Morgunblaðið - 17.01.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2018
4 6 2 9 5 3 1 8 7
8 9 1 7 4 6 2 3 5
3 5 7 8 1 2 4 9 6
6 1 5 2 8 9 3 7 4
9 7 8 4 3 5 6 1 2
2 4 3 1 6 7 8 5 9
1 8 6 5 7 4 9 2 3
5 3 9 6 2 1 7 4 8
7 2 4 3 9 8 5 6 1
1 9 3 4 7 5 8 6 2
8 5 6 9 1 2 3 4 7
4 2 7 6 8 3 5 9 1
9 6 1 3 5 4 7 2 8
5 7 2 8 9 6 1 3 4
3 8 4 1 2 7 6 5 9
7 4 9 5 6 1 2 8 3
6 1 8 2 3 9 4 7 5
2 3 5 7 4 8 9 1 6
2 9 7 1 4 3 5 6 8
1 5 3 9 6 8 7 2 4
6 8 4 5 7 2 9 1 3
4 1 6 7 9 5 3 8 2
7 2 8 4 3 1 6 9 5
9 3 5 8 2 6 4 7 1
3 4 1 6 8 7 2 5 9
5 6 2 3 1 9 8 4 7
8 7 9 2 5 4 1 3 6
Lausn sudoku
Notalegt er að netleit gefur 6.500 dæmi um skarðan hlut en bara 1.990 um skertan hlut. Skarður merkir
með skarði en líka skertur. Að bera skarðan hlut frá borði er að fá lítið í sinn hlut, bera lítið úr býtum,
fara illa út úr e-u. En að sleppa frá borði (: „bera skarðan hlut“) gerir ekki sama gagn.
Málið
17. janúar 1914
Eimskipafélag Íslands hf.
var stofnað í Iðnaðarmanna-
húsinu í Reykjavík. Fundar-
menn voru á fimmta hundr-
að. Fánar voru dregnir að
hún um allan bæinn, frí var
gefið í skólum og verslanir
og skrifstofur lokaðar.
Morgunblaðið sagði að dag-
urinn myndi „í minni hafður
um komandi aldir“. Fyrstu
skip félagsins komu til lands-
ins rúmu ári síðar.
17. janúar 1975
Þyrla í eigu Þyrluflugs hf.
hrapaði á Kjalarnesi og sjö
manns fórust. Hún var á leið
frá Reykjavík til Snæfells-
ness. Þetta er mannskæðasta
þyrluslys hérlendis.
17. janúar 2013
Vilborg Arna Gissurardóttir
komst á suðurpólinn eftir
sextíu daga göngu á skíðum,
alls 1.140 kílómetra leið.
Enginn Íslendingur hafði
gengið einn á pólinn. „Þetta
var stórkostleg tilfinning,“
sagði hún í samtali við Mbl.is.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Kristinn
Þetta gerðist …
4 6 9 3 1
8 1
9 7 4 3 6
1 6 5
5 7 9
5 4 8
7 9 6 1
3 4
9 1 2
1
9 3 7 2
5 7 8
8 9
7 4 5 1
1 8 3 9
2 8
4 5 6
3 7 2
8
4 1 6 5
2 1
7
3 6 7 2 5
6 2 4
8 7 2 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Q O Y I K R E M R Ó T S I Z L M Z F
N U C V G R T L M T K R C S I N Z R
Æ K L B Y R L K L T G F S T Æ C B H
R X X K W E P B R E J R S R I E X N
I N I W Ú J T B L J J U G R G M Z A
N J C T H X T A B L N Ö T Ó X U I K
G W E V E N M C D Ó N Á Ð L H N C R
A B J T Z A Q X J G L V Ý X N J A I
R F H G L E X Þ U H E Ð X U L E G V
Æ W B G R A F L A R H W N X S W O Y
T D N C W P A S K Á E Ý N A G I E D
I U V I Q K S M S S D L H I E E M Ð
Þ W X G R O K K G W P S U Z K Y E I
R K M U R Y Ó J M E U Æ H E L G Z P
X E Y H H L N X K E F K N O T Z K P
Z A B P I Z R U L T F B B U X P X E
V I N N S L U S T I G I V R M H D T
V W C I E B R U T I L A N N I K G Q
Betúel
Deigan
Dýnunni
Góðverk
Hrossahlátri
Kinnalitur
Lýðháskóli
Nærgöngula
Næringaræti
Spænum
Stórmerki
Teppið
Vinnslustigi
Virkan
Þjónusti
Þunglamalegri
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 kalsi, 4
mæla, 7 klúra, 8 skjól-
laus, 9 gutl, 11 svelg-
urinn, 13 at, 14 þver-
spýtunnar, 15 ávöl hæð,
17 aða, 20 ambátt, 22
afkomenda, 23 gól, 24
korns, 25 líkamsæfing.
