Morgunblaðið - 13.02.2018, Blaðsíða 27
irúmi. Ég er hættur að vasast í öðr-
um félagsmálum, þó að maður fylg-
ist að sjálfsögðu með góðu starfi LV
og lífeyrismálum SFR.“
Einar starfaði mikið að skipulagi
og löggjöf um veiðimál. Mætti á
marga stofnfundi veiðifélaga um allt
land. Einar segir að uppbygging og
skipulag veiðimála hafi verið einn
happadrýgsti þátturinn í uppbygg-
ingu lax- og silungsveiði á landinu.
Einar vann líka mikið að fé-
lagsmálum á vegum bindindishreyf-
ingarinnar á Íslandi í stúkunni Ein-
ingunni og m.a. að stofnun Íslenskra
ungtemplara. Hann hefur verið virk-
ur í starfi IOGT á Íslandi og félagi
þar í 70 ár.
Á tímabili umróts og flokkadrátta
í hópi félagshyggjumanna á síðari
hluta liðinnar aldar vann hann með
Magnúsi Torfa Ólafssyni, Hannibal
Valdimarssyni og öðrum sem ekki
voru yst á vinstri kanti stjórnmála.
Hann lagði hönd á plóginn í útgáfu-
málum flokksins, m.a. með setu í rit-
sjórn Fjálsrar þjóðar.
Áhugamál og starf Einars að fé-
lagsmálum veiðimála hafa líka gefið
af sér mikinn fjölda greina og fróð-
leik í blöð og tímarit um veiðimál.
Einar var sæmdur gullmerki LV á
50 ára afmæli sambandsins 2008.
Fjölskylda
Einar kvæntist 1950, Katrínu Pét-
ursdóttur, f. í Syðri-Hraundal á
Mýrum 13.6. 1924, d. 16.11. 2005,
húsfreyju. Foreldrar hennar voru
Pétur Þorbergsson, f. 29.9. 1892, d.
12.10. 1973, og Vigdís Eyjólfsdóttir,
f. 8.3. 1889, d. 13.6. 1978, sem voru
bændur á Nautaflötum í Ölfusi..
Börn Einars og Katrínar eru 1)
Hannes Einarson, f. 11.10. 1950,
skipstjóri í Kópavogi, en eiginkona
hans er Linda Saennak Buanak hús-
freyja og eru synir hans og Ragn-
heiðar Gísladóttur Einar Hann-
esson, lögfræðingur og aðstoðar-
maður dómsmálaráðherra, og
Grétar Hannesson lögfræðingur og
sonur Grétars er Einar Tómas, en
synir Hannesar og Lindu eru Sveinn
Tilapong bréfberi og Stefán hár-
greiðslumaður 2) Pétur Einarsson, f.
27.5. 1952, byggingatæknifræðingur
og forstöðumaður fasteigna Íslands-
pósts, kvæntur Kristínu Sigurþórs-
dóttur, viðskiptafræðingi og mann-
auðsstjóra hjá Sunnuhlíð, og eru
börn þeirra María Pálsdóttir við-
skiptafræðingur en sambýlismaður
hennar er Ingi Rúnar Gíslason og
börn þeirra Tanja Rós, Birnir Snær
og Aron Skúli, Sigurþór Pétursson,
sálfræðingur og tölvunarfræðingur,
og Katrín Pétursdóttir sérfræðingur
en sambýlismaður hennar er Kjart-
an Andri Baldvinsson og dóttir
þeirra Helena Dís Kjartansdóttir, og
3) Margrét Rósa Einarsdóttir, f.
15.7. 1957, veitingamaður sem rak
Iðnó um árabil, en unnusti hennar er
Sigurður H. Ólason og sonur hennar
og Stefáns Stefánssonar Pétur Stef-
ánsson arkitekt, í sambúð með
Hrefnu Lind Einarsdóttur, og
Hannes Stefánsson sérfræðingur.
Afkomendur Einars eru 17 talsins.
Systkini Einars: Guðni Hann-
esson, f. 4.4. 1925, d. 30.12. 2016,
hagfræðingur, þýðandi og fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og Guðný
Hannessdóttir, f. 12.3.1930, hús-
freyja í Reykjavík. Uppeldissystir
þeirra er Ellen Marie Sveins, f. 26.4.
1929, húsfreyja í Reykjavík..
Foreldrar Einars voru Rósa
Steinun Guðnadóttir, f. í Vigfús-
arkoti í Grjótaþorpi, f. 17.5. 1899, d.
15.9. 1991, húsfreyja í Reykjavík, og
Hannes Einarsson f. 11.3. 1896, d.
7.8. 1970, togarasjómaður sem sigldi
til Englands á stríðsárunum, og
fiskimatsmaður.
