Morgunblaðið - 13.02.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.02.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn Robbie Williams fæddist á þessum degi árið 1974 og fagnar því 44 ára afmæli í dag. Hann heitir fullu nafni Robert Peter Maximillian Williams og ólst upp í smáborginni Stoke-on-Trent í Staffordskíri. Hann hóf tónlistarferil sinn með strákasveitinni vin- sælu Take That sem átti sjö toppslagara í Bretlandi. Williams skildi við sveitina árið 1995 til að hefja sólófer- il. Hann er í dag einn stærsti tónlistarmaður Bretlands og hefur unnið til fjölmargra verðlauna á ferlinum, meðal annars hlotið 18 Brit-verðlaun. Robbie Williams 44 ára í dag 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Playing House 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Wisd. of the Crowd 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.05 The Fashion Hero Skemmtileg þáttaröð þar sem venjulegt fólk fær tækifæri til að spreyta sig við fyrirsætustörf. 21.00 This is Us Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn. Fersk og skemmtileg saga um fjölskyldu sem býr yfir ýmsum leyndarmálum og hrífur áhorfandann með sér. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 Law & Order True Crime: The Menendez Mur- ders 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Cross-Country Skiing 15.30 Alpine Skiing 16.00 Short Track 16.30 Luge 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey: 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olympic Games 19.35 The Cube 19.40 Cross-Country Skiing 20.00 Short Track 20.30 Alpine Skiing 21.00 Luge 21.30 Short Track 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Alpine Skiing DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Hammerslag – På tur i Københavns brokvarterer 19.45 Forsvundne arvinger – Pi- gen fra Fejø 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet: Mindfulness 21.20 Sporten 21.30 Beck: Monstret 23.00 Taggart: Helvedes ild 23.50 Fader Brown DR2 15.30 Peitersen og Nor- dvestpassagen 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Indiens grænseløse jernbaner 18.30 Peitersen og Nordvestpassagen 19.00 Mag- tesløs i systemet: En mors kamp 19.45 Dokumania: Drengen der stoppede med at tale 21.30 Deadline 22.00 Forsvundet NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru Nakam- ura 17.50 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Datoen 21.20 Helt Ramm: Vinter- LOL 21.35 Martin og Mikkelsen 21.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Nes- ten voksen 23.15 Korrup- sjonsjegerne NRK2 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Extra 18.15 Farvel til alderdom 18.40 Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru Nakam- ura 21.00 Urix 21.20 Kalde føtter 22.05 Lisenskontrolløren og livet: Fremtid 22.35 NSU – Terror i Tysk- land: Ofrene SVT1 15.30 Skattjägarna 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auktions- sommar 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: På djupt vatten 22.30 Rapport 22.35 Homeland SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Metropolis 17.45 Skatten under glaciären 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Kult- urveckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Bates Motel 22.00 Bjarke Ingels ? arkitekt och rebell 23.00 Konsthistorier: Lera 23.30 Rens- kötarna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 08.20 ÓL 2018: Sprett- ganga Bein útsending 09.45 ÓL 2018: Skíða- stökk kvenna 10.50 ÓL 2018: Sprett- ganga Bein útsending 13.00 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna Beint 14.00 ÓL 2018: Sam- antekt (e) 14.15 Paradísarheimt (e) 14.45 Söngvakeppnin 2018 . (e) 16.15 Bítlarnir að eilífu 16.30 Menningin – sam- antekt (e) 16.55 Íslendingar (Björn Th. Björnsson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi . 18.12 Mói 18.23 Skógargengið 18.25 Netgullið 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.40 Níundi áratugurinn 21.25 Höfuðstöðvarnar 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Sam- antekt 22.35 Gullkálfar (Mammon II) Stranglega bannað börnum. 23.30 Foster læknir (Doc- tor Foster) Gemma Foster finnur ljósan lokk á trefli eiginmannsins. (e) Bannað börnum. 