Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 31
Síðustu átta ár hefur Creditinfo veitt fyrirtækjum viðukenningu fyrir framúrskarandi rekstur og hafa þessi verðlaun fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Einungis 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði að komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017. Framúrskarandi fyrirtæki 24. janúar munu Creditinfo og Morgunblaðið gefa út veglegt sérblað með ítarlegri umfjöllun um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi, viðtöl og aðrar fróðlegar upplýsingar um íslenskt atvinnulíf. Blaðinu verður dreift á höfuðborgarsvæðinu og til allra áskrifenda Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Sama dag verður bein útsending á mbl.is frá afhendingu viðurkenninga sem fram fer í Hörpunni kl. 16.30.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.