Morgunblaðið - 17.01.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2018
06:45 - 09:00
Ásgeir Páll og Jón Axel
Ísland vaknar með Ás-
geiri og Jóni alla virka
morgna. Kristín Sif færir
hlustendum tíðindi úr
heimi stjarnanna og Sig-
ríður Elva segir fréttir.
09:00 - 12:00
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunþáttinn og
fylgir hlustendum til há-
degis. Skemmtileg tón-
list, góðir gestir og
skemmtun.
12:00 - 16:00
Erna Hrönn fylgir hlust-
endum K100 yfir vinnu-
daginn.
16:00 - 18:00
Magasínið Hulda Bjarna
og Hvati með léttan síð-
degisþátt á K100.
18:00 - 22:00
Heiðar Austmann með
bestu tónlistina öll virk
kvöld.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Til stendur að opna sýningu til heiðurs popparanum
Justin Bieber hinn 18. febrúar nk. Hún er í Stratford
Perth-safninu í heimabæ söngvarans Stratford, Ont-
ario. Sýningin er tileinkuð fyrstu skrefum Bieber til
frægðar og mun nefnast „Steps To Stardom“. Heið-
urinn er mikill fyrir 23. ára söngvarann sem er sagður
mjög upp með sér. Bieber og fjölskylda hans voru afar
hjálpsöm sýningunni en þau gáfu aðgang að hundr-
uðum hluta eins og verðlaunagripum, fötum, myndum,
persónulegum bréfum og meira að segja hlaupaskóm.
Opna sýningu til
heiðurs Justin Bieber
20.00 MAN Kvennaþáttur í
umsjón MAN tímaritsins,
allt um lífstíl, heilsu, hönn-
un, sambönd og fleira.
21.00 Sögustund Vett-
vangur rithöfunda og
sagnaskálda til að segja frá
bókum og fræðum.
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið á Ís-
landi í sinni víðustu merk-
ingu.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Great Indoors
14.15 Crazy Ex-Girlfriend
15.00 The Mick
15.25 Man With a Plan
15.50 Ghosted
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Wisdom of the Crowd
Bandarísk þáttaröð um
milljónamæring sem er
þróar app sem virkjar al-
menning í leitinni að morð-
ingja dóttur hans.
21.00 Chicago Med Þátta-
röð sem gerist á sjúkrahúsi
í Chicago þar sem læknar
og hjúkrunarfólk leggja allt
í sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull Dr. Jason Bull er
sálfræðingur notar kunn-
áttu sína til að sjá fyrir
hvað kviðdómurinn er að
hugsa.
22.35 Queen of the South
Þáttaröð um unga konu
sem flýr undan mexíkósku
mafíunni og endar sem
drottningin í eiturlyfja-
hring í Bandaríkjunum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
01.30 How To Get Away
With Murder
02.15 9-1-1
03.05 Scandal
03.50 Fargo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.15 Live: Tennis 13.45 Tennis
14.45 Figure Skating 16.15
Chasing History 16.45 Tennis
19.00 Live: Snooker 22.35 Rally
Raid – Dakar 23.00 Tennis:
DR1
14.25 Fader Brown 15.55 Jorde-
moderen 16.50 TV AVISEN 17.00
AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN
med Sporten 17.55 Vores vejr
18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV-
ISEN 19.00 Skattejægerne 19.30
Et glimt af Danmark 20.00 Kont-
ant 20.30 TV AVISEN 20.55 Kult-
urmagasinet Gejst 21.20 Sporten
21.30 Rebecka Martinsson: Indtil
din vrede er ovre 22.55 Taggart:
Omgivet af svig 23.45 Til und-
sætning
DR2
14.20 Det vilde Spanien – Efterår
15.10 Verdens mest avancerede
ubåd 16.00 DR2 Dagen 17.30
Supermennesket: Den optime-
rede hjerne 18.15 Ekstreme tog-
rejser 19.00 Pigen der vendte til-
bage 21.00 Forført af en svindler
21.30 Deadline 22.00 En høj-
reekstrem familie under belejring
22.55 Hvid mands dagbog 23.40
Trumps splittede USA
NRK1
14.20 Tidsbonanza 15.00 Der in-
gen skulle tru at nokon kunne bu
15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter
16.15 Filmavisen 1956 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.45 Tegnspråknytt 16.50 Bil-
ledbrev: Et sted ved navn Paest-
um 17.00 Nye triks 17.55 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
18.00 Dagsrevyen 18.45 Hva fei-
ler det deg? 19.25 Norge nå
19.55 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Eides språksjov 21.00
Herrens veier 22.00 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
22.05 Kveldsnytt 22.20 Torp
22.50 Normalt for Norfolk 23.20
Theory of Everything
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Sjokka av virkeligheten 18.45
Torp 19.15 Vikingene 20.20 Koko
– the Gorilla who talks to people
21.10 Hemmelige rom: Kvinnen i
fjellet 21.20 Urix 21.40 Dino-
saurenes undergang 22.30 Inva-
dert av turister 23.25 Kalde føtter
SVT1
14.30 Auktionssommar 15.30
Strömsö 16.00 Vem vet mest?
