Morgunblaðið - 23.12.2017, Síða 37
ÚTVARP | SJÓNVARP 37Annar í jólum
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
Bandaríski myndlistarmaður-
inn Chuck Close, einn þekkt-
asti listmálari samtímans,
hefur beðist afsökunar á því
að hafa komið fram við nokkr-
ar konur á niðurlægjandi
hátt. Í The New York Times
er greint frá því að nokkrar
konur hafi sakað hann um að
hafa óskað eftir því að þær
sætu naktar fyrir hjá sér og
þá hafi hann áreitt þær með
því að viðhafa óviðurkvæmi-
leg kynferðisleg ummæli.
Close, sem hefur í nokkra
áratugi verið bundinn við
hjólastól og málar stór port-
rettmálverk sín með aðstoð
tækjabúnaðar, hefur beðist
afsökunar á orðbragði sínu.
Close hefur iðulega málar
portrett af karlkyns lista-
mönnum en meðal kvennanna
sem hafa sakað hann um
lítilsvirðingu og áreitni eru
listakonur sem töldu að hann
byði þeim í vinnustofuna til að
sitja fyrir sem nafngreindir
listamenn en þegar á reyndi
vildi hann aðeins meta þær
naktar fyrir mögulegar nekt-
arljósmyndir eða -málverk.
Konur saka Chuck
Close um áreitni
AFP
Virtur Chuck Close er einn þekktasti listmálari samtímans
en er nú sakaður um áreitni við konur í vinnustofu sinni.
Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Kolibri trönur
í miklu úrvali, gæða-
vara á góðu verði
Kolibri penslar
Handgerðir þýskir penslar
í hæsta gæðaflokki
á afar hagstæðu verði
Ennþá meira úrval af
listavörum
WorkPlus
Strigar frá kr. 195
10 til 14
Heiðar Austmann
kemur hlustendum af
stað inn í daginn.
Skemmtileg tónlist og
spjall.
14 til 18
Kristín Sif fylgir hlust-
endum í eftirmiðdaginn á
öðrum degi jóla.
18 til 22
Stefán Valmundarson
Ef þú ætlar að skemmta
þér á öðrum degi jóla
mun Stefán spila fyrir þig
réttu lögin.
22 til 00
Bekkjarpartý Bestu
lögin fyrir þá sem ætla út
að skemmta sér og líka
fyrir þá sem verða
heima.
20.00 Vilhjálmur Stef-
ánsson heimskautafari
þáttur um neytendamál
21.00 Mannamál Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
íslensk fyrirtæki og kynnir
sér starfssemi þeirra.
21.30 Mannamál Sigmund-
ur Ernir Ræðir við gesti
sína um öll helstu mál líð-
andi stundar
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E Loves Raymond
08.20 King of Queens
08.45 How I Met Y. Mother
09.05 The Mick
09.30 Man With a Plan
09.50 Speechless
10.15 Am. Housewife
10.35 Life In Pieces
11.00 Biggest Loser – Ísl.
12.00 Ný sýn – Sigfús Sig-
urðsson
12.30 Það er kom. matur!
12.55 Big Hero 6
14.40 Fuglaborgin
16.05 Góða risaeðlan (The
Good Dinosaur)
17.40 Lego Frozen: Norður-
ljósin
18.00 Leitin að Dóru
19.40 Frozen: Afmæli Önnu
19.50 Cinderella Ella miss-
ir föður sinn og sætir illri
meðferð stjúpmóður sinnar
og illra innrættra stjúp-
systra. Þegar hún kynnist
myndarlegum, ókkunn-
ugum manni, tekur líf
hennar stakkarskiptum á
ný.
21.35 Into the Woods Nú-
tíma útfærsla á ævintýrum
Grimms bræðra í söng-
leikjaformi þar sem bland-
að er saman sögunum um
Öskubusku, Rauðhettu,
Jóa og baunagrasið, og
Garðabrúðu.
23.45 Love Actually Róm-
antísk gamanmynd með úr-
valsliði leikara. Í þessari
frábæru mynd tvinnast
saman átta sögur þar sem
ástin tekur á sig ýmsar
myndir í öngþveitinu í
London síðustu dagana fyr-
ir jól.
