Morgunblaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.03.2018, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2018 9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laug- ardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gest- ir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svar- aðu rangt til að vinna. Byrjaðu helgina með Ás- geiri á K100. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Menntaskólinn í Kópavogi frumsýndi söngleikinn Hairspray í vikunni. Monika Melkorka Arnarsdóttir úr stjórn leikfélagsins og Kristinn Örn Sigurðsson leikari í sýningunni kíktu í spjall í Magasínið á K100. Sýningar fara fram í Gaflaraleikhúsinu næstu daga. Söngleikur- inn er byggður á mynd John Waters og má segja að hún hafi slegið rækilega í gegn árið 2007 er John Travolta, Michelle Pfeiffer, Christopher Walken og Zac Efron fóru með aðalhlutverk í endurgerð á samnefndum söngleik frá árinu 1988. Þú getur nálgast viðtalið á k100.is. Leikfélag MK sýnir í Gaflaraleikhúsinu. Söngleikurinn Hairspray á svið 20.00 Sjónin Fróðlegur þáttur um nýjustu vísindi augnlækninga.. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Life in Pieces 10.15 Angel From Hell 10.40 Black-ish 11.05 Benched 11.30 The Voice USA 13.00 The Bachelor 15.25 Scorpion 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Fr. with Benefits 17.55 Futurama 18.20 Family Guy 18.45 Glee 19.30 The Voice USA 20.15 One Chance Gam- anmynd frá 2013 með James Corden í aðal- hlutverk. Skemmtileg myndsem segir frá ævi- sögu Paul Potts, sem vann fyrstu Britain‘s Got Talent arið 2007. 22.00 Diana 23.55 Slumdog Millionaire Mögnuð kvikmynd frá 2008 um unglingspilt á Indlandi sem nær ótrúleg- um árangri í spurn- ingaþættinum Who Wants to Be a Millionaire? en er í kjölfarið sakaður um að hafa svindlað. Leikstjóri myndarinnar er Danny Boyle. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 01.55 Midnight in Paris Einstök kvikmynd frá meistara Woody Allen sem fjallar um rithöfund sem verður ástfanginn af Parísarborg. Aðalhlutverk eru í höndum Adrien Brody, Kathy Bates, Owen Wilson og Rachel McAdams 03.30 We Are Your Friends Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Nordic Combined 13.45 Live: Biathlon 15.00 Live: Ski Jumping 17.00 Cycling 18.05 Formula E 19.00 Live: Formula E 20.15 Equestrianism 21.30 Biat- hlon 22.30 Ski Jumping DR1 14.35 Kriminalkommissær Barnaby 16.05 X Factor 17.05 X Factor Afgørelsen 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.05 En kon- gepingvins liv – bag kameraet 19.00 Matador – Lauras store dag 20.25 Unge Morse 21.55 Vera: Skygger på himlen 23.25 The Ninth Gate DR2 13.20 Husker du … 1970’ernes kvinder 14.20 Temalørdag: Fri os fra kernefamilien 15.51 Temal- ørdag: Kaos i den sammenbragte familie 17.20 Sandheden om kød 18.10 Mellemamerika: en livsfarlig ekspedition 19.00 Te- malørdag: Bag om den int- ernationale våbenhandel 20.25 Temalørdag: Sådan forsvarer vi Danmark 21.30 Deadline 22.00 JERSILD om Trump 22.35 Debat- ten 23.35 Detektor NRK1 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto 18.55 Alle mot 1 20.15 Presten 20.45 Lindmo 21.45 Paralymp- ics 22.15 Kveldsnytt 22.35 Stretch NRK2 12.30 V-cupfinale alpint: Slalåm 2. omgang, kvinner 12.45 V-cup kombinert: 10 km langrenn 13.20 V-cupfinale skøyter: 500 m kvinner 13.35 V-cupfinale skøyter: Lagtempo kvinner 13.50 V-cupfinale skøyter: 1000 m kvin- ner 14.10 V-cupfinale skøyter: 1000 m menn 14.30 V-cupfinale skøyter: Lagtempo menn 14.50 V-cupfinale skøyter: 3000 m kvin- ner 15.30 VM-minner 15.45 V- cupfinale skøyter: 5000 m menn 16.45 V-cup fristil: Skicross 17.55 KORK – hele landets or- kester: Mozart og Shirinyan 18.32 Lisenskontrolløren og livet: Ung- dom 19.01 Island rocker 20.00 Nyheter 20.10 Øyeblikk fra Norge Rundt 20.15 Heftige hus 21.15 Den grønne sykkelen 22.50 Sting – live i Paris SVT1 12.15 Vinterstudion 12.30 Alp- int: Världscupen 13.15 Vinter- studion 13.30 Längdskidor: Världscupen 14.05 Vinterstudion 14.45 Bandy: SM-final 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Smartare än en femteklassare 20.00 Tror du jag ljuger? 