóttir syngja. Sr. Bryndís Valbjarnar- dóttir þjónar fyrir altari og prédikar. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Aðfangadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Menningarsaln- um. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sung- ið. Hátíðarkvartett syngur. Forsöngvari er Jó- hanna Ósk Valsdóttir. Organisti er Kristín Waage. Sr. Svanhildur Blöndal þjónar fyrir alt- ari. HRAFNISTA REYKJAVÍK | Aðfangadagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 16 í samkomusalnum Helgafelli. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinsson- ar sungið. Kammerkór Áskirkju syngur. Ein- söngur og forsöngvari er Elma Atladóttir. Org- anisti er Bjartur Logi Guðnason. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Söngkór Hraungerðis- og Villingaholtssókna syngur, organisti er Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur er Ninna Sif Svav- arsdóttir. HREPPHÓLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- messa kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar organista. HRUNAKIRKJA | Jóladagur. Ljósaguðsþjón- usta kl. 22. Kirkjan lýst upp með kertaljósum. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns Þorleifssonar organista. HVALSNESSÓKN | Aðfangadagur. Fjölskyldu- jólamessa í Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 16. Jóladagur. Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju kl. 14. 130 ára afmæli kirkjunnar. Organisti Ester Ólafsdóttir, einsöngur Magnea Tómasdóttir, Reynir Sveinsson rekur sögu kirkjunnar. Kaffi og konfekt í Hvalsnesbænum eftir messu. HVAMMSKIRKJA í Norðurárdal | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Organisti er Jón- ína Erna Arnardóttir. Pressur er Elínborg Sturlu- dóttir. HVERAGERÐISKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar fluttir af Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna undir stjórn Miklósar Dalmay. ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn | Hátíðarguðsþjónusta í St. Pálskirkju annan dag jóla kl. 14. Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar. Jólakórinn syngur undir stjórn Sigríðar Eyþórs- dóttur. Orgelleik annast Stefán Arason. Prestur Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Þorláks- messa. Jólahelgistund í St. Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi kl. 11. Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Huldu Birnu Guðmundsdótt- ur. Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika á víólu. Prestur Ágúst Einarsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í V. Frölunda- kirkju í Gautaborg kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg. Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar. Orgelleik annast Maria Lindqvist-Renman. Sigurlaug Sól Guðfinnsdóttir leikur á þver- flautu. Kirkjukaffi. Prestur Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Aðfangadagur kl. 16.30. Hátíðarmessa við jötu frelsarans. Frið- rik Schram prédikar og lofgjörðarsveit kirkjunn- ar flytur sálma og jólalög. KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ogni- bene organista. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Prestur er Kjartan Jóns- son KEFLAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíð- ar barna- og fjölskyldustund kl. 16. Börn syngja jólasálma undir stjórn Arnórs organista. Sunnu- dagaskólabörn leika helgileik. Sr. Fritz Már Jörgenson og sr. Erla Guðmundsdóttir þjóna. Börnum afhentar jólagjafir frá kirkjunni. Aftan- söngur kl. 18 með söng frá Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla Guð- mundsdóttir og sr. Fritz Már Jörgenson þjóna. Miðnæturstund í kirkjunni kl. 23.30 með söng Karlakvartettsins Kóngana undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 með söng frá Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs organista. Sr. Fritz Már Jörgenson þjónar. KOTSTRANDARKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna undir stjórn Miklósar Dalmay. KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl- skylduhelgistund kl. 15. Sigurður Arnarson sóknarprestur leiðir stundina ásamt sunnudagaskólaleiðtogum. Börn úr skólakór Kársnes syngja, stjórnandi kórsins er Þóra Marteinsdóttir. Brasstrío og Lenka Mátéová organisti flytja hátíðartónlist kl 17.30. Aftan- söngur kl. 18, sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar flutt. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, einsöng syngur María Jónsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, sr. Sig- urður Arnarson þjónar fyrir altari og Ásta Ágústsdóttir djákni prédikar. Kór Kópavogs- kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Há- tíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15.15 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og Ásta Ágústsdóttir djákni prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Má- téová. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. KVENNAKIRKJAN | Jólaguðsþjónusta Kvennakirkjunnar í Háteigskirkju 27. desem- ber kl. 20. Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn prédikar. Björg Brjánsdóttir leikur á flautu. Að- alheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó og stjórnar jólasálmum með kór Kvennakirkjunn- ar. Jólakaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Jólin hringd inn, jólasálmar og hátíðarsöngvar. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Organisti Magnús Ragnarsson. Kór Langholtskirkju syngur ásamt eldri félögum og Jóna G. Kolbrúnardóttir syngur einsöng. Jóladagur. Samsöngur jólasálma kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Organisti Magnús Ragnarsson. Kór Langholtskirkju syng- ur ásamt eldri félögum. Annar dagur jóla. Fjölskyldumessa kl. 14. Barnakórinn Graduale Liberi flytur helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur. Gra- dualekór Langholtskirkju tekur lagið fyrir kirkju- gesti. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti Magnús Ragnarsson. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 13. Organisti er Ingi Heiðmar Jónsson, almennur safnaðarsöngur. Prestur er Ninna Sif Svavarsdóttir. LAUGARNESKIRKJA | Aðfangadagur kl. 13. Hjúkrunarheimilið Sóltún. Guðsþjónusta. Sr. Davíð Þór Jónsson, Elísabet Þórðardóttir organ- isti og Elma Atladóttir sópran. Betri stofan, Há- túni 12, kl. 14. Guðsþjónusta. Sr. Davíð Þór Jónsson, Elísabet Þórðardóttir organisti og Elma Atladóttir sópran. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Sr. Davíð Þór og Elísabet organisti leiða stundina. Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarnes- kirkju og Elísabet Þórðardóttir organisti. Ein- söngur: Gerður Bolladóttir. Þórður Hallgríms- son leikur á trompet. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Níu lestra messa, ritningarlestrar og hátíðartónlist. Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista. LÁGAFELLSKIRKJA | Aðfangadagur. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Sr. Arndís Linn leiðir stundina ásamt Hreiðari Erni Zoëga Stefáns- syni. Þórður Sigurðarson annast tónlistarflutn- ing. Jólaguðspjallið lesið og jólalögin sungin. Aftansöngur kl. 18. Sr. Arndís Linn þjónar fyrir altari og prédikar. Einsöngvari er Jón Magnús Jónsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og pré- dikar Gestasöngvari er Kristín R. Sigurðardótt- ir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arn- dís Linn þjónar fyrir altari og prédikar. Ein- söngvari er Einar Clausen. Fiðluleik annast Sigrún Harðardóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. LEIRÁRKIRKJA Melasveit | Aðfangadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestur Þráinn Haraldsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Aðfangadagur. Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Fjölskyldu- guðsþjónusta. Unglingagospelkór Lindakirkju syngur, jólagestur kemur í heimsókn. Aftan- söngur kl. 18. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Trompetleikur: Ari Bragi Kárason. Sr. Guðmundur Karl Brynjars- son þjónar. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Ein- arssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Erla Björg Káradóttir og Jó- hanna Héðinsdóttir syngja við píanóleik Anton- íu Hevesi. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson þjónar. Annar dagur jóla. Sveitamessa kl. 14. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einars- sonar og við undirleik hljómsveitar. Sérstakur gestur er Björgvin Halldórsson. Sr. Dís Gylfa- dóttir þjónar. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Organisti er Jón Bjarnason. MOSFELLSKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Sr. Kristín Pálsdóttir þjón- ar fyrir altari og prédikar. Einsöngvari verður Einar Clausen. Kirkjukór Lágafellssóknar syng- ur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Upplýsingar um helgihald yfir jól og áramót í Mosfellskirkju og Lágafellskirkju á heimasíðu kirkjunnar: laga- fellskirkja.is NESKIRKJA | Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 16. Barnakór Neskirkju syngur, stjórnandi Jóhanna Halldórsdóttir. Helgileikur. Umsjón sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir og starfsfólk barnastarfs. Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompet Baldvin Oddsson. Kór Neskirkju. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar Steinunn A. Björnsdóttir og Skúli S. Ólafsson sem prédikar. Söngvar á jólanótt kl. 23.30. Vonartextar Biblíunnar lesn- ir. Háskólakórinn. Stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson. Prestur Steinunn A. Björnsdóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestar Skúli S. Ólafsson og Steinunn A. Björnsdóttir sem prédikar. dagur jóla. Jólaskemmtun barnanna kl. 11. Gengið í kringum jólatréð. Jólasveinar, glaðn- ingur og góðgæti. Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Hljómur, kór eldri borga syngur. Stjórnandi Hildigunnur Einarsdóttir. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Steinunn A. Björnsdóttir. Hátíðarkaffi. NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Annar dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Organisti er Dóra Erna Ásbjörnsdóttir. Prestur er Elínborg Sturludóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Félagar úr Fjár- laganefnd syngja. Organisti er Árni Heiðar Karlsson, Matthías Nardeau leikur á óbó. Ólaf- ur Kristjánsson tekur á móti öllum. Jóladagur. Messa kl. 14. Barrokksveitin Spic- cato leikur á undan og í messunni. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jóns- dóttir. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja. Organ- isti er Árni Heiðar Karlsson. Anna Sigríður Hjaltadóttir stígur í stólinn. Ólafur Kristjánsson tekur á móti öllum. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Aðfanga- dagur. Miðnæturmessa kl. 23. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Þorbjargar Jóhannsdóttur. SALT kristið samfélag | Aðfangadagur. Að- ventusamvera kl. 16 í Kristniboðssalnum Háa- leitisbraut 58-60, 3. hæð. SELFOSSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kirkjukórinn syngur, org- anisti er Edit A. Molnár. Prestur er Ninna Sif Svavarsdóttir. Einsöngur Halla Marinósdóttir. Miðnæturhelgistund kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur, organisti er Edit A. Molnár, Jóhann I. Stefánsson spilar á trompet. Prestur er Guð- björg Arnardóttir. SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórs- son predikar. Félagar úr Gerðubergskórnum leiða söng. Organisti: Árni Ísleifsson. Beðið eftir jólunum, jólastund barnanna kl. 15. Börn í KFUM & KFUK-starfi kirkjunnar sýna helgileik undir stjórn Steinunnar Önnu Baldvinsdóttur. Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Rósa- lindar Gísladóttur. Prestar kirkjunnar leiða stundina. Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Scola cantorum syngur. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Sr. Bryndís Malla Elídóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju syngur. Einsöngvari: Bergþór Pálsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju syngur og Árni Daníel Árnason leikur á trompet. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ kl. 15.30. Sr. Ólafur Jóhann leiðir. Félagar úr Kór Seljakirkju syngja. Organisti við guðsþjónusturnar er Tóm- as Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Þorláksmessa. Orgeltónlist við kertaljós kl. 22. Organisti kirkj- unnar leikur á orgelið og Eygló Rúnarsdóttir syngur. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sóknar- prestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á org- elið. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Sigurlaug Arnardóttir syngur einsöng. Atli Guð- laugsson leikur á trompet Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11 (athugið breytt- an messutíma). Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur einsöng. Kaffi og konfekt eftir athöfn. Atli Guð- laugsson leikur á trompet Annar dagur jóla. Helgistund kl. 10 vegna Kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness. Heitt súkkulaði og smákökur eftir hlaupið. 27. desember. Kyrrðarstund kl. 12. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Aðfangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur og Kristján Valur Ingólfsson Skál- holtsbiskup annast prestsþjónustuna. Hátíða- söngvarnir sungnir. Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kristján Valur Ingólfsson Skálholtsbisk- up annast prestsþjónustuna. Félagar úr Skál- holtskórnum syngja. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests- þjónustuna. Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti í öllum athöfnunum er Jón Bjarnason dómorganisti. SLEÐBRJÓTSKIRKJA í Jökulsárhlíð | Sam- eiginleg hátíðarguðsþjónusta fyrir Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir jóladagu kl. 14. Prestur Þorgeir Arason. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótskirkna syng- ur. Meðhjálpari Margrét Dögg Guðgeirsd. Hjarð- ar. SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Ester Ólafsdóttir. STAFHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Níu lestrar og söngvar kl. 23.30. Jónína Erna Arn- ardóttir organisti. Prestur Elínborg Sturludóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar og leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur. Prestur Elínborg Sturludóttir. STÓRUBORGARKIRKJA Grímsnesi | Annar dagur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. At- hugið breyttan messutíma. Prestur er Egill Hall- grímsson. Organisti er Jón Bjarnason. Söngkór Miðdalskirkju syngur. STRANDARKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- messa kl. 15. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti er Miklos Dalmay. Kór Þorláks- kirkju. Prestar eru Baldur Kristjánsson og Guðmundur Brynjólfsson (prédikar). ÚTHLÍÐARKIRKJA | 27. desember. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna. Úthlíðar- kórinn leiðir almennan söng. Organisti er Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnætur- messa kl. 23.30. Keith Reed við orgelið og leiðir kvartettsöng. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 16. Organisti Est- er Ólafsdóttir. Birna Rúnarsdóttir syngur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Annar jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 11. Söngkór Hraun- gerðis- og Villingaholtssókna syngur, organisti er Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur er Guðbjörg Arnardóttir. VÍDALÍNSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Blásarahópur leikur í kirkjunni frá 17.30. Sr. Friðrik Hjartar þjónar. Einsöngur: Heiðdís Hanna Sigurðardóttir. Kór Vídalíns- kirkju og Jóhann Baldvinsson er organisti. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sr Bjarni Karlsson prédikar. Einsöngur: Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kór Vídal- ínskirkju og Jóhann Baldvinsson organisti. Hátíðarguðsþjónusta í Ísafold kl. 15.30. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, félagar úr Kór Vídal- ínskirkju og Jóhann Baldvinsson. Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Helga Björk Jónsdóttir djákni, Matthildur Bjarnadóttir og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Gospelkórar kirkjunnar syngja. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 17. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Einsöngur Elmar Gilbertsson tenór. Hljóðfæraleikur: Hrafnhildur Marta Guðmunds- dóttir fiðla og Guðbjartur Hákonarson selló. Prestur Bragi J. Ingibergsson. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Einsöngur: Guðbjörg Tryggvadóttir sópran. Hljóðfæraleikur: Antonía Hevesi. Prestur Hulda Hrönn Helgadóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þór- dísar Guðmundsdóttur. Prestur Bragi J. Ingi- bergsson. ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kristján Valur Ingólfsson Skál- holtsbiskup annast prestsþjónustuna. Kór undir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson. ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Hátíðartón Bjarna Þorsteinsson- ar. Organisti er Elísa Elísdóttir. Kór Þorláks- kirkju. Prestar eru Baldur Kristjánsson (prédikar)og Guðmundur Brynjólfsson. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Laufáskirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.