02.00 Zoolander
03.30 Star Wars: Episode
III – Revenge of the Sith
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
11.30 Winter Sports: Chasing Hi-
story 12.00 Olympic Games: Hall
Of Fame Sochi 13.00 Olympic
Games 16.00 Football: Fifa Foot-
ball 16.30 Ski Jumping: World
Cup , Russia 17.15 Ski Jumping:
World Cup , Germany 18.15 Ski
Jumping: World Cup In Engelberg,
Switzerland 19.20 Winter Sports:
Chasing History 19.25 News:
Eurosport 2 News 19.30 Olympic
Games 22.00 Fia World Touring
Car Championship 23.00 Winter
Sports: Chasing History 23.05 Bi-
athlon: World Cup , France 23.30
Ski Jumping: World Cup – Four
Hills Tournament
DR1
11.10 Muppets juleeventyr
12.30 En ny begyndelse 14.15
Dyrlægens plejebørn 16.00
Aladdin 17.30 TV AVISEN med
Sporten 18.00 Hvem var det nu vi
var – 2004 19.00 Året der gik
2017 20.45 Non-Stop 22.25 The
Contract 23.50 Die Hard
DR2
10.20 Danske slotte: Dragsholm
Slot 12.20 Naturens hemmelige
liv 15.05 Magt og kærlighed
16.35 Det beskidte dusin 19.00
Som i himlen 21.05 Tidsmask-
inen om mad 21.30 Deadline
22.00 Flugten: rejsen fortsætter
23.05 Undercover
NRK1
10.45 En amerikansk jul med
Adam Douglas 11.45 VM hurtigs-
jakk 17.45 Extra 18.00 Dagsre-
vyen 18.30 Julenøtter 18.46 En
naturlig helaften 2017 19.55
NRK nyheter 20.05 En naturlig
helaften 2017 21.00 Victoria –
julespesial 21.55 Julenøtter:
Løsning Julenøtter 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Victoria – julespesial
22.50 Jule-live med KORK 23.45
The 7:39
NRK2
13.55 Norge rundt: Julespesial
14.45 Astrid – en fortelling om
Astrid Lindgrens liv 15.45 Nigella
elsker julen 16.45 David Suchet i
St. Peters fotspor 17.45 Glimt av
Norge: Den forblåste sydspissen
18.00 Væråret 2017 18.45 Dic-
kens’ jul 19.40 Ugle, øgle, falk og
frosk 20.05 Jule-live med KORK
21.00 Country Music Awards
2017 22.30 Amour
SVT1
12.20 Sjögren sjunger Sinatra: jul
13.20 En underbar jävla jul
15.05 Hur smakar en julsaga?
15.35 Lejonkungen 17.00 Rap-
port 17.10 Lokala nyheter 17.15
Sportnytt 17.20 Meningslösa
konversationer i fantastiska mil-
jöer 17.30 Kikki Danielsson – ett
porträtt 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 En man
som heter Ove 20.55 Lena PH
show 22.25 Rapport 22.30 Baby
Boom
SVT2
12.10 Söka ljus 12.40 En bild
berättar 12.45 Dox: Human
15.00 Rapport 15.05 Human –
bakom kulisserna 15.55 Julens
berättelser 16.00 Circo Aereo
17.00 Engelska Antikrundan
17.55 Birgit-almanackan 18.00
Panik i byn – julspecial 18.30 Is-
hockey: Junior-VM 20.00 Aktuellt
20.15 Sportnytt 20.30 Citizen
Schein 22.10 Dag Vag ? Allt-
medan stjärnorna föds och dör
23.10 Smaker från Sápmi 23.40
Med hjärtat i Kurkkio
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.25 Sune fer á skíði (Sune
i fjällen) (e)
11.55 Night at the Museum
(Nótt á safninu) e)
13.40 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
14.05 Tenórarnir þrír – jóla-
tónleikar (e)
15.25 Shakespeare beint af
fjölunum (Shakespeare
Live! From the RSC) Upp-
taka frá Royal Shakespeare
Theatre í tilefni 400 ára ár-
tíð Williams Shakespeares.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kata og Mummi
18.12 Söguhúsið
18.19 Vinab. Danna tígurs
18.35 Attenborough: Furðu-
dýr í náttúrunni (David
Attenborough’s Natural
Curiousities) Vandaðir
heimildaþættir frá BBC.
David Attenborough fer
með áhorfandann í ferðalag
og sýnir furðuverur í nátt-
úrunni.
19.00 Fréttir
19.20 Veður
19.30 Jóla-Landinn
20.10 La La Land (La La
Land/ Leikkona og djass-
tónlistarmaður sem bæði
reyna fyrir sér í Los Angel-
es fella hugi saman. Þegar
frami þeirra fer á flug reyn-
ir á sambandið og þau verða
að ákveða hvað skiptir þau
mestu máli.
22.15 Room (Herbergi)
Óskarsverðlaunamynd um
konu og son hennar sem er
haldið föngnum í glugga-
lausu rými. Drengurinn hef-
ur alltaf búið innan veggja
rýmisins og hefur aldrei séð
heiminn fyrir utan. Bannað
börnum.
00.15 Never Let Me Go
(Slepptu mér aldrei) Mynd-
in fjallar um þrjá æskuvini,
Ruth, Kathy og Tommy,
sem alast upp í breskum
heimavistarskóla. Þegar
þau nálgast fullorðinsald-
urinn og útskrifast úr skól-
anum þurfa þau að takast á
við óhugnanlegar stað-
reyndir um tilvist sína og
tilgang í lífinu. Bannað
börnum.