20.30 Shetland 21.30 Uti bögda 21.45 Rapport 21.50 Escobar: Paradise Lost 23.45 Bonusfamiljen SVT2 12.20 Skicross: Världscupen 14.00 Paralympics 15.00 Rap- port 15.05 Paralympics 16.50 Bandy: SM-final 17.30 Villes kök 18.00 Kulturstudion 18.02 Birgit- almanackan 18.05 Kulturstudion 18.10 Eldfesten – Chah- arshanbeh Soori 19.10 Kult- urstudion 19.15 Marianne Fait- hfull 20.15 Kulturstudion 20.20 Hallå! Magnus Uggla show 21.55 Kulturstudion 22.00 Gomorra 22.55 True Blood 23.50 Sveriges fetaste hundar RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 07.00 KrakkaRÚV 10.20 Krakkafréttir vik- unnar (17. mars 2018) 10.40 Gettu betur (MR – Kvennó) (e) 11.40 ÓL fatlaðra: Hjólastólakrulla 13.45 ÓL fatlaðra: Skíða- skotfimi 15.15 ÓL fatlaðra: Svig 15.55 Bikarmótið í hópfim- leikum Bein útsending 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka 17.47 Letibjörn og læm- ingjarnir 17.54 Trélitir og sítrónur (Uppfinningar) 18.00 Lóa 18.13 Gula treyjan 18.25 Leiðin á HM (Nígería og Serbía) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan Hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurninga- leikjum og þrautum. 20.25 Bíóást: Wall Street Að þessu sinni segir Heið- ar Guðjónsson, hagfræð- ingur, frá Óskars- verðlaunamyndinni Wall Street frá árinu 1987. 22.35 Larry Crowne Larry Crowne er miðaldra maður sem hefur unnið í sömu stórversluninni í fjölda ára. Þegar honum er skyndi- lega sagt upp störfum ákveður hann að byrja upp á nýtt og skráir sig í há- skóla. Bannað börnum. 00.15 Vera – Loftkastalar (Vera: Castles in the Air) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stan- hope, rannsóknarlög- reglukonu á Norðymbra- landi. Ung kona er skotin til bana og Vera leiðir rannsóknina á aðdraganda dauða hennar. . (e) Bannað börnum. 01.55 ÓL fatlaðra: Skíða- ganga Bein útsending 02.55 ÓL fatlaðra: Íshokkí Bein útsending 05.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.15 Friends 11.40 Ellen 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.50 Allir geta dansað 16.55 Gulli byggir 17.30 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 So You Think You Can Dance 20.35 Wilson Wilson er ein- mana, taugaveiklaður, fá- ránlega heiðarlegur og blátt áfram miðaldra mað- ur sem þolir ekki annað fólk og mannlegt samfélag yfir höfuð. 22.15 Life Sex manna áhöfn alþjóðlegrar geimstöðvar tekur á móti könnunarfari sem sent var til sýnatöku á Mars og uppgötvar að í sýnunum er að finna nýtt lífsform og um leið fyrsta lífið sem menn finna utan Jarðar. 24.00 The Infiltrator Robert Mazur lagði líf sitt í stór- hættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpa- samtökum upp á aðstoð við peningaþvætti. 02.05 Legend 04.15 Wallander 05.45 Friends 09.20/15.40 Temple Grand. 11.10/17.30 High Strung 12.45/19.05 The Fits 14.00/20.20 Tumbledown 22.00/02.30 Max Steel 23.35 Lights Out 00.55 The Visit 07.00 Barnaefni 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Stóri og litli 17.13 Víkingurinn Viggó 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Tröll 07.05 Haukar – Keflavík 08.45 Körfuboltakvöld 10.25 Tottenham – New- castle United 12.05 FA Cup 2017/2018 14.25 Augsburg – Werder Bremen 16.30 FA Cup – Preview 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Liverpool – Watford 19.35 FA Cup 2017/2018 21.40 Bournem. – WBA 23.20 UFC Now 2018 00.10 Lengjubikarinn 01.50 Valur – Haukar 06.20 Lengjubikarinn 08.00 ÍBV – Stjarnan 09.20 ÍBV – ÍR 10.50 Lengjubikarinn 12.50 PL Match Pack 13.20 Valur – Haukar 15.05 Martin: Saga úr Vest- urbæ 15.50 Pr. League World 16.20 Haukar – Breiðablik 18.30 Huddersfield – Crys- tal Palace 20.10 OpenCourt – All-Star Stories & Memories 21.00 UFC Live Events 01.00 Footb. League Show 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Útúr nóttinni og inní daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.03 Í óperunni með Vaílu Veinól- ínu. Dregin er fram sú tónlist sem Vaíla Veinólína, söngkonan í bók- unum um Tinna, hefur mætur á. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Píkuskrækir. Um myllumerkið MeToo. Talað við stelpur, konur og kellingar um karlaveldið, kyrrstöðu, breytingar og byltingar. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar. Björn Jörundur Friðbjörnsson, segir frá. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. Fjallað um of- sóknir gegn þremur íslenskum rit- höfundum, Elínu Thorarensen, Olgu Guðrúnu Árnadóttur og Vig- dísi Grímsdóttur. 17.00 Hundrað ár, dagur ei meir. Hugmyndasaga fullveldisins Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hug- myndasögunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.45 Fólk og fræði. Hversu langt er fólk tilbúið til að ganga í vísinda- rannsókn? 21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók vikunnar, Hvernig ég kynntist fisk- unum eftir Ota Pavel í þýðingu Gyrðis Elíassonar. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.16 Brot af eilífðinni. (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Frá því ég heyrði brot úr Sirkus Jóns Gnarr á Rás 2 síðasta laugardag hef ég ver- ið á báðum áttum um hvort rétt væri að deila því með les- endum Morgunblaðsins. En fyrst þetta er úr þætti fyrr- verandi borgarstjóra í út- varpi allra landsmanna ætti það að vera óhætt. Jón bregð- ur sér sjálfur í hlutverk hinna ýmsu persóna sem hringja í „Smásálina“ og ræða hitt og þetta við félaga hans. „Kona“ sem hringdi inn í síðasta þætti kvaðst ekki skilja fjaðrafok út af presti sem sleikti konur í framan og sagði m.a.: „Að finna hrjúfa skeggbrodda á tungunni er alveg stórkostlegt. Ég bið stundum bláókunnuga menn um að fá að sleikja þá aðeins í framan. Eftir á þá fróa ég mér. Þetta hefur svona örv- andi áhrif á mig. Veistu hvað ég geri alltaf: Ég bið þessa menn alltaf leyfis og þeir taka mér yfirleitt alltaf vel. Ég segi kannski: Ég sé að þú ert með svona þriggja daga skegg. Má ég nokkuð sleikja á þér kinnina? Ég hef reynt að leggja mig fram að fara ekki dult með mínar kenndir og mína kynhegðun. Ég vil segja við þennan prest. Það er ekkert að því að sleikja kinnina á einhverjum ef mað- ur er með leyfi frá viðkom- andi.“ Og þar hafið þið það! Konan sem sleikir skegg Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Morgunblaðið/Ómar Útvarp Jón Gnarr leikur hin- ar ýmsu persónur í Sirkus. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Tom. World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 16.15 Friends 18.15 Great News 18.40 Baby Daddy 19.05 Last Man Standing 19.30 Entourage 20.00 Brother vs. Brother 20.45 Schitt’s Creek 21.10 NCIS: New Orleans 21.55 The Knick 22.55 The Mentalist 23.40 Enlightened 00.10 Banshee 01.10 Entourage Stöð 3 Þessa vikuna var heldur betur mikið fjör á K100. Hlust- endur kepptust við að ná inn í útsendingarsímann til að næla sér í miða á tónleika Sam Smith í boði K100 og Gaman ferða. Reglurnar voru afar einfaldar en þegar tvö lög með Sam Smith heyrðust í röð var opnað fyrir sím- ann og þá þurfti að leysa þraut tengda tónlistarmann- inum. Birgir Þór Ingvarsson stóð uppi sem sigurvegari og er á leið til London í apríl með kærustunni. Hann var eðli- lega í skýjunum en vinningurinn inniheldur tveggja nátta ferð með flugi, gistingu og miðum á tónleikana. Tónleikarnir eru í boði K100 og Gaman ferða. Birgir Þór er á leið á tónleika með Sam Smith K100 19.30 Tónkvíslin 2018 (B) 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi Ný þáttaröð þar sem kastljós- inu er beint að sjávar- útvegi. 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. N4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.