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Uppdrag granskning
20.00 Lerins lärlingar 21.00 Min
farfars hemliga krig 22.00 Bella
loggar in 22.15 Rapport 22.20
Bron
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Samernas tid 16.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Konstn-
ärsdrömmen: England 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Förväxlingen
19.00 Konsthistorier: Porträtt
19.30 Hundra procent bonde
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 Konståkn-
ings-EM 22.15 Treme 23.15
Konstnärsdrömmen: England
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.30 Af fingrum fram (Lay
Low) (e)
17.20 Hljómskálinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hæ Sámur
18.08 Vinab. Danna tígurs
18.20 Einmitt svona sögur
18.33 Skógargengið
18.34 Gula treyjan
18.36 Reikningur
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós og Menn-
ingin
20.00 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands Guðjón
Friðriksson og Egill Helga-
son leiða áhorfendur um
söguslóðir í Kaupmanna-
höfn.
20.25 Hæpið (Veskið) Í
þessum þætti kanna Katrín
og Unnsteinn helstu út-
gjaldaliði ungs fólks og
bera saman önnur lönd.
21.00 Hyggjur og hugtök –
Tilvistarstefna Owen Jones
fræðir okkur um ýmis hug-
tök sem eru vinsæl í fjöl-
miðlaumræðu.
21.15 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða við úrlausn saka-
mála. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 EM í handbolta:
Samantekt Samantekt frá
leikjum dagsins á EM karla
í handbolta.
22.35 Kjarnakonur í Banda-
ríkjunum – Konur og grín
Þættir sem fjalla um áhrif
kvenna á merka atburði í
sögunni.
23.30 Stjörnustílistar Dan-
merkur (e)
24.00 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 My Dream Home
11.05 Save With Jamie
11.50 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Fósturbörn
13.25 Grantchester
14.15 Major Crimes
15.00 The Night Shift
15.45 The Path
16.30 Anger Management
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Víkingalottó
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.55 The Middle
20.20 Black Widows
21.05 Liar
21.50 Divorce
22.25 Nashville
23.10 Room 104
23.35 The Good Doctor
00.20 The Blacklist
01.05 Snatch
01.50 Against the Law
03.15 The Third Eye
04.05 Outsiders
11.55/16.55 Woodlawn
13.55/19.00 Southside with
You
15.20/20.25 My Dog Skip
22.00/03.25 Big Eyes
23.45 The Good Lie
01.35 Midnight Special
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn Ný
þáttaröð þar sem fjallað er
um atvinnulíf í Skagafirði.
21.00 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændurallt land.
21.30 Að norðan (e) Farið
yfir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.55 Mamma Mu
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl
.17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ástríkur á Goðab.
08.05 FA Cup 2017/2018
09.45 Pr. League Review
10.40 M.brough – Fullham
12.20 Martin: Saga úr Vest-
urbæ
13.05 Liverpool – Man. C.
14.45 Man. United – Stoke
16.25 Messan
17.55 FA Cup 2017/2018
19.35 FA Cup 2017/2018
21.40 Man. United – Stoke
23.20 Stjarnan – Breiðabl.
06.40 Messan
08.10 Newc. – Swansea
09.50 H.field – West Ham
11.30 Pr. League Review
12.25 Chelsea – Leicester
14.05 Haukar – Fram
15.45 FA Cup 2017/2018
17.25 Körfuboltakvöld
19.05 Stjarnan – Breiðabl.
21.10 FA Cup 2017/2018
22.50 1 á 1
23.20 FA Cup 2017/2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flyt-
ur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist .
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um
heiminn, frá upphafi til dagsins í
dag.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Konunglegu fíl-
harmóníuhljómsveitarinnar.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall.
eftir Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Síðasta sunnudagskvöld,
þegar alhliða greiningu á
leik Íslands og Króatíu á
Evrópumótinu í handknatt-
leik var lokið, tók við sjón-
varpsefni af allt öðru tagi í
Ríkissjónvarpinu. Var það
annar hluti af fjórum í heim-
ildaþáttaröð um sögu Banda-
ríkjahers á Íslandi og fjallaði
sá hluti um árin 1960 til
1980.
Farið var yfir víðan völl í
hlutverki Bandaríkjahers
hér á landi auk þess hvert
hlutverk Íslands, fámennrar
eyju í Norður-Atlantshafi,
var í kalda stríðinu sem stóð
sem hæst á sjöunda áratugn-
um. Rætt er m.a. við sagn-
fræðinga íslenska sem og er-
lenda, auk sendiherra og
ýmissa fulltrúa Bandaríkja-
hers og Atlantshafs-
bandalagsins, NATO.
Sérstaka athygli ljósvaka-
höfundar vöktu þeir skil-
málar sem settir voru fyrir
veru Bandaríkjahers hér á
landi. Meðal annars fyrir
þeirri miklu „hættu“ af ein-
hleypum karlmönnum í liði
Bandaríkjahers fyrir ís-
lenskt samfélag.
Það allra furðulegasta út
frá tíðaranda dagsins í dag
var bann við því að banda-
rískir blökkumenn sinntu
herskyldu hér á landi. En
tímarnir breytast og menn-
irnir með. Allavega verður
vafalaust fróðlegt að fylgjast
með næstu þáttum.
Ýmsar hliðar varn-
arliðsins á Íslandi
Ljósvakinn
Axel Helgi Ívarsson
Eftirlit Ratsjárvél Banda-
ríkjahers á flugi yfir landið.
Erlendar stöðvar
17.00 Þýskaland – Make-
dónía (EM karla í hand-
bolta 2018) Bein útsending
19.20 Spánn – Danmörk
(EM karla í handbolta
2018) Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Kv. frá Kanada
17.00 Omega
18.00 Jesús er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
18.00 Fresh Off the Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Legend of Tomorrow
22.00 Vice Principals
22.35 Man vs. Wild
23.20 Næturvaktin
00.10 Supergirl
00.55 Arrow
01.40 Modern Family
02.05 Seinfeld
02.30 Friends
Stöð 3
Á mánudaginn var lést Dolores O’Riordan, söngkona
The Cranberries. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp
en hún er sögð hafa látist skyndilega í London þar sem
sveitin var við upptökur. Hljómsveitin aflýsti fjölda tón-
leika í maí síðastliðnum vegna heilsubrests söngkon-
unnar en í síðasta mánuði virtist hún vera orðin heil
heilsu. Síðasta sumar sagði hún frá því að hún væri
með geðhvarfasýki en óvíst er hvort sjúkdómurinn hafi
haft með andlátið að gera. O’Riordan var aðeins 46 ára
gömul og lætur eftir sig þrjú börn.
Hefur sungið sitt síðasta
K100
Sýningin
nefnist Steps
To Stardom.
O’Riordan hlaut
heimsfrægð með
The Cranberries.