Morgunblaðið - 23.12.2017, Page 39
ið gullmerki Knattspyrnusambands
Íslands og Íþróttasambands Íslands
og er heiðursfélagi í Þór.
Hallgrímur hefur lengi starfað í
Frímúrareglunni á Akureyri.
Fjölskylda
Eiginkona Hallgríms er Heba Ás-
grímsdóttir, f. 10.2. 1938, ljósmóðir.
Foreldrar hennar voru hjónin Ás-
grímur Garibaldason f. 12.12. 1901, d.
7.2. 1985, sjómaður á Akureyri og
Þórhildur Jónsdóttir f. 13.3. 1904, d.
30.6. 1992, húsmóðir.
Börn Hallgríms og Hebu eru 1)
Skapti Hallgrímsson, f. 22.04. 1962,
blaðamaður. Eiginkona hans er Sig-
rún Sævarsdóttir og eiga þau þrjár
dætur, Örnu, Ölmu og Söru. 2) Guð-
finna Þóra Hallgrímsdóttir, f. 7.2.
1966, hjúkrunarfræðingur. Eigin-
maður hennar er Sigurður Kristins-
son. Dætur Guðfinnu og fyrri
eiginmanns hennar, Stefáns Friðleifs-
sonar, eru Bára (látin), Lilja, Heba
Þórhildur og Sigríður Kristín. 3) Ás-
grímur Örn Hallgrímsson, f. 13.3.
1973, viðskiptafræðingur. Eiginkona
hans er Lena Rut Birgisdóttir. Börn
þeirra eru Heba Karítas, Birgir Orri
og Valur Darri. Dóttir Hallgríms og
Ingibjargar Sigurðardóttur er Sól-
veig, f. 28.03. 1960, búsett í Noregi.
Sambýlismaður hennar Birgir Þór
Jónsson. Sonur Sólveigar og Sæ-
mundar Þórarinssonar er Unnar Þór.
Bróðir Hallgríms var Brynjar Ingi
Skaptason, f. 8.6. 1945, d. 21.6. 2015,
skipaverkfræðingur og kennari við
Verkmenntaskólann á Akureyri.
Foreldrar Hallgríms voru hj́ónin
Skapti Áskelsson, skipasmiður og for-
stjóri á Akureyri, f. 20.6. 1908, d. 3.7.
1993 og Guðfinna Hallgrímsdóttir,
húsmóðir, f. 8.7. 1910, d. 16.7. 1979.
Hallgrímur
Skaptason
Björg Ólafsdóttir
frá Mjóanesi á
Fljótsdalshéraði
Halli Sigmundsson
bóndi í Bessastaðagerði í Fljótsdal
Sigurbjörg Halladóttir
húsfr. á Glúmsstöðum
Guðfinna Hallgrímsdóttir
húsmóðir á Akureyri
Hallgrímur Stefánsson
b. á Glúmsstöðum
Guðfinna Pétursdóttir
frá Þorgerðarstöðum í Fljótsdal
Stefán Hallgrímsson
b. á Glúmsstöðum í
Fljótsdal
Hrólfur
Brynjars-
son læknir
í Rvík
Hrönn
Brynjars-
dóttir
líftæknifr.,
umhverfis-
og orkufr. á
Akureyri
Brynjar
Ingi
Skaptason
skipa-
verk fr. og
kennari á
Akureyri
Jóhann Skaptason
sýslumaður á Húsavík
Skapti Jóhannsson
b. í Litlagerði,
Grýtubakkahreppi
Guðfinna Friðriksdóttir
ljósmóðir á Hóli
Benedikt Friðriksson
b. og oddviti á Hóli
Friðrik Stefánsson b. og
hreindýraeftirlitsm. á Hóli í Fljótsdal
Helga Hall björg
Vigfús dóttir
bóndi á Valþjófs-
stað í Fljótsdal
Ingólfur
Friðriksson
sendi ráðu n.
í London
Vigfús Hall gríms son
b. á Glúms stöðum I
Þórir Áskelsson vélstjóri og
segla saumari á Akureyri
Áskell Þórisson
blaðamaður
Kjartan Hallgrímsson
bóndi á Glúmsstöðum IIHjörleifur Kjartansson
bóndi á Glúmsstöðum II
Björk Kjartansdóttir
bóndi í Klúku í Fljótsdal
Sigurlaug Einarsdóttir
frá Geirbjarnarstöðum í
Kaldakinn
Aðal-
heiður
Kristjáns-
dóttir
húsfr. á
Hróars-
stöðum í
Fnjóska-
dal
Fanney
Odd-
geirs-
dóttir
húsfr. á
Akureyri
Lísbet
Krist -
björg
Bessa -
dóttir á
Végeirs-
stöðum í
Fnjóska-
dal
Kristján
Jó hanns-
son
óperu-
söngvari
Jóhann
Adolf
Odd-
geirs son,
skip stj. á
Grenivík
Björg-
ólfur
Jóhanns-
son
forstj.