00.25 Kastljós (e) 00.40 Menningin (e) 00.50 Veröldin okkar: Fjöl- skylduherdeildin í Kína (Our World: China’s Fa- mily Planning Army) (e) 01.15 ÓL 2018: Svig kvenna – fyrri ferð Beint 02.50 ÓL 2018: Sprett- ganga 04.45 ÓL 2018: Svig kvenna – seinni ferð Beint 06.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Mr Selfridge 11.25 Landnemarnir 12.00 Lóa Pind: Snapparar 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.45 Feðgar á ferð 16.10 B. and the Beautiful 16.35 Nágrannar 17.00 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Anger Management 19.45 The Goldbergs 20.10 Born Different Áhrifamiklir þættir um ein- staka einstaklinga um allan heim sem sigrast hafa á ótrúlegustu hindrunum og náð langt í lífinu. 20.35 Gone Hörkuspenn- andi þættir sem fjalla um Kit eða Kick Lanigan sem var eitt sinn fórnalamb barnsræningja og Frank Novak sem bjargaði henni á sínum tíma. Í dag vinna þau saman í sérstöku teymi innan bandarísku alrík- islögreglunnar sem sérhæf- ir sig í mannsránum og mannshvörfum. 21.20 Blindspot 22.05 Knightfall 22.50 Wrecked 23.15 Grey’s Anatomy 24.00 Divorce 00.30 The Girlfriend Experi- ence 00.55 Nashville 01.40 Meth Storm 03.15 Lethal Weapon 05.30 Insecure 11.35/1645 An American Girl: Chrissa Stands Strong 13.05/18.15 Housesitter 14.45/19.55 Steve Jobs 22.00/03.35 Inception 00.25 Everly 02.00 First Response 07.24 Barnaefni 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Arthúr 2 07.55 Chelsea – WBA 09.35 Haukar – Afturelding 11.05 Seinni bylgjan 12.40 Grindavík – Njarðvík 14.20 Körfuboltakvöld 16.00 Chelsea – WBA 17.40 Seinni bylgjan 19.15 M.deildarupphitun 19.30 FC Basel – Man- chester City 21.45 M.deildarmörkin 22.15 Pr. League Review 23.10 Juventus – T.ham 01.00 Þýsku mörkin 07.40 Messan 09.10 Tottenham – Arsenal 10.50 Man. C. – Leicester 12.30 Everton – Cr. Palace 14.10 Messan 15.40 Bristol – Sunderland 17.20 Real Madrid – Real Sociedad 19.00 Þýsku mörkin 19.30 Juve – Tottenham 21.45 FC Basel – Man. C. 23.35 Stjarnan – Fram 01.05 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Ferðalag um heim menningar og lista. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum hljómsveit- arinnar Akademie für Alte Musik Berlin í Wigmore Hall í London. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Í ófærðinni og inniverunni er þægilegt að eiga aðgang að Netflix og þar í uppáhaldi eru þættirnir Love. Höf- undar þeirra eru hjónin Les- ley Arfin og Paul Rust í sam- vinnu við Judd Apatow (The 40 Year Old Virgin, Knocked Up). Apatow framleiddi einnig Girls þar sem Arfin var á meðal höfunda. Rust leikur síðan aðalhlutverkið, viðkunnanlega lúðann Gus Cruikshank, á móti Gillian Jacobs sem leikur hina of- ursvölu Mickey Dobbs, sem á við margvíslegan fíknivanda að stríða. Þetta eru gamanþættir með rómantísku ívafi sem eru samt óhefðbundnir. Það er enginn algóður eða al- vondur heldur eru allir að reyna að finna sig í lífinu. Ef New York var aukapersóna í Beðmálum í borginni þá er Los Angeles með sama hætti afgerandi í Love. Borgin er sýnd með öðrum hætti en í svo mörgum öðrum þáttum. Manni finnst maður vera að fá raunverulegri mynd af borginni og lífi fólks í henni. Gus er til að mynda kennari á kvikmyndasetti, starf sem ég man ekki eftir úr öðrum þáttum. Það er gaman að fylgjast með Gus og Mickey draga sig saman og maður heldur virkilega með þeim. Þriðja og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd 9. mars. Margslungin ást í Los Angeles Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Par Mickey Dobbs og Gus Cruikshank. Erlendar stöðvar 01.20 ÓL 2018: Snjó- brettafimi karla Bein út- sending RÚV íþróttir Omega un eða tilviljun? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 The Strain 22.45 Flash 23.30 Legend of Tomorrow 00.15 Entourage 00.45 Modern Family 01.05 Seinfeld 01.30 Friends Stöð 3 Á þessu herrans ári 2018 munu margar tónlistar- stjörnur koma hingað til lands og halda tónleika fyrir landsmenn. Í síðustu viku var greint frá því að rokk- söngkonan Bonnie Tyler kæmi fram á Secret Solstice og nú er ljóst að breski pönk-rokkarinn Billy Idol heldur tónleika í Laugardalshöllinni hinn 1. ágúst næstkom- andi. Þar mun hann telja í sína vinsælu slagara eins og „White Wedding“ og „Rebel Yell“. Breska söngkonan Katie Melua hefur einnig boðað komu sína en hún mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu í júlímánuði. Tónlistarstjörnur troða upp á Íslandi K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.