Lóðrétt | 1 blökku-
maður, 2 reyna, 3 ein-
kenni, 4 háð, 5 missa
marks, 6 hinn, 10 dýrin,
12 nytsemi, 13 þrír eins,
15 hæfa, 16 sveitirnar,
18 sívalningur, 19 nem-
um, 20 skordýr, 21
ferskt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjöruborð, 8 rofið, 9 ansar, 10 jór, 11 totta, 13 glata, 15 stafs, 18 ógnar, 21
nes, 22 klaga, 23 öngul, 24 flækingur.
Lóðrétt: 2 jafnt, 3 ryðja, 4 bjarg, 5 rústa, 6 brot, 7 brúa, 12 tif, 14 lag, 15 sekk, 16 að-
all, 17 snakk, 18 ósönn, 19 neglu, 20 rell.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4
5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8.
Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10. Rc3 Rxd4
11. Dxd4 Bc5 12. Dh4 0-0 13. Bxb7 Hb8
14. Bf3 h6 15. Df4 He8 16. Re4 Rxe4 17.
Dxe4 Dc7 18. b3 f5 19. Db1 e5 20. Bb2
e4 21. Bh5 He6 22. Dc1 Hc8 23. e3 Bb5
24. Hd1 g6 25. Hd5 Hc6 26. Dc3 Kh7
27. Had1 Bd3 28. H1xd3 exd3 29. Dxd3
Df7 30. Bf3 Be7 31. h4 Hc5 32. Hd7
H5c7 33. Be5 Hxd7 34. Dxd7 Hd8 35.
Dxa7 De6 36. Bd4 g5 37. hxg5 hxg5 38.
Db7 Kg6 39. a4 Bf6 40. Bxf6 Dxf6 41.
g4 Dd6 42. gxf5+ Kxf5 43. Df7+ Ke5 44.
Kg2 Hf8 45. Dg7+ Kf5 46. a5 Hf6 47.
Dh7+ Ke6 48. De4+ Kf7 49. b4 Kg7 50.
b5 Dd2 51. a6 g4
Staðan kom upp á heimsmeist-
aramótinu í atskák sem lauk fyrir
skömmu. Vladimir Fedoseev (2.771)
hafði hvítt gegn Gujrathi Vidit (2.676).
52. Dxg4+! Hg6 53. Dxg6+! Kxg6 54.
a7 Dd8 55. a8=D Dg5+ 56. Kh1 og
svartur gafst upp.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
600-kall. N-NS
Norður
♠K10764
♥952
♦ÁKD8
♣10
Vestur Austur
♠32 ♠ÁDG95
♥D1087 ♥KG3
♦954 ♦1032
♣D843 ♣G6
Suður
♠8
♥Á64
♦G76
♣ÁK9752
Suður spilar 3G.
Það er gömul og góð regla frá
Roth-Stone tímanum að „opnun á
móti opnun er samasem geim“. Nú á
tímum opna menn auðvitað á minna
en 13 punkta – en hvað, það vinnast
oft 3G með 12 á móti 12.
Spil dagsins er frá pólska meist-
aramótinu. Norður vakti á 1♠, suður
krafði í geim með 2♣, norður sagði
2♦, bla, bla og bla (relay) og 3G. Út-
spilið var hjarta og þegar upp var
staðið skráði sagnhafi 600-kall á skor-
blaðið – í dálk AV. Hvað gerðist?
Sagnhafi (Jeleniewsk) dúkkaði
hjarta í tvígang og fékk þriðja slaginn
á ♥Á. Tók svo fram teikniblokkina og
dró upp draumamynd af höndum mót-
herjanna. Á þeirri mynd átti austur
♠Á og ♣DGx – og auðvitað ekki
þrettánda hjartað. Jeleniewsk spilaði
tígli á blindan, síðan ♣10 úr borði upp
á ás og hélt áfram með ♣K og meira
lauf.
Svo tók vörnin við.
Meira til skiptanna
www.versdagsins.is
Því hver
sá öðlast
sem biður,
sá finnur
sem leitar...