Iceland-
air
Jóhann Bessason
b. á Skarði, frá Skógum í Fnjóskadal,
aðalsmiður Laufáskirkju
Laufey Jóhannsdóttir
húsfr. á Skuggabjörgum
Áskell Hannesson
smiður og b. á Skuggabjörgum í Fnjóskadal
Hólmfríður Árnadóttir
frá Austari-Krókum
Hannes Friðriksson
b. á Austari-Krókum á Flateyjardalsheiði
Úr frændgarði Hallgríms Skaptasonar
Skapti Áskelsson
skipasmiður og framkvstj. á Akureyri
Valgarður Egilsson læknir
og rithöfundur í Rvík
Halldór
Áskelsson fv.
landsliðsm. í
knattspyrnu
Áskell Egilsson
skipasmiður á
Akureyri Egill Áskelsson
b. á Hléskógum
í Höfðahverfi
Gunnar Björn
Þórhallsson
framkv.stj. á
Akureyri Þórhallur Ægir
Hafliðason skipa-
og húsasm. á
Akureyri
Sigríður Björg
Hallgrímsdóttir
verkak. á
Akureyri
Skapti
Þórhallsson
húsasm. í
Mosfellsbæ
Einkenni Hallgrímur og húfan sem
hann hefur notað að vetri í áratugi!
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2017
Benedikt Árnason fæddist íReykjavík 23.12. 1931. For-eldrar hans voru Árni Bene-
diktsson, skrifstofustjóri ÁTVR og
forstjóri Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík, og k.h., Jóna Kristjana
Jóhannesardóttir.
Árni var bróðir Guðmundar, gull-
smiðs á Seyðisfirði, og Halldórs,
bónda á Hallgilsstöðum á Langa-
nesi, en þeir voru synir Benedikts
Árnasonar, bónda á Hallgilsstöðum,
og Arnþrúðar Guðmundsdóttur.
Jóna Kristjana var af Laxa-
mýrar-, Krossa- og Hvassafellsætt,
dóttir Jóhannesar Baldvins, óðalsb.
á Laxamýri, bróður Jóhanns Sigur-
jónssonar skálds og Snjólaugar,
ömmu Jóhanns á HAFRÓ og Magn-
úsar Magnússonar á BBC.
Synir Benedikts og fyrstu eigin-
konu hans, Valgerðar Kristjáns-
dóttur, eru Einar, fyrrv. söngvari í
Sykurmolunum og fyrrv. borgar-
fulltrúi, og Árni, búfræðingur og
framkvæmdastjóri. Benedikt var
síðast kvæntur Ernu Guðmunds-
dóttur Geirdal.
Benedikt lauk stúdentsprófi frá
MR 1951 og leiklistarprófi frá Cent-
ral School of Speech Training and
Dramatic Art í Royal Albert Hall ár-
ið 1954. Hann starfaði hjá LR og
síðan Þjóðleikhúsinu til 1991, lengst
af sem leikstjóri, var aðstoðarleik-
stjóri Eriks Balling við gerð íslensku
kvikmyndarinnar 79 af stöðinni og
síðan fyrsti aðstoðarleikstjóri hans í
Danmörku í eitt ár, setti upp verk í
Noregi og starfaði með frjálsa leik-
hópa í Englandi um skeið.
Benedikt er almennt talinn með
fremstu leikstjórum þjóðarinnar á
síðustu öld. Hann leikstýrði á sjötta
tug leikverka fyrir Þjóðleikhúsið.
Má þar nefna Nashyrningana, eftir
Ionesco; Húsvörðinn, eftir Pinter;
Hamlet og Þrettándadagskvöld, eft-
ir Shakespeare og söngleikina My
Fair Lady, Fiðlarann á þakinu,
Gæja og píur, Vesalingana, Oliver og
Söngvaseið.
Þá lék hann í nokkrum íslenskum
kvikmyndum og sjónvarpsleikritum.
Benedikt lést 25.3. 2014.
