Morgunblaðið - 15.02.2018, Síða 40

Morgunblaðið - 15.02.2018, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2018 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fatnaður fyrir fagfólk Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins (Íd). „Ragnheiður er vel kunnug menning- arheiminum enda var hún deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands frá 2000 til 2011 og leikhússtjóri Leikfélags Ak- ureyrar frá 2012 til 2015. Árið 2008 stofnaði hún, ásamt öðrum, sviðslistahátíðina Lókal þar sem hún er enn þann dag í dag listrænn stjórnandi ásamt Bjarna Jónssyni,“ segir í tilkynningu. „Það er mér mikil ánægja að halda áfram störfum fyrir Íd en þar hef ég gegnt stöðu framkvæmdastjóra í afleysingum und- anfarið ár. Ég hef löngum sóst eftir því að starfa þar sem áræðni og frumsköpun er höfð að leiðarljósi og það er svo sannarlega raunin hjá Íd,“ segir Ragnheið- ur í tilkynningunni, en hún tekur við starfinu af Kristínu Ögmundsdóttur, sem nýverið var ráðin framkvæmdastjóri Borgarleikhússins. Ragnheiður ráðin framkvæmdastjóri Íd Ragnheiður Skúladóttir Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við sýningu á tónleikauppistandinu Frjáls fram- lög úr smiðju Kára Viðarssonar. Sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis, en líkt og titillinn ber með sér er tekið við frjálsum framlögum. Samkvæmt upplýsingum frá Tjarnarbíói opnar Kári í sýning- unni „myndlíkingargluggann inn í sundurslitið sálartetrið upp á gátt, lekur sínum leyndustu leynd- armálum og leikur leifturhress lög í fjölmörgum mismundandi tónlist- arstílum inni á milli. Djúpar vanga- veltur um lífið, leikhúsið, ástina, og dauðann blandast saman við hár- beitta samfélagsrýni, samsær- iskenningar og rammpólitískar af- hjúpanir þar sem engu verður sópað undir teppið.“ Aukasýning á Frjálsum framlögum Morgunblaðið/Árni Sæberg Aukasýning Kári Viðarsson. Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 22.45 Podatek od milosci Bíó Paradís 17.45 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.15 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.45 Fifty Shades Freed 16 Metacritic 34/100 IMDb 3,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Black Panther 12 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði er- lendis frá sem og innan- lands. Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.00 Sambíóin Kringlunni 20.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 22.00 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.30, 22.10 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 21.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 19.50 Háskólabíó 20.40 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Smárabíó 22.00 Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 22.30 The Commuter 12 Metacritic 68/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 22.35 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 18.10 Star Wars VIII – The Last Jedi 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá Brown-fjölskyldunni og er orðinn vinsæll meðlimur samfélagsins. Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00 Ferdinand Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heim- ili og fjölskyldu. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.00 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.00, 20.40 Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Banda- ríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðar- fullur ritstjóri, lentu í eldlínunni. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.30 The Post 12 Winchester 16 Sérlunduð kona sem erfir fyrirtæki sem framleiðir skotvopn, telur að draugar fólks sem var drepið með Winchester rifflum, ásæki sig. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.35 Sambíóin Akureyri 22.45 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Darkest Hour Í upphafi seinni heimsstyrjald- arinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætis- ráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.