01.55 Dagskrárlok
07.00 Paddington
08.35 The Little Engine
That Could
09.55 Open Season: Sca-
red Silly
11.20 Tom And Jerry: A
Nutcracker Tale
12.05 Friends
12.30 Coat of Many Colors
13.55 Let it Snow
15.25 Lost Christmas
17.00 Jólatónleikar Fíladel-
fíu 2017
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Tröll Stórskemmtileg
talsett teiknimynd frá
2016. Við fáum að kynnast
drottningu lukkutröllanna,
Poppí, sem mætir öllu með
bjartsýni og söng.
20.40 Batman v Superman:
Dawn of Jus Hinir gríð-
arlegu kraftar sem Su-
perman er gæddur valda
Batman áhyggjum enda
gæti Superman hæglega
gert út af við veröldina og
allt mannkyn ef hann sner-
ist á sveif með illum öflum.
23.15 Queen of the Desert
Mögnuð mynd frá 2015
byggð á sönnum atburðum
eftir Werner Herzog. Gert-
rude Bell fæddist í júlí árið
1868 og þráði það frá unga
aldri að sleppa frá – að því
er henni fannst – drepleið-
inlegu hástéttarlífinu í Ox-
ford og ferðast um heim-
inn.
01.20 The Boss
02.55 The Wizard of Lies
05.05 Fathers & Daughters
08.45/15.20 A. So It Goes
10.15/16.50 Earth to Echo
11.45/18.20 The Age of
Adeline
13.35/20.15 Pixels
22.00/04.50 Inception
00.30 Vacation
02.10 Burnt
03.50 Inception
20.00 Heima um jólin – jóla-
tónleikar Upptaka frá
glæsilegum jólatónleikum
Friðriks Ómars árið 2016.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Elías
19.00 Hanaslagur
08.05 Houston Texans –
Pittsburgh Steelers
10.25 Golden State Warri-
ors – Cleveland Cavaliers
12.20 Tottenham – South-
ampton
14.50 Manchester United
– Burnley
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Liverpool – Swan-
sea
19.30 Messan
21.00 Chelsea – Brighton
22.40 B.mouth – W. Ham
00.20 Messan
08.45 Dortmund – Bayern
10.30 Juve – Barcelona
12.20 Real Madrid – Atle-
tico Madrid
15.10 Ajax – Man. United
17.15 WBA – Everton
18.50 Norðurálsmótið
19.25 Brentford – A. Villa
21.30 Watford – Leicester
23.10 H.field – Stoke
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tónlist að morgni annars í jól-
um. jólaóratoría eftir Telemann.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blaðað í jólasálmabókinni.
09.00 Fréttir.
09.05 Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt
ár. Karl Eskil Pálsson fjallar um
sögu jólakorta
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þorlákur hinn helgi.
11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs-
kirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
predikar. Organistar: Hákon Leifs-
son og Hilmar Örn Agnarsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hin fyrstu jól. Rætt við tónlist-
arkonuna Ingibjörgu Þorbergs.
14.00 Á ég bróður á Íslandi?. her-
maðurinn Roderick Donald Balsam
átti son með íslenskri konu.
15.00 Hinsegin jól. Hljómsveitin Eva
leitar að kjarna jólanna á jaðrinum.
15.30 Jólasöngleikur Improv Ísland.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jólatónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands.
17.05 Postulafundurinn í Jerúsalem.
Jakob og Páll spjalla í fundarhléi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Fimm eyjar í Atlantshafi. Jón
Björnsson flytur þætti um fimm
merkilegar smáeyjar á Atlantshafi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Magnum Mysterium – Hið
mikla undur. Hljóðritun frá tón-
leikum Jans Lundgrens, Hans Bac-
kenroths og Barbörukórsins.
21.10 Einn að berja hund. Brynhild-
ur Björnsdóttir, Kristín Eva Þórhalls-
dóttir og Marteinn Sindri Jónsson
fjalla um jólalög og texta þeirra.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Örsögur. um hátíð ljóss og
friðar. .
23.00 Beðið eftir jólum í Motown. Í
þættinum hljóma nokkrum jólalag-
anna sem Motown gaf út. Hér
syngja meðal annars The
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Erlendar stöðvar
Omega
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 Tónlist
18.30 S. of t. L. Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
07.50 L. að upprunanum
12.45 Blokk 925
13.15 Ísskápastríð
13.55 Fósturbörn
14.20 Kórar Íslands
15.25 PJ Karsjó
15.50 Falleg ísl. heimili
16.25 Pretty Little Liars
17.15 Grand Designs
18.05 The Big Bang Theory
18.30 Fresh Off The Boat
19.00 Modern Family
19.30 Seinfeld
20.25 Friends
21.15 Last Man on Earth
21.40 Sleepy Hollow
22.30 The Strain
23.15 Vice Principals
Stöð 3
K100