Merkir Íslendingar
Benedikt
Árnason
Þorláksmessa
90 ára
Dagbjört Baldvinsdóttir
Guðrún M. Aðalsteinsdóttir
Jóhanna Steinþórsdóttir
Kristjana M. Jónatansdóttir
85 ára
Jakobína H. Finnbogadóttir
80 ára
Dagbjört H. Hafsteinsdóttir
Guðný W. Ásgeirsdóttir
Hallgrímur Skaptason
María Eiríksdóttir
Valdimar I. Guðmundsson
75 ára
Erlingur Ólafsson
Gunnar Reynir Antonsson
Sigurdór Karlsson
Unnur H. Alexandersdóttir
Valdimar Rúnar Karlsson
70 ára
Andrea Jóhannsdóttir
Guðríður V. Kristjánsdóttir
Halldór Einarsson
Jóhann Geirsson
Magnús S. Sigmarsson
Ómar Runólfsson
Ríkharð Óskarsson
60 ára
Ástvaldur Anton
Erlingsson
Elín P. Kolka Haraldsdóttir
Eugenija Razmiene
Kristinn E. Gíslason
Skarphéðinn Gíslason
50 ára
Bryndís Ásta Birgisdóttir
Brynhildur Gunnarsdóttir
Haraldur Þ. Gunnlaugsson
Helena Richter
Helga Jónsdóttir
Ingvar Erlingsson
Kristinn Rúnar
Tryggvason
Magnús Víðir Ásgeirsson
Sigrún Ásgeirsdóttir
Þórunn E. Ásgeirsdóttir
40 ára
Ana A. Fineza Manuel
Arkadiusz Ptak
Eva Dögg Guðmundsdóttir
Hallur Kristján Ásgeirsson
Jón Brynjar Sigmundsson
Raz Mohammad Alamyor
Rósa Anna Björgvinsdóttir
Sóley Dögg Birgisdóttir
Aðfangadagur
90 ára
Hálfdán Þorgrímsson
Ólöf María Jóakimsdóttir
85 ára
Erla Sigurgeirsdóttir
Jón Ingi Júlíusson
80 ára
Arndís Þórðardóttir
Guðbjörg Ásta Jónsdóttir
Karin Hróbjartsson-Stuart
Kristjana Kjartansdóttir
75 ára
Ester Gunnarsdóttir
Guðný S.Á. Björnsdóttir
70 ára
Anna Karen Friðriksdóttir
Bang Thi Ngo
Brimrún V. Vilbergsdóttir
Jón Ármann Sigurðsson
Katrín G. Sigurðardóttir
Zhong Zhang
Þorbergur Atlason
60 ára
Aðalbjörg Haraldsdóttir
Árni Viðar Sveinsson
Ásdís Kristjánsdóttir
Elsa María Björnsdóttir
Erna Gréta Garðarsdóttir
Hrönn Þórisdóttir
Sayu Yamamoto
Svandís Kristjánsdóttir
Sveina Björk Helgadóttir
50 ára
Dýrleif Fríða
Haraldsdóttir
Elín Hildur Sveinsdóttir
Fjóla Hersteinsdóttir
Guðbjörg Ragnarsdóttir
Guðmundur Jón
Bjarnason
Hafdís Stefánsdóttir
Helgi Haraldsson
Ingimundur Stefánsson
Jónína Þórarinsdóttir
Ófeigur Ágúst Leifsson
Ólafur Þórður Þórðarson
Sigfríður Björg Ingadóttir
Sigurður V. Haraldsson
Sigursteina Guðmund.
40 ára
Guðjón Halldórsson
Haukur Örn Davíðsson
Hiroko Ara
Magnús Bl. Sighvatsson
Sigrún Snorradóttir
Jóladagur
85 ára
Anna Jóna Óskarsdóttir
Hallfríður Birna Skúladóttir
80 ára
Guðlaug Sigurðardóttir
Guðveig Sigfinnsdóttir
Sigríður Svavarsdóttir
75 ára
Einar Hermannsson
Elías V. Einarsson
Guðmundur Vestmann
Sigrún Klingbeil
Símon Páll Aðalsteinsson
70 ára
Gísli Sæmundsson
Jenný Steindórsdóttir
Kristín J. Andrésdóttir
Þorsteinn S. Sigurjónsson
60 ára
Ármann Hauksson
Davíð Stefánsson
Edda Axelsdóttir
Friðrik Björgvinsson
Guðrún Valdimarsdóttir
Hólmfríður Þorgeirsdóttir
Hrönn Jónsdóttir
Ingunn Sigurgeirsdóttir
Jónas Hallgrímsson
Magnús Einarsson
María Kristín Björnsdóttir
Marta Eiríksdóttir
Sigurjón P. Magnússon
Torfi Axelsson
Vilborg Hafsteinsdóttir
Wilai Ngamchaiyaphum
50 ára
Adda Lára Arnfinnsdóttir
Anita Pálsdóttir
Anna Birna Þráinsdóttir
Ásgeir Sævar Eiríksson
Berglind Marinósdóttir
Elfa Björk Björgvinsdóttir
Nina Ivanova
Ólafur Kristjánsson
Rúnar Ívarsson
40 ára
Ástþór Atli Haraldsson
Benedikt Jónsson
Einar Sveinn Jónsson
Helena Ósk Harðardóttir
Magnea Dröfn Jónsdóttir
Michael Blikdal Erichsen
Sigríður Kristín Aradóttir
Sigurður Long
Steinunn Aradóttir
Yngvi Laxdal Arnarsson
Til hamingju með daginn
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Þægilegur tungusófi með kaldsteyptum svampi
Margar stærðir í boði
Lengd: 250x200 cm
Verð frá: 248.160 kr.