Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Page 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Page 31
Síðustu átta ár hefur Creditinfo veitt fyrirtækjum viðukenningu fyrir framúrskarandi rekstur og hafa þessi verðlaun fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Einungis 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði að komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017. Framúrskarandi fyrirtæki 24. janúar munu Creditinfo og Morgunblaðið gefa út veglegt sérblað með ítarlegri umfjöllun um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi, viðtöl og aðrar fróðlegar upplýsingar um íslenskt atvinnulíf. Blaðinu verður dreift á höfuðborgarsvæðinu og til allra áskrifenda Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Sama dag verður bein útsending á mbl.is frá afhendingu viðurkenninga sem fram fer í Hörpunni kl. 16.30.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.