Úr frændgarði Einars Hannessonar
Einar Hannesson
Benedikt Jónsson
bóndi í Grísatungu í
Borgarfirði
Guðný Benediktsdóttir
húsfreyja í Rvík
Guðni Oddsson
húsasmíðameistari í Rvík
Rósa Steinunn Guðnadóttir
húsfreyja í Rvík
Þorbjörg Guðnadóttir
húsfreyja á Harðbala í
Kjós, af Fremra-Hálsætt
Oddur Halldórsson
b. á Harðbala í Kjós, síðar í Seltjarnarnesi og Rvík
Guðni Hannesson
hagfræðingur og
stórkaupmaður í Rvík
Kolbrún
Ingólfs-
dóttir
meina-
tæknir á
Seltjarnar-
nesi
Ingólfur
Ólafsson
verslunarm.
í Rvík
Ingveldur
Einars-
dóttir
húsfr. í
Rvík
Ágúst
Ólafur
Ágústsson
alþm.
Hólmfríður Kolbrún
Gunnarsdóttir dr. í
heilbrigðisvísindum
Auðólfur Gunnarsson
yfirlæknir í Rvík
Stefán Magnús
Gunnarsson forstöðum.
í Seðlabankanum
Þóra Jónsdóttir
húsfr. á Auðkúlu
Sigríður
Stefánsdóttir
húsfr. í Rvík
og Kópavogi
Árni Gunnarsson
skrifstofustj. í
menntamálaráðun
Gísli Brynjólfsson
prófastur á
Kirkjubæjar-
klaustri
Brynjólfur Gíslason
pr. í Stafholti í
Stafholtstungum
Guðný
Jónsdóttir
húsfr. í
Skildinganesi
við Skerjafjörð
Jón Þórðarson
prófastur á
Auðkúlu í
Svínadal
Margrét Þorleifsdóttir
húsfreyja í Árbæ, af Fjallsætt
Ólafur Torfason
bóndi í Árbæ í Ölfusi
Vilborg Ólafsdóttir
ljósmóðir í Árbæ
Einar Hannesson
bóndi í Árbæ í Ölfusi
Ingveldur Jónsdóttir
húsfreyja í Bakkárholti,
af Reykjakotsætt
Hannes Hannesson
bóndi í Bakkárholti Ölfusi, af Kaldaðarnesætt og Bergsætt
Hannes Einarsson
togarasjóm. og fiskimatsm. í Rvík
Unnur Magnúsdóttir
húsfreyja í Grísatungu
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2018
Bragð af
vináttu
• Hágæða gæludýrafóður
framleitt í Þýskalandi
• Bragðgott og auðmeltanlegt
• Án viðbættra litar-, bragð- og rotvarnarefna
Útsölustaðir: Byko, Dýraland, Gæludýr.is, 4 loppur, Multitask, Launafl, Vélaval, Landstólpi.
Jón Ástvaldur Gissurarsonfæddist í Drangshlíð undirAustur-Eyjafjöllum 13.2. 1906,
sonur hjónanna Gissurar Jónssonar,
bónda og hreppstjóra í Drangshlíð,
og k.h., Guðfinnu Ísleifsdóttur ljós-
móður.
Gissur var sonur Jóns, hreppstjóra
og dbrm. í Eystri-Skógum Hjörleifs-
sonar, bónda í Drangshlíð Jónssonar,
bróður Ingveldar, húsfreyju í Eyj-
arhólum við Pétursey, sem Eyjólfur
Guðmundsson, bóndi og rithöfundur
í Hvammi í Mýrdal, fjallar um í riti
sínu, Afi og amma. Móðir Gissurar
var Guðrún Magnúsdóttir frá Kana-
stöðum, húsfreyja. Guðfinna var
dóttir Ísleifs, bróður Guðrúnar í
Eystri-Skógum, og Sigríður Árna-
dóttir, hreppstjóra og dbrm. í Þor-
lákshöfn Magnússonar, af Bergsætt.
Eiginkona Jóns var Anna Sigríður
Þórðardóttir húsfreyja. Kjördætur
þeirra: Ólafía húsfreyja og Halldóra
Lísbeth kennari, en stjúpsonur Jóns,
Steingrímur Gunnar Halldórsson
sem lést 1951.
Jón lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1929
og stundaði síðan nám í versl-
unarháskólum og í uppeldisfræði í
Þýskalandi.
Jón kenndi við ýmsa skóla í Vest-
mannaeyjum og Reykjavík frá 1934.
Hann var skólastjóri Gagnfræðaskól-
ans við Lindargötu á árunum 1949-69
og skólastjóri Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar í Reykjavík 1969-85. Auk
þess var hann lengi prófdómari í
þýsku við VÍ.
Jón var formaður Félags skóla-
stjóra gagnfræðaskóla og héraðs-
skóla um skeið og sat í kvikmynda-
eftirlitinu um árabil. Hann ritaði
margar greinar um uppeldis- og
þjóðfélagsmál í blöð og tímarit,
samdi kennslubækur og gaf út end-
urminningar sínar, Satt best að
segja.
Jón var virtur og vinsæll skóla-
maður, góður stærðfræðikennari og
laginn við baldna nemendur með
hógværð sinni og yfirvegun.
Jón lést 31.8. 1999.
Merkir Íslendingar
Jón Á.
Gissurarson
90 ára
Einar Hannesson
Halldóra Halldórsdóttir
85 ára
Baldur Ágústsson
Lydia Rósa Sigurlaugsdóttir
Sigurþór Sigurðsson
80 ára
Bryndís Flosadóttir
Sigurður Bjarnarson
Una Þórdís Elíasdóttir
Þorsteinn Sigfússon
75 ára
Bergþóra Skúladóttir
Ingvar Helgi Árnason
Jón Gunnarsson
Kristbjörg Hallsdóttir
Sigurður Ölversson
Tómas Ingi Olrich
70 ára
Anna Jónsdóttir
Eiður Helgi Sigurjónsson
Guðlaug Helga Pétursdóttir
Jóhanna G. Sigurðardóttir
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Svala Tómasdóttir
Valgerður Ólafsdóttir
Þórir Magnússon
60 ára
Albert Pálsson
Ágúst Sigurður Hrafnsson
Gísli Hansson Wiium
Guðjón Jónsson
Guðný Jónasdóttir
Ólafur Pétur Hauksson
Ólöf Ingþórsdóttir
Páll Jóhannesson
Sigurbaldur Clausen
Kristinsson
Sigurður Baldursson
Viktors Lapenko
Zofia Pruszkowska
50 ára
Arna Tryggvadóttir
Árný Hafborg
Hálfdánardóttir
Ásta Birna Stefánsdóttir
Björn Maríus Jónasson
Guðríður Snjólfsdóttir
Halldór Hauksson
Hlynur Sturla Hrollaugsson
Nína Björk Friðriksdóttir
Robert Modzelewski
Sigríður Hrönn Sveinsdóttir
Sigurlaug Ásta Val
Sigvaldad.
40 ára
Agbons Emmanuel Baro
Anna Lára Zoéga
Ásbjörg Ísabella
Magnúsdóttir
Haraldur Jóhann
Þórðarson
Hildur Gottskálksdóttir
Hólmar Þór Eðvaldsson
Sigurbjörg Þorvaldsdóttir
Skúli Björn Jónsson
Yulia Yudinova
Þóra Björk Karlsdóttir
Þórður Sigfússon
30 ára
Egill Bjarnason
Emil Atli Ellegaard
Katarzyna Janina Ociepka
Kolbrún Siv Freysdóttir
Maren Ósk Elíasdóttir
Ragnhildur Hólm
Sigurðardóttir
Raimundas Narauskas
Sandra Ósk
Kristbjarnardóttir
Sif Hauksdóttir
Svanhvít Júlíusdóttir
Thelma Björk Snorradóttir
Unnur Birgitta
Halldórsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Sif ólst upp í Kópa-
vogi, býr þar, lauk prófi í
þroskajálfun frá HÍ og er
þroskaþjálfi við Salaskóla.
Maki: Guðni Hjörvar Jóns-
son, f. 1982, tölvunarfræð-
ingur.
Börn: Baldvin Týr, f. 2009;
Baldur Ari, f. 2010; Addú
Sjöfn, f. 2013, og Anna Ið-
unn, f. 2015.
Foreldrar: Anna M. Wern-
ersdóttir, f. 1960, og
Haukur Svavarsson, f.
1961.
Sif
Hauksdóttir
30 ára Ragnhildur ólst
upp á Gautlöndum, býr
þar, lauk BA-prófi í félags-
ráðgjöf og starfar í Voga-
fjósi í Mývatnssveit.
Maki: Ólafur Ragnarsson,
f. 1980, rekur verktaka-
fyrirtækið Húsheild.
Stjúpdætur: Agnes Ósk,
f. 2001; Helga Sól, f. 2004,
og María Von, f. 2011.
Foreldrar: Margrét Hólm
Valsdóttir, f. 1967, og Sig-
urður G. Böðvarsson, f.
1966.
Ragnhildur
Hólm Sigurðard.
30 ára Svanhvít ólst upp
í Hafnarfirði, býr í Reykja-
vík, lauk BSc-prófi í verk-
fræði frá HÍ og kennir
stærðfræði við Fellaskóla.
Maki: Davíð Sigurðarson,
f. 1985, arkitekt.
Foreldrar: Svanhvít Að-
alsteinsdóttir, f. 1956,
starfsmaður við utanrík-
isráðuneytið, og Július
Birgir Kristinsson, f. 1954,
fjármálastjóri Orf líftækni.
Þau eru búsett í Reykja-
vík.
Svanhvít
Júlíusdóttir