Morgunblaðið - 23.12.2017, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
Löglærður
aðstoðarmaður
dómara
Við Héraðsdóm Norðurlands eystra
er laus staða löglærðs
aðstoðarmanns dómara
Um er að ræða starf á grundvelli 1. mgr. 32. gr.
laga nr. 50/2016 um dómstóla. Til aðstoðar
dómurum eru ráðnir lögfræðingar sem
fullnægja skilyrðum 2.-6. tl. 2. mgr. 29. gr.
sömu laga og starfa þeir á ábyrgð dómstjóra.
Nánari upplýsingar um starfsemi héraðsdóm-
stólanna má finna á vef dómstólana,
www.domstolar.is.
Dómstjóri getur falið aðstoðarmanni dómstörf,
þó ekki þau að fara með og leysa að efni til úr
hvers konar einkamálum, þar sem vörnum er
haldið uppi, og sakamálum frá því að þau
koma til aðalmeðferðar.
Dómstjóri ber ábyrgð á störfum aðstoðar-
manns og getur gefið honum fyrirmæli um
hvað eina sem lýtur að rækslu þeirra.
Aðstoðarmaður dómara þarf að búa yfir
skipulagshæfileikum og vera sjálfstæður
í starfi, ásamt því að vera sveigjanlegur og
sýna færni í mannlegum samskiptum.
Gerð er krafa um gott vald á íslensku máli.
Laun eru í samræmi við ákvæði stofnana-
samnings Stéttarfélags lögfræðinga og
dómstólaráðs.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu
af störfum innan dómskerfisins og geti
hafið störf sem fyrst.
Ráðning er tímabundin til eins árs.
Umsóknir skulu sendar dómstjóra.
Upplýsingar veitir Erlingur Sigtryggsson
héraðsdómari, erlingur@domstolar.is
Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Ólafur Ólafsson dómstjóri
Raðauglýsingar
Fyrirtæki
Apotek Guesthouse
Hafnarstræti 104
ásamt byggingarétti
Til sölu gistiheimilið/hótelið Apotek Gues-
thouse sem staðsett er á besta stað í miðbæ
Akureyrar. 500 fermetrar, 20 herbergi, þakíbúð
og 700 fermetra byggingaréttur fyrir 30
hótelsvítum, samþykktur á deiliskipulagi og
nýtanlegur strax.
Fullt innbú fylgir, viðskiptasambönd,
viðskiptavild, bókanir osfrv.
Sendið póst á info@apotekguesthouse.is fyrir
nánari upplýsingar.
Tilkynningar
Styrkir vegna þátttöku
framhaldsskólanema í alþjóðlegum
nemakeppnum í stærðfræði
og raunvísindum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir
til umsóknar styrki vegna þátttöku framhalds-
skólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í
stærðfræði og raunvísindum á árinu 2018.
Markmið styrkjanna er að fjölga nemendum í
raunvísindum og stærðfræði og eru styrkirnir
veittir til að standa straum af ferðakostnaði
vegna þátttöku í keppnunum.
Umsóknir berist mennta- og menningarmála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík
eða á netfangið postur@mrn.is í síðasta lagi
föstudaginn 12. janúar 2018.
Nánari upplýsingar eru í auglýsingu á vef
ráðuneytisns, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar
2018.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Samkoma Jóladag kl. 14
*Nýtt í auglýsingu
*20690 Veghefill fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup,
fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir tilboðum
í nýjan veghefil, 6x4, a.m.k. 18 tonn að stærð, með
a.m.k. 180 Kw (245 hestafla) vél með a.m.k. 1100
Nm togafli. Veghefillinn er ætlaður til
vegheflunar og snjóruðnings. Nánari upplýsingar
í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef
Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
30. janúar 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
*20563 RS Húsgögn. Ríkiskaup, fyrir hönd
áskrifenda að rammasamningum ríkisins á
samningstíma, standa fyrir útboði vegna innkaupa
á húsgögnum. Nánari upplýsingar í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 31. janúar 2018
kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum.
Tilboð/útboð
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Askalind 4, Kóp.
Sími 564 1864
www.vetrarsol.is
B&S mótor með rafstar, 249cc
Dreing 1 – 10 metrar
69cm vinnslubreidd
Með ljósum og á grófum dekkjum
Frábær í mikinn og erðan snjó
Snow Blizzard snjóblásari
Byggingar
BYGGINGAKRANI
Til leigu sjálfreisandi krani: H - 22 m,
L - 27 m. 850 kg.
Sjá augl. á : www.bland.is
Sími 612 4400
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122. Innrömmun
Demantshringar á hörku góðu
verði í ERNU
Gerið góð kaup þar sem full þjónusta
er fyrir hendi. Stækkum/minnkum án
aukakostnaðar og skoðum frítt á 2ja
ára fresti.
ERNA Skipholti 3,
sími 552 0775 - www.erna.is
Ýmislegt
PL Crystal Line
heitustu úrin í París
Með SWAROVSKI kristalsskífu, 2ja
ára ábyrgð. Sama verð og í heima-
landinu: 16 til 23.000,-.
GÞ Bankastræti, s. 5514007
ERNA Skipholti 3, s. 5520775
www.erna.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald